Lögberg-Heimskringla - 11.04.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 11.04.1963, Blaðsíða 1
lögberg-J^eimsfmngla Stofnað 14. jan., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 J^ARGANGUR__WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 11. APRÍL 1963_ .-rfjgB*. NÚMER~15 Fréttir fró íslandi B<?ln *« Bretlands hef°1Seta ^s^an<^s °S frú hans rj. Ur úorizt boð frá brezku "Wn-nni um að koma íl land -6ra ^e*msnkn til Bret- >tjS a hausti komanda. boðiðíao«f°rSetahÍÓnÍn þegið ig öloar mun verða ákveð- Oanar um heimsóknartím- ann. Tíminn 28. marz. a5?.8^la«far á íslandi sk US sPrunSu á Siglufirði og 0rsteinar hrundu. — Fólk dist upp úr rí «,e6ruyri °S tlú61 út skulfu rumum a tne« " ■ á §ötur itngbörn í fangi. — Hús ^ u °g glertau glamraði. ia * eðurstotan telur upptök j f shjálftans fyrir norðan 1 um 450 km. fjarlægð ork ^eyhjavík og er þetta Umesti jarðskjálfti, sem „,$.zt hefur á mæla Veður- stof 1934, unnar. — Sá mesti síðan Tíminn 28. marz. T*»ir kippi, * Enn virðast jarðhræringarn- r ekki að fullu um garð engnar. Um klukkan fimm í orgun fannst jarðskjálfta- ^^Ppur 4 Sauðárkróki, Skaga- ejrðnú. Siglufirði, Akureyri og v vill víðar. Kippir þessir ru ekki snarpir og ollu eng- um skemmdum, og ekki hreyfðust munir né leirtau glamraði. Tíminn 1. apríl. ☆ Þriðji hluti gosmagns komið upp hér á landi Nú þegar svo miklar hrær- ingar eiga sér stað á eldfjalla- svæðum víðs vegar um heim, er von að okkur, sem byggjum mestu eldfjallaeyju í heimi, verði hugsað til okkar frægu gosstöðva. Jarðfræðingar bíða alltaf eftir gosi í Kötlu, og ef Askja hefur ekki breytt um skapferli er hún vís til að láta til sín taka aftur á næstunni, enda héldu ýmsir, að önnur hvor þeirra væri komin af stað, þegar jarðhræringar urðu að kvöldi miðvikudags. Sprettharkan í eldfjöllum jarðarkringlunnar hefur verið ærin upp á síðkastið, og er þess skemmst að minnast, hvernig eldgosin á Tristan da Cuhna lögðu eyna í eyði fyrir u. þ. b. tveimur árum. Nú er það hið heilaga fjall Agung á Bali, sem spýr eldi og eim- yrju svo að stórtjón hefur hlotizt af, a. m. k. 1500 hafa látið lífið, 500,000 misst heim- ili sín og heil héruð einangr- ast frá umheiminum. Og nú hefur eldfjallið Irasu á Costa Framhald á bls. 3. Kosningarnar í Kanada fór °SninSarnar á mánudaginn u eins og marga grunaði; n8inn flokkur fékk hreinan j^*rihiuta> 'þnð er að segja k Smtl af 265 sætum sam- andsþingsjns Liberal flokk- s^lnn jók fylgi sitt og hefir em stendur 128 þingsæti, en lr hinir flokkarnir töpuðu 0g Conservative flokk- rinn hefir nú 96, Social Kredit 24 0g NDP 17. Atkvæði . anadískra hermanna erlend- ’ Sem ekki verða talinn fyrr helgina gera e. t. v. is en um mikið strik í reikninginn og verður ekki vitað fyrr en þá hverjir taka við stjórn í Ottawa. Tveir Islendingar voru kosn- ir á sambandsþingið; William Benidickson þingmaður Ken- ora — Rainy River, var endur* kosinn í sjöunda sinn og tvö- faldaði meirihluta sinn frá því í júní. Hann hefir verið fjár- mála gagnrýnandi Liberala í þinginu. Eric Siefanson vann í þriðja sinnSelkirk kjördæmi fyrir Conservative flokkinn, og fékk mörg hundruð fleiri atkvæði en í kosningunum í júní. Mr. Eric Stefanson Hallgrímskirkja Líkan gert af Dr. Guðjóni heilnum Samúelssyni, húsameist- ara íslenzka ríkisins, af hinni fyrirhuguðu Hallgrímskirkju. (Sjá rilsijórnarsíðu). Bréf fró Vancouver, B.C. Á föstudagskvöldið 1. marz, hélt Ströndin, deild Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vancou- ,ver, sína árlegu vetrar skemmtun sem við nefnum „Þorrablót“, í samkomusal að 125 E. 8th Ave. Veður var ágætt og hátt á þriðja hundr- að manns sóttu samkomuna og sumir langt að. Kl. 8 e.h. steig forseti Strandar, Mr. Snorri Gunnarson upp