Öldin - 01.03.1896, Qupperneq 21

Öldin - 01.03.1896, Qupperneq 21
ÖLDIN. 53 ing.junuin í Buluwayo, skýrði fyrir þeim fyrirætlanir félagsstjórnarinnar og að þeir í því efni þyrftu elckert að óttast. Aflcið- ingin varð sú, að þeir lofuðu öllu fögru og í Apríl var alt kyrð og friður í Matabela- landi. Yar þannig framkvæmd fyrirætl- un Ehodes, að ná Matabela-hóráðinu öiiu undir Breta og þeim kostnaðaflaust. Félagio tók nú við stjórn héráðsins og varð fyrst fyrir að koma upp varðmanhá- flokki er fara ríðandi um landið og við- halda friði og reglu. Jafnframt skipaði stjórn Breta sérstaka nefnd til að rann- saka ástæður frumbyggjanná og vélja heppileg svæði af' landi, bundin fösttun takmörkum, er frumbyggjunum eitíum voru ætluð, ef þeir vildu heldur halda hópirm, en blanda sór inn í hinn sívaxandi flokk livítra nýbyggja. Þessum svertingja- bygðum var skift í hóruð, íueð umboðs* mann fyrir h ven'i, er var skyklur að sjá um að enginn af ■ þjóðflokki; hans, sem vildi vinna lyá hvítum mönnuin, þyi'ftiað ganga atvinnulaus. Síðán gengur þesSuin svörtu tnönnum búnaðurinn vel, enda út- vegaði stjórnin þeim..sæmilegan stofn af irvikfénaði, korni til sáningar, með rneiru og fleiru. Matabeláhietín 'liöl'ðu sömu aðferð og Eússar forðuin, er þeii-áttu von á Napoleon tíi Moskva. Þeir slóu eldi í stjórnarsetur sitt, Buluwayo, er þeir flúöu þaðan (í Nóv. 18t)3) og stóð bærinn í báli, er stríðs- menn Jamesous kornu þangað. Varð það bænum til góðs, því félagið, setn þar af- réð að byggja aðal-bói sitt í Matabeia-landi, mældi þcg'íir bæjarstæðið samkvæmt nýj- 'ustu reglum. Btrætiii eru breið og þver- skera hvert: annað. Iíeita austur og vest- ur strætin Avenues og eru talin eftir röð en ekki nafngreind, þannig: 1., 2., Ave., o. s. frv., en norður og suður strætin heita ákveðnum nöf'num. Bærinn er bygð- ur á hæð albmikiili og 4,700 fet f'yrir ofan sjávarmál. Bæjarlóðir allar eru stórar. Lóðjr sem búðir jJÍga að gtanda á 140x100 TJÖ l-(l fet og lóðir sem íbúðarhús standa á 200x300 fet. ■ Fyfstu lóðirnar voru séldar i Marz- mánaðarlok fyrir $325 hæzt, en svo var mikill innflutningur.ilvitra|manna og svo mikið álitið á héraðinu, að þremur mánuð- uin SíðiU' voru verðmestu lóðirnar komnar upp í $3,000 hvor og ein var þá seld f'yrir $4,500. Síðan iieíir bænuin fleygt rráltí, er marm-margur örðinn og heíir öll þæg- indi sem ungir bæir hafá á boðstólum hvar sem er. Um nýársleitið í vetur átti þar að vera fullgerð stór-mikil rafmagns- ijósastöðj til að lýsa bæði húsin og göt- urnar, og i sambandi við ijósástöðina vatns- veitingavélar miklar til að leiða vatn um heiztu stræti bæjarins. Um framsókn við málmtekju I hérað- inu, ðíðan'íélágið tók við stjóftí þess, má ráða af því, að inilli 30 og 40 þúsutíd námalóöir hafa verið seldar; í Matabela-: landi og norðaustur þaðán ált að Zamliesi- j fljóti. . Og þaf í grétíd við fljótið hafa. auk aunara málma fuiidizt kolalög all-mikil í jörðu. Flatarmál þessa málm-lands í þessu nýja héraði, á milli fljótanna IJmpopu og Zambesi, er áætlað um 1,200 míiur á lengd og mn 500 mílur á breidd. . En það ei”. liaiið yíii' sjávarniál frá 3,500 til 6,000 fet. I’blag'ið (liið brezka suð. Alr. fél.) hefir sniðið námalög sín að miklu leytí eftir námalögum Mexieo-nianna, Hver máma- lóð er 150x600 í'et að íiatarmáli, en sá sem fyrst íinnur n&mana hefir lieimild til að velja sér tiu slíkar lóðir, en af af þeim tíu löðum getur félagið lieigað sér helm- inginn. Með öðrum orðum getur hið br. s. Afr. félag helgað sér allan helmitíg nám- anna, en sannast er það, að til þessa hefir , það ekki þannig tekið til sín enn sein komið er meira en 25 til 30%. Aimars erii námalög félagsins í lieild shnii ruíklu frjálslegri og betri f'yrir einstaklinginn en cru náma-lögití í nágraima héraðinu — Transvaal. í þessu málmlandi eru margar mjög svogamlar rustir, er sýna að eínhvern

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.