Lögberg-Heimskringla - 31.03.1960, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 31.03.1960, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 31. MARZ 1960 r 7 A Letter to the Editor 934 Monroe, Topeka, Kansas, March 15, ’60. Editor Lögberg-Heimskringla. In your paper of March 4 there is a speech by the rev- erend Ingthor Indridason, from which I quote the fol- lowing: „Ég hef orðið þess var, að sumir hér sjá Island í ljóma an opportunity to practise talking and writing Icelandic. might have made opportuni- ties for myself, but either I lave been too busy, or I just didn’t have the grit. I have studied languages for seventy- five years. I have read a hun- dred thousand pages in Ger- man, and yet, if I should talk lenzkt heitir, er gott, allt ann- að er einskis virði. íslenzk tunga er öðrum tungum helg- ari og betri og Guðs orð er bara til á íslenzku. Þeir, sem þannig hugsa, eiga um tvo kosti að velja. Þeir hafa litið við. Þeir verða annað hvort að snúa aftur eða verða að saltstólpa. Það, sem íslenzkt er, er gott íslendingum, ís- lenzk tunga er auðvitað helg- ari íslendingum en önnur mál, af því að hún er þeirra móður mál, en það er fáránlegt að álykta út frá því, að íslenzka sé öðrum málum æðri . . . í raun og veru vanvirðum við fsland og það, sem bezt er í fari Islendinga, með því að vanvirða menningu og tungu annarra“ It made my blood boil when I read these words. You are striving to maintain the Ice landic language, and you hesitate to say that Icelandic is a better language than Eng hsh. In the common schools the children are taught that English is the only civilized language — the only language Worth knowing. They are taught outright to hate and despise Icelandic. In other Words, you are crawling out °n a limb and sawing it off between you and the tree Then you sweat and groan over the fact that Icelandic will soon be „úr sögunni“. It has been my endeavor for the last forty years to en- hghten you Icelanders as to the value and excellency of the Icelandic language, to awaken an interest in among the people of America and above all, among the Scandinavian peoples, in par ticular the Swedes. It is a hor rifying spectacle to see the Swedes deliberately ruining their own language — in pure ^gnorance and tomfoolery. I know a little Icelandic. 1' °an read it pretty well, al though I have studied it with °ut grammar or dictionary I can tell when I am reading good or bad Icelandic. I have oven presumed to criticise the language of Lögberg. It pains uie when I see „y“ used in- stead of „i“ or vice versa. It isn’t good Icelandic. It shows that you have a bad taste that you are deficient in the knowledge of your own lan Suage. I regret very much fhat I am unable to write or sPeak Icelandic. I really have ^’t taken time to learn. Anc I never will learn till I have fj arlægðarinnar. Allt, sem ís- or w/\te German, people would know at once that I am not a German. I had a pas- sibn for learning something about languages, and I had a passionate love for my own mother tongue — Swedish. In spite of the efforts of my par- ents and teachers toAmerican- ize me I refused to be Ameri- canized, and I love Swedish as passionately as I ever did. It is an intelligent love, because I know that Swedish is a much Detter language than English. I regard it as an immense ad vantage that I have learned the Bible in Swedish, and not in English. I say emphatically that you do not get the