á pall- inn og setti samkomuna með faliegri ræðu, og bauð fólk velkomið. Hann sagði að til- gangur þessa móts væri að „gleðjast á góðra vina fundi“ og minnast um leið íslands og .feðra vora sem þaðan komu til þessa lands. Bað hann svo Mr. M. K. Sigurðsson að lesa upp fyrir okkur kvæði hans Davíðs Stefánssonar „Þorrablót" en sem kunnugt er, þá les Mr. Sigurðsson svo prýðilega vel, að unun er á að hlíða. Að því loknu var farið að borða — þennan líka ál-íslenzka mat, sem íslenzkar konur höfðu til- búið — saltað og reykt kinda- kjöt, rúllupylsu, lifrapylsu og kæfu, sultu, roast turkey, salads, heitar kartöflur í mjólkurjafningi, gúlrófur og grænar baunir. Eftir matur var skyr með rjóma, kaffi, kleinur og pönnukökur. Matur þessi var allur fyrirtaks góður og nóg handa öllum og meira en það. Þá kom prógramið næst. Ræðumaður kvöldsins var Mr. L. H. Thorlakson, enn hann er vel þekktur gáfumaður og göfugmenni, og er vel mælsk- ur. Ræða hans þótti mér á- gæt. Hann sagði frá þátttöku íslendinga í lífi og starfi Van- couverborgar og B.C. fylkis í síðastliðin 25 ár, í félags- og kirkjumálum, pólitík, iðnaði, íþróttum, o. s. frv., og nefndi leiðandi menn og konur. „Hingað erum við komin“, sagði hann, en hvað tekur við? Hann hvatti „Ströndina“ til að láta skrásetja sögu þess svo hún ekki gleymdist. Mér finnst þessi áminning mjög nauðsynleg, og tíma bær. Karlakórinn söng undir söngstjórn, Mr. S. Sigurdson. íslendingar hér í Vancouver eru vissulega í þakklætis skuld við „Vancouver Icel.- Male voice choir“, fyrir þá skemmtun sem þeir veita okk- ur svo oft með sínum ágæta SÖng. — Mr. og Mrs. Tani Bjornson komu frá Seattle, til að vera með okkur þetta kvöld, og hann var beðin að syngja eitt lag. — Hann söng gaman kvæði K.Ns. „Æfin- týri á gönguför“, konan hans spilaði undir á píanóið. Þá söng Mr. Paul Frederickson nokkra „cowboy songs“ — með gítar undirspili — og ensk stúlka söng einsöng. Eftirmál Sárt er þeim er sitja og bíða sjúkir eftir dauðans náð, já er tíminn lengi að líða lífið ýmsum meinum háð. Liðinn fram til loka dagur ljósið orðið dauða skar framsýn horfin, áttin eina aftur til þess, sem að var. Margur bíður þreytu þjáður óangað til að líknin gefst. Engill dauðans önnum kafinn oft á sínum ferðum tefst. :: öllu lífi maur og manni moldin hefur örugt veð Dar er enginn undandráttur eða þras um skulda féð. Smátt og smátt skal þrek vort þverra því að feigðin heimtar alla. Altaf verður berra og berra bak vort þegar vinir falla. Bitrur haustsins bíta vanga brúnir og tindar snævi hærast úr sér mun og af sér ganga alt það sem að var oss kærast. Vorið geymt í voru minni verður ekki heimt til baka birtan dofnar úti og inni innan skamms mun gluggann klaka. Dyrnar munu byljir berja berja hlíðar kefjast fönnum gamlir vargar hold vort herja hlífðarlaust og beita tönnum. Þetta er gamla þrauta sporið það sem slitin kynslóð stígur. Æsku fæðist aftur vorið, annar fugl úr suðri flýgur. Hlíta verður lífsins lögum lúta hinum rama mætti slítur öllum æfi sögum æ í þessum sama þætti. P.G. Heiðursgestir þetta kvöld voru þau Mr. og Mrs. Geir Jón Helgason, Squamich, og Mrs. Lóa Skúlason, Vancou- ver. Forsetinn ávarpaði þau, og þakkaði þeim fyrir vel unnið starf í Ströndinni, og þá um leið rétti Tómas Gunnar- pon frúnum falleg blóm, „corsage“. Heiðursgestirnir þökkuðu fyrir sig. — Var síð- an dansað fram eftir nóttinni. Yfirleitt fannst mér þetta Þorrablót heppnast ágætlega og fólkið virtist skemmta sér vel. Gestir sem ég varð vör við lengra að voru Mr. og Mrs. S. B. Johnson, og Mrs. Emma Framhald á bls. 2. LÖGBERG-HEIMSKRINGLA Eina islenzka vikublaðlð í Norður Ameríku Styrkið það, Kaupið það Lesið það

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.