Lögberg-Heimskringla - 11.04.1963, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 11.04.1963, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. APRIL 1963 7 © w Leskaflar í íslenzku handa byrjendum Proí. Haraldur Bessason Prof. Richard Beck, Ph.D. XXXIX The declension of the indefinite pronoun einhver (some, someone, somebody) runs as follows: Sing. Nom. Acc. Dat. Gen. Plur. Nom. Acc. Masc. einhver einhvern einhverjum einhvers einhverjir einhverja Fem. einhver einhverja einhverri einhverrar einhverjar einhverja Neuter eitthvert (eitthvað) eitthvert (eitthvað) einhverju einhvers einhver einhver Dat. Gen. all einhverjum genders einhverra Note that einhver is used mainly in affirmative sentences; eitlhverl is an adjective, whereas eitthvað is a noun. Translate into English: Einhver sagði mér eitthvað um einhverja nemendur, sem höfðu rangt við í prófunum. Einhvern veginn tfúi ég því þó ekki. Sú saga hlýtur að koma frá einhverjum, sem hefir sagt einhverja vitleysu. Ég veit það ekki, en einhvers staðar heyrði ég þetta nú samt. Auðvitað eru alltaf einhverjir, sem ekki segja sannleikann, en einhverju verður maður að trúa. Það er eitthvert vit í því að hlusta á góðra manna ráð, þegar maður er sjálfur í einhverjum vandræðum. Það hljóta að vera einhver börn hér í sveitinni, sem af einhverri ástæðu eiga þess ekki kost að njóta einhverrar kennslu. Vocabulary: af einhverri ástæðu, for some reason auðvitað, of course eiga þess ekki kost, do not have the opportunity einhvern veginn, somehow einhverra hluta vegna, for some reasons einhvers staðar, some place hlusla á, listen njóta enjoy, benefit from something, get advantage from something prófunum, neuter, examin- ations, dat. plur. of próf ráð, neuter, advice, acc. plur. of ráð saga, fem., story samt, however, yet sannleikann, masc., truth, acc. sing. of sannleiki hlýtur, must, is bound to, pres. ind. of hljóta Each year Sir Gregor Mac- Gregor swings open the doors of his ancient Scottish home to hundreds of honored guests. They speak the ancestral tongue with a variety of exotic accents, which have grown on them through generations in distant lands. But the motivating fluid in Sir Gregor’s veins is thicker than water. These are kinfolk. The MacGregors are a clan- nish lot. From Canada, Australia, New Zealand, the United States and other countries, people of the Mac- Gregor blood gravitate to the spot where their history be- gan. These are two-way pilgrim- ages. Sometimes they orig- inate around the roots in the höfðu rangl við, cheated, from hafa rangt við kennslu, fem., instruction, teaching, gen. sing. of kennsla maður, masc., indef. pronoun, one nemendur, masc., pupils, students, acc. plur. o:; nemandi sveitinni, fem., district, parish, dat. sing. of sveit trúi, believe, pres. ind. of trúa vandraeðum, neuter, trouble, dat. plur. of the plur. noun vandræði veit, know(s), pres. ind. oi: vita vit, neuter, sense vitleysu, fem., nonsense, acc. sing. of vitleysa homeland, when the Scottish MacGregors take off to mingle w i t h transplante branches abroad. This year Sir Gregor’s mother journeyed to America to break bread at the annual dinner of the Clan MacGregor Society in Richmond, Virginia. Things today, she said, are too big, too enormous and too general. She believes suc things as family ties are be- ginning to count again. It’s a natural reaction, she feels, against the pressures of mod- ern living. Tam-o-shanters off to the MacGregors. They haven’t allowed glib propaganda to make light of their family ties. They’re a clan and the unerring blood claims their kin wherever it has strayed. | Just another clan What’s wrong with clan- | nishess, anyway? To hear it told in certain j quarters, it’s all wrong, and humanity has outlived it as a social virtue. It’s a primitive instinct to poke along in kindred groups; it makes dif- ficult the broader operations of modern society, and it is often regretted that it re- sponds so poorly to the psych- ological weed-killers poured upon it. But what replacement does the modern sophisticate sug- gest for the old-fashioned clan, bound together with ties of blood and friendship? Another kind of clan, bound together by duty’s demands, professional bonds and pro- jects. There’s nothing wrong with these substitutes, for they suit some people. They are busy societies for the protection and promotion of this and that, the abolishment of this and that or the resistance to this and that. They are rivetec together with rites, regula- tions, rules and constitutions, and they are well equipped to serve a highly organizec social order. They’ll do when one has strayed beyond the reach of the old clan, is all tangled up in complications and can’t pull oneself out and up by the bootstraps. They’re big strong and effective in a mechanical sort of way. When all the cogs are in gear they work almost as well as the old-fashioned clan. Under ideal conditions, they lack nothing but the