same benefit from reading the Bible in English as you do from reading it in Swedish or Ice- landic. And I place Icelandic before Swedish. I have reac the Icelandic Bible twice, anc I don’t know if I have read the Swedish Bible that many times. But then I can recite many chapters in Swedish from memory. Swedish is in- delibly ingrained in my heart and soul. So should Icelandic be in you and your children, Then the future of Icelandic would be assured. When I get interested in a new language, my first step is to read the Bible or the New Testament in that lan guage. Then, when I under stand half the words, I try to read other literature. I have tried to make every minute count — hence I have neg lected to impress others with my ability. I could have made immensely greater progress if I had had access always to the best literature. My advice to others is: Study languages, but do it in such a manner that for every minute you gain in knowledge and in- telligence. J. B. Linderholm Sjá ritstjórnargrein. Bréf frá Sleingrími ... Frá bls. 4. að ritleikni, rökfærslu, ver- aldarþekkingu og mannúð. — Um Jeið vil eg minna þig á ritgjörð Kiljans um Hallgrím Pétursson. Mér þótti hún bölv- ans góð og djúpt hugsuð víða. Eg get hugsað mér — af því þú hefir — með réttu — margt á móti Kiljan — að þú hafir ekki heldur lesið hana nógu vel. Fyrirgefðu, ef rangt er til getið. Greinin var í Iðunn ca. 1935. — Annars verðum við líkl. aldrei sammála um verð- mæti Kiljans. Þegar honum tekst upp, eins og t. d. er hann ritaði um Jónas Hallgrímsson, og oft í svipuðum sprettum, hef eg dáðst að honum. Kaflar í Sölku Völku eru líka ágætir. En mest hef eg skemmt mér við Bjart í Sumarhúsum, þ. e. skrípamyndir, háðskar, en markvissar af íslenzku sveita- lífi og lífsstríði —, eða þann- ig hef eg skoðað það og haft gaman af; á líkan hátt sem af ýmsum smellnum mynd- teikningum í Speglinum. Það er það, sem Danir mundu kalla ironisk-tendenliös-kari- kaíur - iegning. — Kristinn nokkur Andrésson hefir hlað- ið Kiljan lofi með ógeðslegri mærð og gullhömrum út í loftið, en hefir ekki kunnað að meta einmitt þessa hlið Kiljans, sem eg vil draga fram og hefir gamnað mér. En öll rauða stefna Kiljans, og þeirra konsorta, er mér bæði hneyksli og heimska. — Svo er nú ekki meira um það. „Skáld er hann mannskrattinn.“ Eg skrifaði kunningja mín- um, að eg fyndi sjaldan bragð að því, sem ungu rithöfundar og skáld blaðanna og tímarit- anna eru að bera okkur á borð; — eða þá aðeins óbragð. Er eg orðinn gamall og vit- laus? En mér finnst sérstak- lega, hvað lýríkina snertir, sem illa horfi um samhengi íslenzkrar kveðandi, þegar t.d. þú ferð undir torfu. Þú ert nú sá einasti, sem heldur arfi föður míns og yrkir fornyrða- lag, dróttkvæði og hrynhendu, eins og vera ber. Davíð Stef ánsson er ágætur á sínum sviðum öllum, en þessi fornu lögin hefir hann ekki tamið sér. Eiga þau að deyja? Eg sé sárt eftir þeim. En vel má vera, að svo fari, vegna þess að unga kynslóðin er að verða frábitin fornsögum og fornri list. Skilur ekki neinar kenn- ingar og nennir ekki að brjóta þær til mergjar og getur ekki einu sinni haft gaman né gagn af rímum, hvað þá dýrum fornkvæðum. Eg held eg fari rétt með. Eg gef ekkert fyrir þær nýju fornritaútgáfur með löngum, leiðinlegum formál- um. Hins vegar vildi eg, að hverjum stúdent væri kennt að meta og skilja vel kvæði Sturlu Þórðarsonar, Arnórs, Egils, Eyvindar o. fl., og kunna margt annað. Faðir minn kom mér