Kvennablaðið - 17.09.1902, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 17.09.1902, Blaðsíða 8
72 KVENNABLAÐIÐ. a*- EDINBORG STOR HAUST-ÚTSALA. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ^ Á mánudaginn 15. þ. m. byrjar stór útsala á alls konar vefnaðarvöru. Undanfarandi ár hefir verzlunin haft útsölu á haustin, svo almenningi er orðin kunn þau ágætu kaup, sem þar eru að fá. Þessi útsala verður stærri en nokkur áður og aldrei hefir ver- ið selt eins ódýrt. Á meðal þess er selt verður er: Hvít léreft, margar tegundir. Hv„ blátt og bleikt Bomesil, Gardínutau hv. og misl. Handklœðatau. Stout, Twill, Tvisttau, Oxford, Damask, Plyds. Klæði misl. margar tegundir, Kjólatau sv. og misl. margar tegundir. Fatatau falleg og haldgóð, hvergi betri. Vaxdúkar, Teppatau, Musselin, Silfursilki. Flonel og Flonnlette, Borðdúkar og Borðdúkaefni. Yíirfrakkar, Regnslög og Regnkápur, Kvenslög. Nærfatnaður úr lérefti og ull, Húfur og Hattar og ótal margt fleira. Alt greinilega merkt með hinu venjulega verði, og útsöluverðinu, sem að eins gildir, meðan útsalan stendur yfir. Ásgeir Sigurðsson. EDINBORG Bréfasamband stofnað milli litlu stúlknanna á íslandi og í Noregi. Mörg ný bréf og áskriftir til sýnis frá 11 — 18 ára stúlkum af mentuðu fólki, sem óska eftir íslenzkum vinstúlk- um. Sendið Kvennablaðinu bréf á dönsku ( lokuðu umslagi og með nafni ykkar á bakhliðinni, ásamt 20 au. í frímerkjum; þá verður bréfinu komið áleiðis og þið fáið svar næst. JOZK ULLAR- OG GÓLFDIJKAVERK3MIÐJA, Stofnuð 1886 af O. GLISTRUP — Ringkjobing í Danmörku, — hefir d boðstólum handa hverju heimili: prjónagaru, refjargarn, gólfdúka og alullar- klsoði í karlmanna- og kvennfatnaði. Sýnishorn og verðlistar sendast kostnaðarlaust ef óskað er. Eingöngu beztu vörur og alull. Borgun fyrir þetta má greiðast í ull. Sömuleiðis er ull og tekin til vinnu.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.