human touch of the old clan leaping as one man to the side of an injured it calls its own. Where does it begin? This is the chief vice of the old-fashioned clan, this steel- bound loyalty that rallies to a friend’s need in good times or bad, and sometimes flouts justice in its protective zeal. At times it may have dis- accommodated society’s handy conventions somewhat. But often it worked as a saving grace to relieve its errors. The old clan gave backing, not charity. It reacted to one person’s injury as if the whole community operated on a single nervous system. What’s wrong with this? Where do affection and loyalty begin? Is it possible to feel anything at all for un- related and distant people if one feels nothing much for those who are attached by bonds of blood and friendship? Is it really bad to stick to- gether and hold dear the clan? Is it wrong to nurse the family feeling through rambling gen- erations, while the blood in their veins mixes with exotic strains, the kin multiples and spreads throughout the world? Might it not be true that the clan is more apt to adopt than to exclude? Where can the brotherhood of man begin if not in a group of people held together with bonds of symp- athy and concern so strong that an injury to one touches all? What’s wrong with being clanish? — Caroline Gunnarsson. Winnipeg Free Press. Hjó Böðvar Kvaran blaðasafnara Hérna á ég eitt, sem ég veit ekki til, að nokkur annar eigi hér, fjölritað blað, sem nefnist Fönnið, gefið út í Ameríku, kom út aðeins eitt blað. Ég fer að skoða þetta blað, og það kemur upp úr kafinu, að ritstjóri og útgefandi er gamall kunningi vestan af Kyrrahafsströnd, Hallur E. Magnússon, sem látinn er fyrir nokkru háaldraður. Hann var kunnur hagyrðingur, sem oft orti og skrifaði gamanbréf í íslenzku blöðin í Winnipeg. Þetta blað er, eins og nafnið bendir til, allt í gríntón og skrifað á „vestur-íslenzku“, nafnið líka, vestur-íslenzku á enska orðinu „fun“, sem þýðir gaman eða grín. Það hefst á fréttaskeytum, þar á meðal er þetta: Frá öðrum hnöttum Sérstök lof tskeyti til Fönnsins frá sólunni: „Hjer er nýlega formað kompaní með stóru kapítali. Það er samsett af rílesteit- mönnum og öðrum bisness- mönnum. Hefur kompaníið fengið einkarétt til þess að gera bisness með allan hita og allt ljós og er búizt við miklu prófíti, því allir aðrir hnettir verða að fá stöff héð- an.“ Þá kemur svohljóðandi bæjarfrétt: „Jón Jónsson kom til borgarinnar í gær á þeirri bleiku og sagði hann ródina röff austan trekks og mikið j trobbel við að opna geiturnar á leiðinni.“ Blaðið er gefið út í Lundar í Manitoba, 1. okt. 1921, og þessi auglýsing er þar frá „Lundar Billiard-rúm:“ Þegar lífið er töff þegar bisness er sló þegar heimurinn aktar sem fúl, þá má kaupa hér snöff, þá fæst ticket á sjó, þá má drekka og pleia hjer púl. Tíminn 17. febr. Þegar séra Bjarni vígslu- biskup frétti, að einn prestur- inn í prófastsdæmi hans hefði sungið léttúðugar gamanvísur á skemmtisamkomu, varð honum þetta að orði: — Menn boða fagnaðarerindið með ýmsu móti nú á tímum. Fréllir frá íslandi Framhald frá bls. 3. til siglinga í ís. Aðalvél skips- jns er af Burmeister & Wain gerð og er 1400 hestöfl og ganghraði skipsins er um 12 sjómílur. I skipinu eru öll nauðsyn- leg siglingatæki. Áhöfnin er 21 manns. Eitt tveggja manna herbergi er fyrir farþega og eitt sjúkraherbergi. Tíminn 28. marz. 60 ára Möðruvellingar Fimm sextíu ára Möðru- vellingar drukku síðdegiskaffi í borðsal Hótel Sögu í dag. Þórarinn Eldjárn, Jónas Jóns- son, Snorri Sigfússon, Þor- steinn M. Jónsson og Jón Árnason. Þeir hittust í skóla haustið 1903 og útskrifuðust 1905. Skólinn var þá fluttur til Akureyrar, en Möðruvell- ingar eru þeir taldir með þeim rétti, að þeir útskrifuðust undir Möðruvallareglugerð. Þeir félagar voru tólf saman. Hinir, sem nú eru látnir, voru Siggeir Friðriksson, stofnandi Alþýðubókasafnsins, Kristján Bergsson, forstjóri Fiskifé- agsins, Konráð Erlingsson, en um hann segir Jónas Jónsson, að Konráð hafi verið bezta vínskáld Þingeyinga; Björn Jakobsson, íþróttakennari sem útskrifaði 200 sundkennara, Jón Finnbogason, sem Jónas sagði að hefði verið svo falleg- ur maður, að kvenfólkið fór með kíki út í glugga til að horfa á hann, er þeir félagar voru að spóka sig í plássinu; Pálmi Þórðarson, sem var stórbóndi í Eyjafirði og hinn tólfti var Áskell Sigtryggsson, sem fór til Ameríku. Það er svo ekki að sökum að spyrja, að þeir hittust á Sögu í dag, eiga hver öðrum merkilegri sögu í athafnalífi sinnar kynslóðar, og allir það kunnir að óþarft er að skýra þá staðhæfingu frekar. Tíminn 1. apríl. ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday ÆTLARÐU AÐ jp | FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf. visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON ALL-WAYS TRAVtL PURtAU 31S Margrove St., Wlnnip«fl 2 Office Ph. WM 2-2533 - R«t. GL 2-5444 What's Bad About Being Clannish?

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.