á spena, svo mér er alla tíð yndi að forn- kveðskap, og ekki sízt Eddu Sæmundar. — að þið Guðmurudarnir þrír — þú — Finnbogason og Hannes- son, væruð mitt eftirlæti sem rithöfundar. Eg sá í blaðinu, að þú hefðir fengið bót á sjón- depru, og samgleðst eg þér, en eg hugsaði, að þó svo illa færi, að þú einhvern tíma yrð- ir blindur, þá mundi geta sannazt það, sem faðir minn sagði svo vel um Bj. Thorst. — „Sál varð sól í sjónar- myrkri“ o. s. frv., og þú mund- ir geta ort eins og Hómer og Milton. En þá vildi eg óska þér dóttur við hlið, eins og Milton hafði. Eg orðlengi þetta ekki meira, enda skilurðu vel, hvað eg meina. Þökk fyrir allt þitt andans starf, og Guð gefi þér enn góða heilsu og ólúna hendi til að rita margt og mergjað. Vertu margblessaður þinn Sleingr. Matthíasson. (Eimreiðin, 65. ár, 4. hefti) Vinsæl rit-söfn seljast í 20 þúsund eintökum Ritsöfn vinsælla höfunda seljast vel á Islandi, eins og eftirfarandi dæmi sýna: Helgafell mun nú hafa selt ritsafn Jónasar Hallgrímsson- ar í um 20 þús. eintökum og verk Davíðs Stefánssonar í upp undir það jafn mörgum. Islendingasögur íslendinga- sagnaútgáfunnar í 13 bindum hafa selzt í 18 þús. eintökum og ritsafn Jóns Trausta í 17 þús. eintökum. Blaðið átti í gær tal við Ragnar Jónsson, forstjóra Helgafells. Hann kvaðst ekki hafa nákvæmar tölur yfir sölu þessara ritsafna, en þetta væri nálægt lagi. 1 ritsafni Halldórs Kiljan Laxness eru nú 20 bindi og er salan á ritsafninu milli 10 og 15 þúsund. Þá var leitað upplýsinga hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, sem sér um útgáfuna á verkum Jóns Trausta. Sagði hann, að allt ritsafnið hefði verið upp- selt um skeið, en nú í vor yrði það aftur fáanlegt í heilu lagi. Yrði upplagið af ritsafninu, sem eru 8 bækur með öllu, sem eftir Jón Trausta liggur, þá komið upp í 2Í þús. ein- tök. Það eru um 20 ár síðan ritgerðasafn Jóns Trausta byrjaði að koma út. Við spurðumst fyrir um fs- lendingasagnaútgáfuna hjá Gunnar Steindórssyni. Sagði hann, að fslendingasögurnar 13 hefðu selzt í 18 þús. eintök- um eða 234 þús. bækur, en ef Eddurnar, Riddarasögur o. fl. tilheyrandi bækur, sem eru í allt 28, væru taldar með, væru þegar seldar 461 þús. bækur. íslendingasögur útgáfunnar byrjuðu að koma út 1946—49. Biblían mun vera sú bók, sem almennt er talið að seljist bezt í heiminum. Ekki vitum við hve mikið hefir selzt af henni frá upphafi, en árið 1958 munu um 1000 eintök hafa selzt hér á landi, en 1947 var biblíuútgáfan flutt heim. Fram að þeim tíma hafði brezka biblíufélagið séð um prentun á biblíunni. Mbl., jan. — f nótt dreymdi mig konuna yðar. — Og hvað sagði hún? — Ekkert. — Þá hefir það ekki verið konan mín. Meðan eg var á Akureyri, hugði eg oft til að heimsækja þig — og koma helzt gangandi. En alltaf kom eitthvað í veg. Eg vildi sjá þig heima, og þín- ar skruddur, og „mæla við Míms höfuð“. Eg segi þér al- veg satt, að eg hef lært margt af þér í máli og sögu. Það skrifar enginn núlifandi ís- lendingur jafn skemmiilegt, gott mál og þú. Þess vegna máttu til að lifa lengi og vinna, meðan dagur er. Eg sagði við þennan kunningja, ENDAST ÖLLUM VINNUSOKKUM BETUR Þár getið fengið hvaða stærð og þykkt, sem vera vill. og óþrjót- andi úrval af PEN - MANS vinnusokkum. Það stendur á sama hvað þér veljið. þér fáið ávallt beztu vör- una á sanngjarnasta og bezta verði. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma stðan 1868 WS-10-4

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.