Öldin - 01.03.1896, Síða 3

Öldin - 01.03.1896, Síða 3
ÖLDIN. 35 Þft opnai' mér faðminn þinn fagnaðar-rík Og fæst ckki’ um trd mína og póliiík. Og skartið þér sótnir, þö skrautgjörn þú scrt Og skiftir um búning við missiri livert— Hvert missiri! ó, jí, hvern einasta dag Um áferð þú skiftir, um blæ eða lag Þíns dökkgræna silkis, þíns drifhvíta líns, Með dreglunum forsælu’ og ljósgeislansþíns Þú mun gerir engan á ætt eða stött, Og aldrei þú skeytir um venjur og rétt, Og sjálfráð þú breiðir þinn sóleyja-krans A syndarans gröf og ins beilaga manns.— Að lolcum í faðm þér þú felur mitt lík Og fæst ekki’ um trú mína ogpólitíl'. Og strax feldi Alfaðir ástir til þín, Er opnaði Særinn þcr dyra-loft sín Svo út gekkstu’ í birting á blásvali hans, í blómskrúða vorsins meo árgeisla-krans, Er morgunsins Hliðskjálfi íjarskygnu frá Úr Fagrahvel' sumarsins starði ’ann þig á. Þú óist honum son, sem var ötull og stór Og efldastur guða—vorn norræua Þór! Úr tden hann rak ckki ættfeður manns, En árvakur stðð hann sem verndari hans í hliðinu’ á Miðgarð’, með hamarinn sinn, Að hleypa1 ekki Satan til mannanna inn. Og Sif varð hans kóna, með sólgeislans liár, Með sæblámans augu, með kveldroðans brár, 0g vænst allra dísa—því vorið hún ber Og vonina’ og gleðina’ í hjartanu sér. Og heimurinn síðan ei frásögu fann lím fegurri konu nó liraustari mann. Eg ann þjr, cg ann þér þú indæla jörð ! Hver árstið som klæðir þinn iffsrjóva svörð, Hvert dökkgræna sumarsins silkið þitt skín Við sól, eða vetrarins drifhvíta lín ! Eg leit engan samastað ijúfari’ en þig, Og líf þitt og gröf þín er nóg fyrir mig ! Því hvað skal mér Eden og englanna hljóð Er óma í laufskógum vorgolu-Ijóð ? Tn heilaga /tvíld og in hlmneska ró Er hásumar-kveldið í faðm sinn mig dróg ? Né Zíonar fegurð og gullt.orgin gylt Er gaugbraut um skóginn er haustlaufum fylt ? Né réttlætis-hjúpurinn, hreinneins ogmjöll, Er hciðgullin Þorra-sól skín yfir fjöll ? Já, jörð þú ert indæl—ég uni mér rór Við æskuna’ og kryftinn,við Sifog hann Þór, Við sæluna’ í viðleitni’ að vinna’ eitthvað gott, Við vonina’ oggleðina’—og liverfasvobrott. Og fái ég orlof, um eitt er ég viss, Þó indælt sé sungið í Paradís Krists: —Og söngur og Ijóð þó að líki mér jafnt—- Mér lyfti’ ég upp stundum til hressingar samt Þá hárfögru Vordís og harðfonga Þór Að heimsækja’ á Þrúðvang—og drekka þar bjór. IV. Ileivör á hauo'i Angantýs. Skarður máni úr sbýja-rauf Skaut út fölum logutn O’ná bjarg, sem brattan kl tuf Breka’ á Munar vogum. Vindur undi’ um eyjar barm; Inni Sáms ey vaflð Hafði’ í Avítan, kreftan arm Kolsvart nætur-hafið. Út’ á bak við löðrið Ijóst Ljós ei nokkurt gægir; Saman feldu biksvört brjóst liólstra-Ioft og Ægir. Eins og Nótt og Ólgu-sjór Eyna svelgdi niður Gegnum hamra lirollur fór, Ilranna-sogin viður. Eyjar-skeggjar skála-hurð Skeltu' í lás að gættum, Þektu fornan fyrir-burð— För er nú á vættum. Þar sem úti elding slær Opnast fornir haugar;

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.