Lögberg-Heimskringla - 31.03.1960, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 31.03.1960, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 31. MARZ 1960 5 r r AHL6AHAL LVENNA Ung söngkona Patricia Gail Johnson Okkur þykir gaman að birta mynd af þessari ungu söng- konu; hún var sennilega sú eina, sem söng á íslenzku á nýafstaðinni söng- og hljóm- listarsamkeppni í Winnipeg, og söng þá „Ólafur reið með björgum fram“ án þess að styðjast við undirleik, og tókst henni það svo vel, að söngdómarinn varð stórhrif- inn og sagðist ekki hafa hlýtt á fegurri rödd. Hún hlaut bik- ar og kom fram síðasta kvöld- ið með hinum sigurvegurun- um, þar sem henni var klapp- að mikið lof í lófa. Patricia er dóttir Mr. og Mrs. Helgi Johnson; hún stundar söngnám hjá hinni kunnu söngkonu og kennara, Mrs. Elmu Gíslason. Activiiies. The methods of raising money remained some- what the same as usual, with our annual fall tea, our Birth- day Party in March, and this year a rummage sale was held in the fall. The Musical scholarship was raised to $75.00 and was won by Maria June Magnus- son, a very outstanding stu- dent in music and also win- ner of an Isbister Scholarship. S p e c i a 1 Highlights. The chapter honored Mrs. Eliza- beth Polson on her 90th birth- day, presenting her with an honorary membership. Hon- orary membership was also presented to our member Mrs. H. A. Bergman for her devot- ed service to the chapter. Mrs. H. G. Henrickson was present- ed with Life Membership, in recognition of her services as treasurer for eleven years and convener of the Tag Day for about 10 years. At the Novem- ber meeting Mrs. Violet Ing- aldson, whose bóok “Cold Ad- venture” was just off the Press, was honored and trib- ute paid to another Icei. Can. author, Mrs. Ragnhildur Gutt- ormsson, whose book “Ian of Red River”, likewise had just been published. Mrs. Helga Miller, who has so artistically served the chapter, designing and making our certificates for honorary members, was honored with the gift of a beautiful book on Eskimo Art. The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. The annual meeting of the Jon Sigurdson Chapter, IODE, was held at the University Women’s Club, Friday eve- ning, Feb. 5th. The following Were elected to office for the coming year: Regent, Mrs. E. Isfeld; Vice-regents, Mrs. A. F. Wilson and Mrs. Paul öoodman; secretary, Mrs. H. P- Danielson; Treas., Mrs. Gus Gottfred; Educ. Sec’y, Mrs. E. Perry; Echoes Sec’y, Mrs. J1- E. Thorsfeinsson; Services Home and Abroad, Mrs. Tryggvi Hannesson; Standard bearer, Mrs. Runa Jonasson; Honorary vice-regents, Mrs. V- J. Eylands, Mrs. P. M. Pét- nrsson, Miss Margret Péturs- Son; Honorary regents, Mrs. R. Pétursson, Mrs. J. B. Skapta- son, Mrs. B. S. Benson. Fol- lowing' is a brief summary of tbe secretary’s report: ^eetings. Nine regular meetings were held during the year> with an average attend- ance °f 19. There are 31 members. Hólmfríður Danielson. secretary Meeting of Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. at the home of Mrs. G. Gottfred, 163 Elm St., Tuesday, April 5th at 8 o’clock. i Afmælisvísur Til Steinunnar Inge. Hún verður 86 ára 1. apríl 1960. Góðvilji og dáða-dugur — Dygðum-búnu kvendi skarta. Löngum er þinn hetju-hugur: Hlýr — sem æsku-vorið bjarta! Þó ég kysi meira mæla — mun ei fleira nefnt að sinni: Sæmir ekki hér að hæla — henni „Steinu“ systur minni. Bara flytja bænir huga — búnar kærleiks-óska- stundum: Sem um efri árin duga — ásamt góðra vina fundum. J. J.N. Ávarp Fluti af Mr. F. O. Lyng- dal á afmælissamkomu á Betel 6. janúar 1960. Mér kom til hugar að segja fáein orð um sólaruppkom- una. Það er ekki af ástæðu- lausu, að þetta kom í huga jninn, því mér finnst við gamla fólkið stöndum á vega- mótum sólseturs og sólarupp- komu. En mér finnst það meiri tilhlökkun en kvíði að eiga í vændum eilífa sólar- uppkomu og sólarljóma. Sól- aruppkoma er sú dýrðlegasta sjón, sem ég hef séð í hinni guðdómlegu náttúru. Blómin teygja úr sér og brosa af fögn- uði, fuglar loftsins byrja að syngja og tala sitt mál, sem við ekki skiljum. Allt fær nýtt líf, fögnuð og gleði, sem hrær- ist