Lögberg-Heimskringla - 18.04.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 18.04.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. APRÍL 1963 Clr borg og byggð Þjóðræknisdeildin B r ú i n heldur sumarmála samkomu 24. apríl n.k. í Lúterska sam- komuhúsinu á Manitoba Ave. í Selkirk. Gott prógram og íslenzkir réttir á boðstólum. Mrs. G. Johnson og Hjörtur Pálson koma frá Winnipeg með myndir og flytja erindi. Hefst kl. 8. — Samskot tekin. ☆ Dr. og Mrs. P. H. T. Thor- lakson og Dr. og Mrs. Kenneth Thorlakson eru nýkomin heim úr tveggja vikna dvöl í Phoenix, Arizona, en þar sátu lækna'rnir ráðstefnu Amer- ískra skurðlæknafélagsins. ☆ Mrs. A. M. Thorvaldson frá San Jose, Califomia kom til borgarinnar fyrir tveim vikum í heimsókn til frændfólks og vina. Hún dvelur hér fram undir lok mánaðarins. ☆ The Annual Sunrise Camp Tea will be held Friday April 26, in the T. Eaton Co. As- sembly Hall from 2 til 4.30 p.m. ☆ Söngvabók séra Bjarna Þor- steinssonar óskast til kaups. Kaupandinn mun greiða vel fyrir hana. Sendið hana á skrifstofu Lögbergs-Heims- kringlu 303 Kennedy St. Win- nipeg 2. ☆ The Twin City Icelandic Hekla Club will hold its an- nual Samkoma 8.00 p.m. Saturday, April 20, 1963 at the Richfield State Bank 6625 Lyndale Avenue, South, Minneapolis. State Treasurer Val Björn- son will be master of cere- monies. Dr. Richard Beck, Professor at the University of North Dakota will show slides of Iceland and present a talk “Iceland — Where Song and Saga Still Flourish“. Mr. Ole Kardahl of St. Paul will sing several Icelandic songs. A lunch of Icelandic delicacies will be served after the pro- gram. — All Icelanders and their friends are welcome! Miss Frances Gunlaugson, 6745 Second Ave., South Minneapolis, is president of the Hekla Club. ☆ Óskað eftir duglegri konu á aldrinum 45 til 50 ára, til að aðstoða ekkju úti á landi, í smábúð hennar, pósthúsi og við húsverkin. Kaupið ekki hátt, en bónus í árslok. Far- gjald greitt aðra leiðina. Skrif- ið Box 20 Melbourne, Man. eftir frekari upplýsingum. Leiðrélting Þökk fyrir að birta litla af- mælisljóðið mitt. En inn í ensku útgáfuna af því, í 11. apríl blaðinu, hafa slæðst prentvillur, sem mig langar til að leiðrétta. í öðru versinu, þriðju línu, er fyrsta orðið „Thought", en á að vera „Though all things do change“, og í sömu línu hafa ruglast stafirnir í orðinu „our“, og í fjórða versinu annari línu, er orðið „sign“, en á að vera sin. Kolbeinn Sæmundsson. ☆ Upplýsingar óskast um afkomendur Strandbræðra frá Vopnafirði. Bræðurnir voru fjórir: Jósef, Jón, Jóhann og Vilhjálmur Jónssynir og fluttu þeir allir með fjöl- skyldur sínar vestur um haf um 1889 nema Jósef en dótt- ir hans, María, fór með föður- bræðrum sínum. Talið er að þeir bræður hafi sezt að í Lincoln County í Minnesota, þar sem aðrar Vopnfirzkar fjölskyldur er fyrr komu, höfðu tekið sér bólfestu. Frú Guðrúnu Bjarnadóilur, að Sauðárkróki, Skagafirði, sem er dóttur-dóttir Jósefs, langar til að frétta af frænd- fólki sínu — afkomendum móðursystur feinnar, Maríu og afabræðra. ☆ Veilið athygli auglýsingu sænska karlakórsins, en í honum eru margir íslending- ar. Það verður glatt á hjalla á skemmtun þeirra í Vasa- lundi. ☆ Munið eftir sumarmálasam- komunni í Parish Hall í kvöld (fimmtudag) Ágæt skemmtun. Fagnið sumri með kunningj- um og vinum. ☆ G. B. Gunlogson, a consult- ing engineer and Life Member of ASAE, has beeii elected a Fellow of the American As- sociation for the Advancement of Science. This honor is be- stowed as a recognition of his standing as a scientist. Civil Defence says: — If you own a car keep the gas tank at least half full. If you do not own a car, public transport will be available if evacuation is necessary. Metro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUmer 8-2351 Árnaðaróskir Undirriiaðir hafa seni Lögberg-Heimskringlu kveðj- ur og afmælisgjafir í iilefni 75 ára afmælis Lögbergs. Heill sé beim! Mr. E. E. Stephenson, 4726-43-A Avenue, Red Deer, Alberta. Mr. Olafur Vigfusson, Riverton, Manitoba. MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Dónarfregnir