Öldin - 01.03.1896, Qupperneq 11
ÖLDIN.
43
mannflokkur, som bann tilheyrir, hefir átt
og íí enn svo mikinn þíitt I að framleiða
auð og atvinnuvegi í vesturhlnta iandsins,
á hann það skilið að hann sé gerðnr lítið
eit.t nákunnugri ölium fjölda manna.
Fyrst er að taka það fram, að málm-
ieitendur eru tvennskonar og þarf að gera
gh'iggan greinarmun á þeim. Annar flokk-
urinn leggur fyrir sigað leita hinna fólgnu
fjársjóða i klettum og hömrum, hinn í sandi
og árfarvegum. Mismunurinn á þessum
tveimur flokkum er svo mikill, að hvermn
sig verðskuldar sérstaka ritgerð. Svo ó-
líkir eru mennirnir og framgangsmáti
þéirra og vinnuaðferð öll, þó lyndiseink-
unnir beggja séu áþekkar í aðalatriðunum.
En mikill eins og er munurinn á þessum
mönnnm, þá er munur þeirra og þess
manns, er lcitar að gulli og vinnurað tekju
þcss fyrir ákveðin laun, svo mikill, að
munurinn er ekki meiri á flugi arans og
heimaldra gæsa, er haða vængjastúfunum
lieima í hfisgarði. Þeim mönnum máekki
blanda saman og álíta að hver sé öðrum
líkur. Það er hvorttveggja, að málmleit-
endur, sem leita eftir m&lmum í kiettum,
eru ef til vill fieiri cn þeir, sem láta
sér nægja að leita í sandi og árfarvegum
eftir málminum, enda verður það leitar-
maðurinn eftir gulli í klettum, sem hér
verður sérstakiega hafður að umtalsefni.
Þegar ákveðið heflr verið að málmnr
sc í jörðu í einhverju ákvcðnu beiti, cða
svæði í fjalllendmu, fer málmleitandinn
undir eins að búa sig og bíður með óþréyjii
eftir að sn.jó leysi af fjallatindunum og
hlíðunum hið cfra. Því fyrri er ekki fært
að leggja í leitina iangt fit í öræfln. Meg-
inhluta leiðarinnar, sem hann þarf að fara
og sem er að miklu ieyti óákveðin, verður
hann aðallega að treysta á sína tvo fætur.
Af því leiðir eðlilcga, að hann má ekki
taka með sér nema sem allra minst, af
klseðnaði, vistum og verkfærum. Byrðin
verður að vera sem léttust og undir eins
sem fyrirferðarminst. Þó má engu gleyma
scm nauðsyniegt er né skiija það eftir, þó
byrðin þyngist. Lítið getur verið í veði
ef vistir þrjóta, en oftastei manni þóóbætt
að treysta áfugla og dýi’aveiðar með, sér til
matar. Það er líka. nákvæmlega áætlað
þegar verið er að binda baggarm, að svo
og svo mikið fái maður af fugla eða dýra-
kjöti eða hvorttveggja. Að öllu fengnu
sem til ferðarinnar þarf, bindui’ málmleit-
andinn bagga sinn og býður byrjar. Og
venjulcga er innihald baggans það sem
liér segir :
Tvær ábreiður (blankets).. . 8 pund.
Eitt tjald.................... 7 “
Exi og pæll (pick)............ 5 “
Matreiðsluáhöld............... 3 “
Byssa og skotfæri.............11 “
Hveitimjöl....................10 “
Svínsflesk (reykt)............ 4 “
Flatbaunir.................... 5 “
Hrisgrjón og haframjöl........10 “
Sykur......................... 4 “
Tc eða kafli.................. 2 “
Ýmislegt (tóbak, eldspítur) 1 “
Alls. .. .70 pund.
l\Ieð þcnnan bagga á lierðum kveður
málmleitaudinn niannheima og stefnir til
fjalla. Er það áætlun hans, að í þrjár vik-
\ir að minsta kosti, komist liann fif með
upptalinn vistaforða, í óbygðum sem með-
al sveitamann mundi hrylla við að leggja
út á einnsaman. Af þessu má ráða að hve
miklu ieyti hann treystir á dýra og fugla-
veiðar sér til lífsviðhalds.
í British Columbia að minsta kosti
hefur málmleitandinn ferðina eftir annað-
tveggja stöðuvatni eða straumharðri á.
Fer liann þá á botnflötu bátskrifli, sem liann
sjálfur hefir rekið saman. Margur þessi
vesalingur heflr í því t'crðalagi látið líí'sitt
þegar í upphafi ferðarinnar. Og það er
enginn aítur kominn til þess að scgja hver
orsökin vav, livort heldur sú, að bát.flakið
bilaði, cða straumröst í ánni bylti öllu um,
eða steinn í kafl braut gat á botninn og