Öldin - 01.10.1896, Blaðsíða 2
14G
ÖLDIN.
lega beitt hyggjuviti sínu til að sýnast góð-
ir og réttlátir, — að breiða yflr ódæðisverk
sín, glepja umheiminn og draga hann á
tálar. Þessi táldrægnis og yflrskins-stefna
var viðtekin um miðbik 16. aldar og út af
henni heflr aldrei .verið heygt síðan. Sú
stefna var viðtekin 20. Nóvemher 1542, í
Barcelona, þegar Karl I. Spánarkonungur
staðfesti þrjátíu og níu laga hálkinn, um
stjórnarfar í nýlendum Spánverja. Yar
þar fenginn fvrsti kaflinn í hinum nafn-
fræga lagahálki: India-lögin = “Laws of
the Indies”, sem Spánverjar oftast guma
af, en sem aldrei höfðu gildi öðruvísi en
sem fágæt'ritsmíð.
í bæklíngi, sem þjónar Spánverja í
Washington nýlega hafa lagst 4 eitt með
að setja saman og gefa út, alþýðu Banda-
ríkja til fróðleiks og ánægju, stendur fylgj-
andi grein:
“Spánverjar hafa ætíð sýnt og sannað,
hve annt þeim er um hag og vellíðan
manna í landeignum sínum vestan Atlants-
hafs. Þeir eru eðlilega stoltir af uppgötv-
un hálfs heimsins og kappkosta síðan með
móðurlegri umhyggju og nákvæmni, að
framför og vellíðan eigi sér stað í nýlend-
unum. Löggjöf Spánverja fyrir West In-
dia eyjarnar, sýnir ijóslega réttiætistilfinn-
ing og framsýni höfundanna. Lögin og
öll stjórnarstefna þeirra her vott um til-
hliðrunarsemi og réttlæti í viðskiftum við
íhúa hinna herteknu eyja.”
Ef lesaranri fýsir að vita hvernig
þessi umhyggjusama móðir, stjórn Spán-
verja, heflr sýnt “hörnum” sínum vestan-
hafs ást sína og réttlæti, þarf hann ekki
annað en fletta upp á 246. blaðsíðu í Lipp-
incotts útgáfunni af sögunni af herförun-
um ogsigurvinningunump Peru, eftir Wm.
H. Prescott. Þar segir meðal annars á
þessa leið:
“Landi hinnar yfirunnu þjóðar og
enda fólkinu sjálfu, var skift á milli sigur-
vegaranna, er tók hvorttveggja sér til
eignar, sem lögmætan sigurvegara hlut-
Og 4 hverjum degi voru unnin þau níð-
ingsverk, að menn hryllir við.
Þó þessi níðingsverk væru hvergi eins
afskapleg, eins hræðileg, eins og á eyjun-
um, þar sem frumbyggjarnir af þeim á-
stæðum voru innan fárra ára nærri eyði-
lagðir, kvað samt svo mikið að þeim í
Peru, að hlóð sakleysingjanna hrópaði í
himininn um hefnd yfir spillvirkjana. Og
Indíána vesalingarnir fengu líka áður en
langt leið að sjá hefndina koma fram, því
það leið ekki langur tími þangað til harð-
stjórarnir fóru að deila sín á milii og her-
ast á banaspjótum út af reitunum. Sjón-
arvottur einn segir þannig frá: “Eg hefi
séð ríka Spánverja og ekki ósjaldan (og
það löngu eftir að landið var hertekið), elta
uppi frumbyggja landsins með “blóðhund-
um,” eða mannveiðihundum, annaðhvort í
þeim tilgangi að stytta sér stundir, eða í
þeim tilgangi að temja hundana og venja
þá við mannveiðar! Osiðferði var þar á
sínu hæzta stigi. Ungar stúlkur voru
slitnar úr faðmi foreldranna til að full-
nægja kröfum hinna dýrslegu sigurvegara.
Hin helgu musteri voru hrotin og rænd og
meyjarnar, sem helguðu sólguðinum æfi-
störf sín, voru hneptar í þrældóm, gerðar
ar að frillum hinna spænsku riddara. Það
sýndist óneitanlega að hogin sveðja hefði
átt betur við sem merki þessara manna en
hinn helgi kross.”
Só Spánverjum borið á hrýn, að stjórn
þeirra í nýlendunum heri vott um grimd
og um kúgun, henda þeir tafarlaust á
“minnisvarða” sinn í því efni, — á West
India lagahálkinn, og spyrja hvernig harð-
stjórn og kúgun geti átt sór stað, þar sem
jafn ágæt lög séu í gildi. LTm hitt geta
þeir ekki, en sem öllum er kunnugt, sem 4
annað horð hafa athugað málið, að engin
þessi lagagrein hefir nokkru sinni fengið
virkilegt lagagildi; að það var aldrei ætl-
ast til að þeim væri framfylgt, en var hald