Öldin - 01.03.1896, Síða 4

Öldin - 01.03.1896, Síða 4
ÖLDIN. 30 Þar sem lemjast land og- sær Leika vaktir draugar. Stödd var kona, ókunn, ein, Úti’ í reiðar-slögum, Meðan byljir birki-grein Brutu í skógar-höguro. Það var Hervör—hún um nótt Hjörvarðs dysja leitar; Pöður-arf og gripa gnótt Geymdan Tyrflng veit þar. Vill nú föðurs vitja brands Venjur hvað sem dylgja. Fyrst hún erf'ði andann lians Ætti vopnið fylgja. Var það rétt að myrða mátt, Móð og kapp, sem bar hún, Geta’ ei sæmd né sigur átt Sonur fyrst ei var hún? Hún var djörf og ung og ör, Orðin tv;tug varla. —Austrið létti langri skör, Lágnótt fór að halla. Tólfum kasta örlög enn I þeim Ijósa-skiftum— Hcrvör stðð hjá haugnum senn Hrævar-Ioga typtum. Stóð um haug og henni frýr llervædd sveit í hvirting; Ægði’ úr dyium Augantýr, Eldur skein um Tyríing. * * * Kolbrýnd nótt er lof'ts og lands Ljósin myrkri hjúpar, Veröld í í veru manns Vaka raddir djúpar. Berst að hug og hjarta inn IHjóð frá myrkri’ og loguin, Þar sem Hervör heimti sinn Hjör, að Munar-vogum. * * Heill þér faðir ! Heim þig sókt Hefir dóttir þín um nótt. Hverri hættu hærra rís Hugur barni Angantýs. “Ilt mun leiða’ af ofur-liug Ef' að skortir þrek og dug— Engri konu ætla þarf Að hún vinni karlmanns-starí.” Vit'ú faðir, hefju-hug Hlaut ei neinn er skortir dug; Hann er aðeins innra magn Aflsins, til að vinna gagn. “Vittu Hervör, horskri mey Hæfa karlmanns-störfin ei; Hennar lund við vopn og völd Verður grimm og þver og köld.” “Sittu hcima’ og sauma’ í vef Sögu’ um það ég unnið hef; Seg við unga soninn þinn : Slíkur var hann f'aðir minn !” Spaki faðir, mentur mest Maður er som hæfir flest. Þyngst er hefndin-—það ég skil— Þeirra’ er sjálflr kendu’ ei til. Sonur gengur móður mcð, Minst á frásögn við hans geð ; Örar leikur eí'tir hann Öll þau störf, sem f'óstran kann. “Heyji konau víg um völl Verður gleymt að tjalda höll; Ef ei f'rægð og sigri’ er sýnd Sæmd, þau fyrnast, gleymd og týnd.” “Vaskan bónda ef valið fær Virðing er þér stórlát mær. Fægðu’ hans sverð og skygðu’ hans skjöld, Skerptu’ hans lyst í f'rægð og völd.” Hygni faðir, heyrðu mig, Hædda metur frægðin sig Þegar hjá í hömlum sat Hinn, sem veit hann eins vel gat.

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.