á jörðinni. Sólin er lífgjafi þess og okkar allra. Sólarupp- koman er dásamlegri en ég get með orðum lýst. Skáldun- um hefir tekizt dásamlega að lýsa sólaruppkomunni, eins og þetta erindi: Þú klæðir allt í gull og glans, þú gíæðir allar vonir manns, og hvar sem tárin hvika á kinn, það kyssir geislinn þinn. Það fagna allir sólarupp- komunni, en enginn gleðst af sólsetrinu, það tvennt er ólíkt, að vísu er sólsetrið stundum fagurt, en hvað er á bak við það? Myrkur, kuldi, kyrrð og kvíði langrar nætur. En sólar- uppkoman vermir allt og klæðir lönd og láð, hlíðar, fjöll og dali, þessum skraut- lega skrúða, eins og skáldið segir: — Ó, blessuð vertu sumar sól, er sveipar gulli dal og hól, og gyllir fjöllin himin há, og heiðarvötnin blá. — Annað skáldið segir: — Þú neyðir burt náttskuggann svarta, nú lifnar blómrósin fríð, allt vermir þín vorblíða hlíð, allt vaknar á ný og ómar frá sérhverju hjarta, dýrð, dýrð. Skáldin kveða minna um sólsetrið sem von er til, því margur vegfarandi verður að bíða óþreyjufullur eftir sólar- uppkomu; margt er dularfullt framið í myrkri næturinnar, ýmislegar ljótar athafnir, sem ekki þola sólarljósið. — Morg- unsól, ég þrái þig þessa nóttu alla, fagra sól, nú sérðu mig sælan á þig kalla, sagði Hann- es Hafstein. — Steingrímur Thorsteinsson sagði: Guðfagri ljómi, geislann þinn bjarta. Gráta mun jörðin með tár- stirnda brá. Seg hverju blómi, seg hverju hjarta. „Senn skín þinn morgunn við himinfjöll biá.“ Hníg þú nú, Guðs sól! að helgum beði. Harmdögg mun breytast í fegins tár. Kvöldhryggðin ásthrein til ár- dags gleði upprís við dýrðar morgunsár. — Eg held það geti engir lýst betur dýrð og krafti hins ósýnilega Guðs en skáldin og prestarnir. Ég sagði prestarnir. Við getum ekki fengið skýrari leiðsögn en Hugvekjurnar, sem lesnar eru á hverjum morgni hér á heim- ilinu, þær eru allar eftir prest- ana. Guð blessi minningu framliðinna skálda og presta, og gefi hinum, sem nú eru starfandi, kraft og heilsu um áframhaldandi starf. Skáldun- um hefir tekizt prýðilega að lýsa sólaruppkomunni og allri dýrð Guðs. Það er athyglis- vert, hvað skáldin geta lifað sig inn í allt, sem þau yrkja um, jafnvel Guðdóminn, nátt- úruna, mannlífið; það mætti líkja dásemd þeirra og fegurð við atlæti góðrar móður við barn sitt. Ljóðin skáldanna eru sungin dags daglega um víða veröld við fagra tóna tónskáldanna. Tökum sálma- bókina — hvar er hægt að fá meiri hvíld og ró hugsana sinna en þá guðdómlegu feg- urð með fylgjandi fögrum tónum. Mér finnst skáldin vera glitrandi perlur bók- menntanna. Að endingu vil ég þakka skáldunum fyrir kvæðin þeirra um sólarupp- komuna og prestunum fyrir hugverkjurnar ógleymanlegu. Stjórnmál Enn er landinn engin bleyða allra sízt í stjórnmálunum, sem að ætlar sér að eyða sankti George þefdýrunum. I Ef alvöru hann úr því gerði, og alla skunka tekst að vinna, af honum er ei víst að verði verri lykt en sumum hinna. Frá Saskatoon %------------- Maður, sem þótt hafði sop- inn góður, hætti skyndilega að drekka og gerðist alger bind- indismaður. Kunningi hans furðaði sig mjög á þessu og spurði hverju þetta sætti. Ja, það kom ekki til af góðu, sagði hann. Á aðfangadag í fyrra, þegar tengdamóðir mín kom í heimsókn til okkar og ég opnaði dyrnar fyrir henni, sá ég t v æ r tengdamæður standa fyrir utan. Special 10 day Tour! Shows you the Pacijic Coast at its spring-time hest Great vacation idea . . . Easter at the coast! And what a way to go. on Canadian Pacific’s personally-con- ducted semi all-expense tour! You see the Rockies from the scenic dome of “The Canadian” .. . visit Van- couver, Nanaimo, Victoria, Seattle . . . enjoy a 2V4 hour cmise, sightseeing and motor trips . . . spend 48 houi's in the ‘States’ with ample free time for shop- ping in Seattle. Get full details and eolorful free broehure from your Ctmadiun Pacific agent today! FROM WINNIPEG AS IOW AS M777S —redueed fores for parlles of 2 or more. Correspondingly low roles from other stations. LEAVES V/INNIPEG APRIL 14. 10:50 pm Returning from Vancouver evening of April 22nd. Ca/iaotU THE ONIY SCENIC DOME ROUTE IN CANADA

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.