Lögberg-Heimskringla - 20.06.1963, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 20.06.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. JUNI 1963 S Litíð um öxl Útdrætíir úr Lögbergi og Heimskringlu írá fyrri árum Vallð hafa Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson Úr Lögbergi 25. júní 1903: N or ðurskautsleitir Á níjándu öldinni fórust tvö hundruð skip í norður- skautsleit, fjöldi manna beið bana og þrjátíu milljónum dollara var varið til ferða þessara, en þó er norður- skautið ófundið enn. Seinustu norðurfarar á nítj- ándu öldinni voru þeir Greely, De Lóng, Jackson, Peary, Nansen og André og allur árangurinn af ferðum þeirra er sá, að þeir hafa komist fáeinum mílum norð- ar, eftir ísnum og eyðimörk- um, en menn áður höfðu komist. En norðurskautið er samt sem áður ófundið. Hug- mynd Andree’s var talin ó- framkvæmanleg af öllum sem nokkurt skyn bera á ferðalög þessi og þeim finnst öllum, að hann hefði átt að láta sér segjast og hætta við, eftir að hann var búinn að bíða byrj- ar í meir en heilt ár. Hinir upphaflegu fylgdarmenn hans hættu við förina, en svo mikill fjöldi manna bauð sig fram í þeirra stað, að hann hafði um nóga samferðamenn að velja. Svo er sagt að blað eitt, amerískt, hafi boðið honum tuttugu þúsund dollara til þess að taka ritstjóra þess með í förina. Margar fréttir hafa borist um það, að lík þeirra Andree og félaga hans hafi átt að finnast, en þær fregnir eru allar meira og minna óá- reiðanlegar, og menn hafa, enn sem komið er, engar órækar sannanir um afdrif þeirra. Sverdrup virðist hafa geng- ið bezt af þeim öllum. Hann var skipstjóri á „Fram“ í norðurför Nansens, og komst þá nálega eins norðarlega og Nansen þó hann aldrei yfir- gæfi skipið né tæki þátt í neinni at hættum þeim, er glæfraferðir hans, frá skipinu, höfðu í för með sér. Síðar gerðist hann foringi nýrrar norðurfarar á „Fram“ og gerði þá margar og merkilegar upp- götvanir. Hann gat fært mönnum heim sanninn um það, að sú skoðun var skökk, er almennt var ríkjandi áð- ur, að ekkert land væri milli Ameríku og Asíu þar norður frá. Hann fann þar þrjár eyjar, sem menn höfðu ekki vitað um áður. Sir Clements Markham, forseti konunglega landfræðifélagsins brezka, lýkur miklu lofsorði á Sver- drup, en honum finnst jafn- framt, að hinar mörgu og dýru heimskautsferðir, sem ýmsar þjóðir eru að gera út, án nokkurar samvinnu og samtaka séu óviturlega stofn- aðar og óráðlegar. Hann álít- ur fleiri þess konar ferðir gagnslausar, bæði frá land- fræðislegu og náttúrufræðis- lega sjónarmiði skoðað. Peary er einhver hinn á- hugamesti og ódeigasti norð- urfari, sem sögur fara af. í fyrstu ferðinni, sem hann fór, hafði hann konu sína með sér, og hún ól honum son hjá Eskimóum þar norður frá. Hann hefir farið sjö sinnum norður, en vísindalegur ár- angur af ferðum hans hefir ekki orðið mikill. ☆ Úr Heimskringlu, 19. júní 1913: Mælt er, að bóndi einn í Cypress River héraðinu, að nafni William Ruston, hafi nýlega hóstað upp úr sér lif- andi froski, sem hann hafði gleypt í drykkjarvatni árið 1891, þegar hann var í upp- skeruvinnu á búgarði þeirra James og David Stewart þar í byggðinni. Sagt er, að mað- ur þessi hafi liðið miklar kvalir í s.l. 18 mánuði og töldu læknar það orsakast af lifrarsýki, hjartveiki og öðr- um innvortis sjúkdómum. En í raun réttri orsakaðist sýkin og kvalirnar, sem henni fylgdu af svefnleysi og ólát- um frosksins. ☆ Úr Heimskringlu, 20. júní 1923: Safnaðarnefnd Sambands- safnaðar efnir til skemmti- samkomu í kirkjunni þriðju- dagskvöldið 26. þ.m. Prófessor Ágúst H. Bjarnason ætlar að flytja þár stutta ræðu. Ó- venjulega vandaður og fjöl- breittur söngur verður þar á boðstólum. Mrs. Dalman, Miss Rósa Hermannsson, séra R. E. Kvaran og Sigfús Halldórs frá Höfnum, syngja hyert fyrir sig einsöng, tveir hinir síðastnefndu auk þess tvísöng. Miss Ásta Hermanns- son leikur á fiðlu . . . ☆ Eins og auglýst var í blöð- unum hélt dr. Ágúst H. Bjarnason frá Reykjavík fyr- irlestur í íslenzka Good- templarahúsinu í Winnipeg s.l. fimmtudag. Fyrirlesturinn var vel sóttur og ef dæma má af mæli manna nokkuð, um það hvernig áheyrendum geðjaðist hann, er enginn vafi á því, að fyrirlesturinn var ágætur. Það virtist sem allir lykju upp einum munni um það. En slíkt hefir íslendinga ef til vill aldrei hent fyrr, nema ef vera skal viðvíkjandi fegurð Ragnheiðar biskups- dóttir . . . ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON AIRCONDITIONED CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday Otf. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 ORPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell's Flower Shop 700 NOTRE DAME Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsoges Bedding Plonts S. L. Stefanson—JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Horgrave & Bonnotyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHiteholl 3-8157 Crown Trust Company Exccutors ond Trustees since 1897 offering a full range of personal and corporate trust services to Clients. We invlte you to call or write us today. No obligotion. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. VINCENT, J. A. WAKE, Monoger. Estotes Monager. Mundy’s Barber Shop 1116 Portage Avenue G. J. JOHNSON, Manager 4 BARBERS Bezta og vinsælasta rakara- stofan í Winnipeg ASCEIRSON Points & Wollpopers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardwore, Points, Vamishes, Wollpopers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residentlol ond Commerciol E. BENJAMINSON, Monoger The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST„ WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 J. SCHIMNOWSKI, President A. H. COTE, Treosurer '-ar' XOUSI PAlMI Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgins Avenue Everything in Lumber, Plywood, Wall Board, Ceiling Tile, Finishing Materials, Insulation and Hardwore J. REIMER, Manoger WH 3-1455 Phone WH 3-1455 TALLIN, KRISTJANSS0N, PARKER, MARTIN & MERCURY Barristers & Solicitors 210 Osborne Street North WINNIPEG 1, MANITOBA - Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON. 681 Banning Street, Winnipeg 10, Monitoba. Slyrkið félagið með því að gerast meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímaril félagsins frilt Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Líndsay Street, Winnipeg 9, Manitoba Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Painting - Decorating - Construction Renovating - Reol Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres. and Man. Dir. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholesole Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHiteholl 2-0021 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenings ond Holidays Home Securities Ltd. 456 Main St„ Wlnnipeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President and Manoger Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repairs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St.f Wlnnipeg 3, Mon. Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors bf Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 Thorvaldson, Eggerison, Saunders & Mauro Borristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage and Garry St. WHiteholl 2-8291 FRÁ VINI S. A. Thorarinson í . Barrister and Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Oftice WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 EGGERTSON & EGGERTSON Barristers and Solicítors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. S00 Power Bullding, Portage ot Voughon, Winnipeg 1 , PHONE WH 2-3149 The Business Clinic Oscar HJörlelfson Office at 207 Atlontic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tox Insuronce Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 A.E.Ames & Co. Limited Business Established 1889 investment Securities 280 Broodway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murray Halldór Sigurðsson & SON LTD. Controctor & Builder • Office ond Warehouse 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Coo 1—Wood-—Stoke r—Coa 1 Furnace Fuel Oil Distributors for Berwmd Charcool Briquets Serving Winnipeg Since 1891 T.R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS Office No. 5 MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13, MAN. Telephones GR S-1737 - GR 5-4574 TORONTO WOOD, GUNDY & COMPANY QUEBEC MONTREAL WINNIPEG LIMITED OTTAWA LONDON, ONT. VANCOUVER 280 Broadwoy, WINNIPEG 1 HAMILTON VICTORIA KITCHENER HALIFAX G. S. SWINDELL REGINA LONDON, ENG. Manager EDMONTON NEW YORK Telephone WH 2-6166 CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.