Öldin - 01.03.1896, Blaðsíða 5
ÖLDIN.
37
Höll mun fœrri glöpum gerð
G-eymi’ hún eigin skjöld og sverð.
Sanngjarnt mæla Avergi kann
Kaupið, sá er aldrei vann.
“Brjöt ei dóttir bág við Rögn !
Buðu svo in helgu mögn :
Sveini—ríki, sverð og bál—
Svanna—fegurð, þráð og nál.”
“Mót þér aldar-andinn rís,
Uppþotum er sneypan vís ;
Kvenna heift og karla háð
Kjark þinn brjóta, snild og Aáð.”
Mundi’ ei framgjarn faðir, þér
Finnast hóf, að skift svo er,
Teldu þjóðir þráð og nál
Þyngri hnoss en sverð og bál.
Kvenna-heift frá hraustleik snýr,
Ilæðni manns við sigur flýr—
Til að sækja Tyrflng þinn
Til þín kem ég, faðir minn.
“flonum liggja álög á—•
Aldrei máttu Tyrfing fá !
Ilann er vopn svo voða hætt,
Veldur tjóni í hverri ætt.”
“Með þeim grimma geir ég vann
Glapvíg, sern ei bætast kann ;
Og- á mína sögu sett
Sverð það hefur Ijótan blett.”
Kaðir, trautt mun takast þér
Tyrfing geyma fyrir mér;
Af þér heimta’ hann heilög Rögn,
Iieimsins yngstu goða-mögn.
Völd og sigur meiða menn—
Máttur stjórnar heimi enn,
Og i skjóli blóðugs brands
Búa grið og frelsi manns.
•‘Dóttir, taktu Tyrflng þá:
Tignar-grip og eftirsjá!
Ættar vorrar voða’ og liapp
Vinnur svo þitt ofur-kapp.”
“Ilvar sem Elli’ og Æslca hér
Eiga saman þannig fer.
Urður verndar valinn forn,
Verðandi er lífsins-norn.”
*
*
Ein við hauginn Hervör stóð
Hljóð í árdags-friði—
Sólin mi!d og morgunrjóð
Mændi’ úr Ránar-hliði.
Sór í fangi’, í blíðum blæ,
Báru hennar loga
Margar öldur, yfir sæ
Inn á Munar-voga.
Nú fanst Hervör, eins og að
Arfinn sinn liún hræddist,
Og í kjarks og kappsins stað
Kvíði’ og efi læddist.
—Iíefir þú ei margoft mátt,
Maður, þetta finna,
Sem frá tálrnun tekið átt
Takmark vona þinna?
Ofseint lmfði' í hættu-ferð
hugar-dirfskan bilað;,
Nú gat hún ei ættar-erfð
Aftur dauðum skilað.
—Varstu aldrei var þess, að
Var til sterkur kraftur,
Sem með hjör þig hra-kti’ á stað,
Haugum lokar aftur ?
Loks var unnið alt, svo létt,
Eftir sem var gengið:
Sonar frelsið, souar rétt:
Sverðið hafði’ hún fengið !
—Segðu vinur: Því ég þarf
Þér að skýra bögu ?
Ileimtar ekki heygðan arf
Iíervör nú í sögu ?
* *
*
Dóttir, or munt eitthvert sinn
Eftir greítrun mína,
Út við hrunda hauginn minn
Ileimta arfleifð þína;