Öldin - 01.10.1896, Blaðsíða 9
ÖLDIN.
153
dollars virði af eignum. Á þessum ára-
tug voru landeignir 13 þúsund Cutoa-
manna gerðar upptækar. Og á meðal
þeirra, er þannig voru gerðir ijreigar, voru
um eitt þúsund konur, sem ekki höfðu
annað til saka unnið, en að bera hlýjan
hug til samþegna sinna, ,— uppreistar-
mannanna, er voruað reynaað verja líf sitt
og eignir. Á þessu tímabili voru framin
launmorð í hræðilega stórum stíl að undir-
lagi Spánarstjóonar. Til dæmis má geta
þess, að á tímatoilinu frá 8. Desemtoer 18ó8
til 10. Nóvember 1873, voru ráðniraf dög-
um 2,927 herteknir Cubamenn og á tíma-
bilinu fiá 1. Marz 1809 til 7. Nóvember
1873, voru, að því er skýrslur Spánverja
segja, herteknir 4,672 Cubamenn, en sem
enginn hefir hugmynd um, hvað af hefir
orðið. Þessar tölur aliar eru teknar eftir
skýrslum sjálfra Spánverja og eru þess
vegna réttar, enda hægðarleikur að sann-
færast urn það. Til þess þarf ekki annað
en líta í hina einkennilegu toók á Cutoa,
sem nefnd er “tolóð-toókin”, — nokkurs-
konar skrá yfir þá, sem Spánverjar hafa
“fargað”, eða þá af þeim, sem þeim hefir
sýnst að nefna.
Þegar Spánverjar loksins sannfærðust
um,að þeir gætualdrei kæft uppreistina með
vopnaviðskiftum, tóku þeir það ráð að
touga Cubamenn með undirferli og svikum.
Og verkfærið, sem sent var til að vinna
það, var Martinez Campos hershöfðingi.
Hann kom til Cutoa og náði innan skamms
í leiðtoga uppreistarmanna. Hann sýndi
þeim fram á hve vonlaust var þetta þóf
fyrir báða málsparta, Cubamenn og Spán-
verja. Hann kvaðst vilja semja um frið,
með þeim skilmálum að báðir slökuðu til
og til þess sagðist hann hafa fullkomið
umboð frá Spánarstjórn. Um síðir var
gcrður samningur, þar sem Cubamönnum
var loíuð takmörkuð sjálfstjórn, er smám-
saman, stig fyrir stig, skyldi fá völd sín
aukin. Það má vera, að Martinez Cam-
pos hafi ætlast til að staðið yrði við þenn-
an samning, en hafi svo verið, þá er það
víst, að það hefir stjórninni á Spáni aldrei
komið í hug. Samkvæmt þessum samn-
ingi, var Cubamönnum gefið vald til að
senda fulltrúa á þingið í Madrid. En svo
einkennilega voru kosningalögin úr garði
gerð, að aldrei síðan hafa Cubamenn getað
kosið fleiri en 6 fulltrúa, en stundum held-
ur ekki nema 3. Nú hafa þessir Cutoa-
fulitrúar setið á þjóðþingi í 16 ár og eytt
tímanum til að toiðja um sjálfstjórnina, sem
lofuð var fyrir svo löngu. En stjórnin
hefir ekki einu sinni gefið toænum þeirra
gaum. Þó er það sannast, að einn góðan
veðurdag kom ráðherrann einn með frum-
varp áhrærandi sjálfstjórn á Cutoa. Þessi
tillaga koma eins og þruma úr heiðríku
lofti, enda var hún umsvifalaust feld með
atkvæðum þingmanna. Nokkru síðar
kom annar ráðgjafi, Abarzuza að nafni,
fram með frumvarp á þingi. Og því frum-
varpi tóku Spánverjar tveim höndum.
Hvernig var það frumvarp ? Það var á-
kveðið að framkvæmdarráð skyldi á Cutoa,
er samanstæði af 30 mönnum. Af þeim
skyldu 15 lýðkjörnir en 15 konungkjörnir.
Forseti ráðsins skyldi vera undirkonung-
urinn á eyjunni og skyldi hann hafa at-
kvæði á fundi hvenær sem á þyrfti að halda
til úrskurðar. Neitunarvald hafði hann
að auki og ennfremur, og það er það sem
mest kveður að, vald til að hindra hvern
þingmann sem var frá að sitja á þingi og
taka þátt í þingmálum um óákveðinn tíma,
án þess þó að rýra gildi þess sem gert var
á þinginu að þessum manni, eða mönnum
fjarverandi. Og þannig gat undirkonung-
urinn farið með þingmennina, lögum sam-
kvæmt, svo framarlega sem hann rak
aldrei helminginn af þingi í senn. Með
öðrum crðum, hann mátti þannig losa sig
við 14 menn af 30 alls, en ekki 15 ! Of-
an á alt þetta voru kosningalögin þannig
útbúin, að flokkskifting á þingi hefði orðið