Ólafur Steingrímur Thor- steinsson, Husavik, Manitoba, lézt á spítalanum á Gimli 12. apríl 1963, 78 ára að aldri. Hann var kunnur fiðluleikari og listafiðlusmiður. Hann kenndi music í 35 ár og báru nemendur hans af í -lokapróf- unum. Hann lifa eiginkona hans, Thuríður; tveir synir, Edward og Andres í Husavik; tvö barnabörn og einn bróðir, John í Edmonton. Útför hans var frá lútersku kirkjunni á Gimli; séra Kolbeinn Simund- son jarðsöng. ☆ Joseph V. Thorgeirsson, að 590 Cathedral Ave., Winni- peg, andaðist 13. apríl 1963, 87 ára. Hann var fæddur á Akur- eyri, sonur Þorgeirs Guð- mundssonar gullsmiðs og Sig- ríðar ólafsdóttur frá Hvammi í Eyjafirði. Fluttist vestur til Winnipeg 1885 og átti heima til æviloka í St. Johns hluta bæjarins. Hann var kvæntur Kristínu G. Kernested. Hann var þrjú ár í hebþjónustu í fyrri heimstyrjöldinni. Hann var prentari hjá Tribune í mörg ár, rak Thorgeirsson Dairy og var eigandi J. W. Thorgeirsson Cartage. Hann lifa fjórir synir; William, Magnús, Franklin og Fred, all- ir í Winnipeg; fjórar dætur, Mrs. Hannah Snydal í Tor- onto, Rooney — Mrs. A. J. Goodrich, Lillian — Mrs. R. J. Page, báðar í Winnipeg og Mabel — Mrs. D. Dorsett í Ottawa; 28 barnbörn og 47 barna-barnabörn; systir, Mrs. Gerða ólafson, St. Vital og bróðir, Axel Thorgeirson í Kandahar, Sask. Útförin frá Fyrstu lútersku kirkju; Dr. Valdimar J. Eylands stýrði kveðjuathöfninni. Sigurður Sigvaldason, sem þekktur var af að selja bækur og bæklinga trúarlegs efnis, var trúaður og guðrækinn í bezta lagi. Eitt sinn heyrðu menn hann biðjast fyrir á þessa leið: Guð! Láttu mig vinna í happdrættinu, og gerðu það strax, því mér liggur á því. Eitt sinn deildi Sigurður hart um trúmál við mann þann, er Jón hét. Nóttina eftir svaf Jón í næsta herbergi við Sigurð, og heyrir hann þá bænagerð Sigurðar svohljóð- andi: Guð! Ég verð að biðja þig að líta eftir honum Jóni, hann er á villigötum. Ha, hvað segirðu, getur það verið, að þú kannist ekki við hann Jón! Þegar Magnús Jónsson pró- fessor var formaður fjárhags- ráðs, kom til hans prestur utan af landi og bað um fjárfest- ingarleyfi fyrir jeppa. Sagði hann, að prestakall sitt væri svo víðlent, að sér væri þetta mikil nauðsyn. En Magnús var á annarri skoðun og synjaði um leyfið með eftirfarandi röksemdum: — Páll postuli kristnaði allt Rómaveldi og hafði engan jeppa. Dygðin aldrei dregst í hlé, Drottin launar hana. Betri eru góð orð en gjafir. Það eru vandséðir reka- bútarnir. Swedish Male Voice Choir, Winnipeg sponsor a Spring Frolic SMÖRGÁSBORD and DANCE at VASALUND 5429 Roblin Blvd. Swedish, Icelandic and English songs SWEDISH CHOIR Soloist MR. GUS KRISTJANSON SATURDAY, APRIL 27. 1963, 6.30 p.m. Admission $3.00 SUMARMÁLA SAMKOMA — SAMBANDS KVENFÉLAGS Fimmtudaginn 25. apríl 1963. Klukkan 8 e.h. í Unitarian kirkjunni, Sargent og Banning. 1. Margaret Jonasson (solo) 2. Madeline Gauvin Studios present ‘A String Ensemble’ 3. Niels S. Lund (Danish Folk Songs). (Honours at Music Festival). He is a pupil of Alma Gislason. 4. String Ensemble. 5. Ræða — Hjörtur Pálsson (Bókavörður við íslenzku deildina University of Manitoba). 6. Margaret Jonasson (solo). 7. Mrs. Alma Gislason — Miss Joy Gislason (vocal duet). Accompanists — Mrs. Alma Gislason and Mrs. Dorothy Lawson. Allir velkomnir! Inngangur 50 ceni Komið og sækið þessa góðu samkomu og hafið kaffi með vinum ykkar. GUDRUN EYRIKSON (forseti) Hin árlega skemmtisamkoma og lombóla Leslrar- félagsins Gimli. verður haldin í neðri sal Lútersku kirkjunnar á Gimli föstudagskvöldið þann 26. apríl. kl. 8.30. PRÓGRAM 1. O Canada 2. Ávarp forseta J. B. JOHNSON 3. Tvísöngur MRS. KITTY THORSTEINSON og MRS. S. MARTIN 4. Upplestur MRS. INGIBJÖRG BJARNASON 5. Harmoníku spil BRIAN THORDARSON 6. Erindi um Vestur-íslenzkar þjóðsögur GUTTORMUR J. GUTTORMSSON 7. Einsöngur GÚSTAF KRISTJÁNSON 8. Ræða WALTER J. LINDAL, DÓMARI 9. Harmoníku spil BRIAN THORDARSON 10. Ávarp SÉRA KOLBEINN SÆMUNDSON Inngangur 50 cent Veitingar seldar á staðnum — Tombólu dráttur 10 cent Raffle NEFNDIN

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.