Öldin - 01.03.1896, Side 6
38
ÖLDIN.
Þér skal heimilt fljótt að fá
Frelsi’ og rétt minn allan ;
Og þó stæri'i yrði' liann þá
Aftur skal ei kalla’ liann.
—Þó er eitt sem undan dreg
(Ei skalt hirða’ að linna).
Hönd mín lætur til þín treg
Tyrfing Ijóða minna!
Mér var góður gripur sá,
Gefa vil þó ncinum.
Ilonum liggja álög ft,
Eign hans veldur meinum.
Y. Falleo'ti augnn.
.Tft, hún ft falleg, falleg augu svört,
Fest beint ft mann með tilliti svoskæru,
Svipaðast því, sem Lliki btjarna lijört
Bæði’ upp ft himni’ og niðrí vatni tæru.
Skotinn í henni! Nei, og aftur nei;
Nefið, til dæmis, aldrei get ég hælt því,
Búningft';hftri’ og litnum, sei, sei, sei-
Segðu méi' hvenær bót ég hcfi mælt því ?
Að ég míg haldi hreint svo frí af því,
Höfuð mitt set og kvæðið tarna’ að veði!
En liti ég augun hennar hlýju í,
Hi’einlega sagt, fann ég til Ijöfrar gleði.
Vissir þú hvernig varið slíku er
Von brftðar okkar misskilningur jafnast—
Ég ft til, karl minn, kró í huga mér
7/vað sem er fagurt óvart þangað safnast.
Sumar-kveld fögur, vina viðmót Iiýr,
Vorblóm í lund og forsa-hljóð þar stendur;
Hrafnsvartir lokkar, Ijósar augna-biýr,
Ljúf og hvelfd brjóst og rojúkar, hvítar
hendur.
Margt er af þcssu liðið, lokað, gleymt,
Líklega öllum nema rétt mér einum—
Svodjúpt, svodjúpt í tíð og gröfum geymt,
Glyttir ei lengur fyrir mold né beinum.
Mér er þó séi'hvers svipmynd ung ogný—
Samt & ég enn þar nokkra kyma tónia ;
Fallegu augun liennar þrftvalt því
Þangað sér smeygja miJli eldri blóma !
VI. Elg-Fróði.
Eg er ekfei menskur maður—
Mér ft fjöllum bygði hreisi.
Klæki manna’ og kraftaleysi
Kreisti sundur óhindraður,
Eins og ber urn æsku-stöðvar
Aður mörðum, frændi Böðvar.
Mér er gefinn máttur bjarnar—
Mér er raun að þessum kröftum—
Slitið get ég heim úr liöftuin,
Harðleiknin þess aðeins varnar ;
Vi3 að brjóta stál og steininn
Stundum slít óg hold og beinin.
Eg fékk illa erfð úr kyni—
Aldrei mun ég verða glaður—•
Hftlfur dýr og hálfur maður,
Hvorki ft dýr né mann að vini!
Fólkið hrædda hramminn flýr minn
ITjarta mittei þíðast dýrin.
Mér er gjörvöll bönnuð blíða,
Bundið lag við engan get ég;
Enga sjálfur sett þó lét ég
Sök til böls þess oíurstríða;
Oláns feðra’ og frænda geld ég.
Forlögum þeim ekki veld ég.
Afskift mig í öllu hafa
Æfi mína þeir sem skemdu ;
Óskapanna á mér hefndu,
Untu’ ei nema verstn gjafa.
Þekking gftfu og þrft til giftu
Þeir, en tækifæram sviftu.
Þvítil hefnda’ og hryðju-verka
Heljarsterkir þessir vöðvar
Standa spentir, bróðir Böðvar!
Blóði roðin skftlmin sterka,
Þegar •skála fram bjft fara
Fólskir drotnar þjóða-kjara.
Þft íinst mér mitt ólftn eggi:
Ekki’ að spara tign né manninn—-
Skorað hef ft hólminn þannin
Kanglát goð og grimdar-seggi!
Eg kann illra’ ofsa’ að lægja,
Ekki’ í stríði til að vægja.