Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 8

Aftanskinið - 01.03.1906, Blaðsíða 8
24 AFTANSKÍtflÐ L, 3. bl. á bryggjusporðinuai; þegar hann sá, hvað hinn ætlaði sér, vék hann sér dilítið til hliðar og hratt hinum um leið, svo hann hentist út í sjóinn. Bát var undir eins skotið út til þess, að reyna að bjarga manninuni, en það var árang- urs laust. Honum skaut ekki upp aftur, en flaskan hans hos3aðist á yflrborðinu, háiffull af brennivíni. — — Seinna um daijinn náðist lík mann3 þessa. Vigdís var nærstödd þegar komið var tneð það á iand. Hún gekk þ;ir að og virti það íyrir sér með angistarsvip. Svo rak hún upp lágt óp og hneig niður. ÆvARR. Satt og logiö. Þakkarávarp. Förumaður kom á sýsiumannssetur og þáði þar ýmsar gjafir, er hann lét mikið aí; og tii að haida heiðri >frúaricnar,« sem mest á lofti, orti hann vísu þessa: >Frúur gat mér: flotskjöldur, feitur kjötur, bógleggur, snúður-brauður, bo!l-kafiur, blessaður og mjól'-sopur.« G. V. •Hundrad tutttugu og tíu!< Presturinn: >Hvað fékstu margt til hlutar núna, Skafti minn?< Skafti vinnum.: >Ég fékk hundrað tuttugu og tíu.« Presturinn: >Það kalla menn nú þrjátíu annars hundraðs, Skalti minn.« Skafti: 0, lygi er það! Ekki er vert að draga af því sem Guð geíur. Það var hundrað tuttugu og tíu!« G. V. >Aba sí, mí kastala!< Grobbinn karl, sem var ijýiarinn að búa á jörð nálægt kaupstað, hitti einu sinni Englending, og þrátt lyrir það, þó hann kynni ekki sem bezt ensku, vildi hann sýna honum bústað sinn, sem ¦*ar þar nálœgt, og segir: >Aba si, mí kastala; mí hás, mínbæe!« J. A. Þ. Hvalrekinn. Fyrir nokkrum arum skeði sá atburður, að hvali rak á Ströndu:n. Þangaðkomu margir menn, til þess að reyna, að íi sér h valbita, annað hvort keyptan eða gefius. — Einn á meðal þeirra mörgu, sein tóru, var gamall maður. Eu karlanginn komst ekki nema nokkuð ai leiðiuui og V:i.rð að snúa heim attur, vegna þess, að hann datt og meiadi sig. jttouuni þotti aaint ieitt, að geta ekki fengið dáiítið at hyalnum og biður þvi manu einn að skila til umsj jnarinannsins, áþussa leið: >Et þú hittu Hoit i gainia Þorieifi, (svo hét umsjonarm.) þa skiiaðu heiisun ná ho^uui til mín og segðu, að iivaliun iangi tmig.« »E. v. >Ekki ein báran stök.< >Ekki er ein baian stók,« sagði Karlinn, >reið- hesturiun minn náiobrocnadi j haust, kýrin drapst úr doða rétt tyrir joun og nu ei konan min lögst; það væri íétt eitir iámnu miuu, að hún íæri tti Ijaudans iíka.« G. V. Auglýsing-. Ýmsir af kaupendum AFTANSK.INSINS, hafa mælzt til þess, aÖ biaðiö væri heldur geíið Ut i hettum, svo hægra væri að nalda þvi saman, og síður þyrli að skitta sögunum i mórg biöð. — Þessa ósk og beudingu þykir utgetendunum rétt að taka tii gieiua, og kemur því það, sem eftir er ai arg., pannig: aö þrjú blöö verða gefin út í einu, tynr hvern aistjoiöung. — Koma því út þ r j á r a i k i r í saina broti og nú. Ntesta hefti keinur ut lynr júuiiok o. s. tiv. Sú breyting hetur og a orðið, að nýr abyrgð- armaðui betur verið valinn, eins og biaðið ber með sér. AFTAÍíSiIiMfi kemur ut einu sinni í manubi (12 bl. á ari.) — .Kostar i iausasöiu JLu auia eiutaisið, en 1 kr. aiganguiinn, et haun er borgaður tyririram. Ut- solumenn tá 2G0/0 í söiulaun, et þeir selja 5 eint. minst. Algi. biaðsins er i bókaverziuu Vestra. ________5__________________________________________________________^______ "Útgetendur tNOKKRIB. UNGIR MENN. Abyrgðarmaður HALLDÓJR J. ÁRNASON. Prentsmiðja Vestra.

x

Aftanskinið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aftanskinið
https://timarit.is/publication/155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.