Lögberg-Heimskringla - 20.06.1963, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 20.06.1963, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1963 5 Þrítugasta maí birtist Lögbergi-Heimskringlu þýdd grein (tekin úr Heimilisblað- inu), frumsamin af Jack Den- ton Scott, með fyrirsögninni „Greindi trúðurinn. Hinn skarpi höfrungur (dolphin) er bezti vinur mannsins — jafn- vel eini vinur — í sjónum." Snemma árið sem leið birt- ist stytt grein, eftir Scott, í Reader’s Digest, er tekin var úr Audubon Magazine. Grein- in er um hnísuna. Þar sem mér er svo vel til þessa smá- hvels, þýddi ég þessa grein. Hélt ég nú, þegar ég las ofan- greinda fyrirsögn, að hér væri um nýja ritgerð að ræða eftir Scott. En þegar ég fór að lesa greinina, sá ég brátt, að þetta var sama ritgerðin, er ég hafði þýtt. Það sem mig villti í byrjun, var nafn skepnunnar, sem ritgerðin er um. Þó höfrungurinn og hnísan séu náskyldir tannhvalir, eru þeir þó að ýmsu leyti frá- breytt. Eitt af sérkennum hnísunnar er það, að hausinn er ávalur að framan, og skortir því algjörlega hina nefmynduðu trjónu höfrungs- ins, er hann sérkennir, fyrir utan það, að hafa fleiri tenn- ur og vera ofurlítið lengri en hnísan. Hin algenga hnísa (phocoena) er rúm fimm fet á lengd. Hausinn, eins og fyrr er getið, er ávalur að framan, og neðri vörin stendur ofur- lítið lengra fram en sú efri. Hennar víði munnur hefir stinnar og óhreyfanlegar var- ir. Bakugginn er lágur og þrí- hyrndur að lögun. Litur hnís- unnar er svartur eða dökk- grár að ofan en hvítur að Morgunblaðið hefur beðið Pétur Benediktsson, sem er einn af fáum íslendingum, sem þekktu Jóhannes páfa persónulega, að lýsa páfanum og kynnum þeirra í nokkrum orðum. Grein Péturs Benedikts- sonar fer hér á eftir: Þegar ég kom til Parísar vorið 1946 sem sendiherra Is- lands, var Roncalli erkibiskup fulltrúi páfans þar í borg, og þar með DOYEN eða forseti og fyrirsvarsmaður allra er- lendu sendiherranna í Frakk- landi. Mér er enn minnis- stæð fyrsta heimsókn mín til þessa sérstæða mann. Hann var lágur meðalmaður á hæð, stórskorinn nokkuð og sköll- óttur, feitur vel, ekki fríður sýnum við fyrsta álit, en fríkkaði stórum við kynningu. Það sem fyrst mætti gestin- um var gamansemin, þá góð- vildin; lítillæti samfara þekk- ingu og mannviti. En eins og ávallt voru það þessir stærri kostir sem unnu hug manns meira og meira eftir því sem kunningsskapur varð lengri. Við vorum samtíða í París á neðan, með svörtum bæxlum. Hnísan vill heldur vera í fjörðum, árósum og fram með strendum en úti í rúmsjó. í samfleytt þrjátíu og átta sumur hafði ég eitt og annað með höndum, er að laxniður- suðu laut, og varð því oft að gegna ýmislegum störfum úti á sjó, einkanlega um lax- göngutímann. Hvenær sem bryddi á laxi, þó ekki væri nema strjáln- ingur einn, var hnísan þar jafnan á kreiki; tókst mér því að læra margt um hætti hennar og eðli, án þess að vanrækja skyldur mínar að neinu leyti. Stundum í tóm- slundum mínum, þegar hnís- urnar virtust vera að leika sér, athugaði ég þær grand- gæfilega með aðstoð góðs sjónauka. Því kunnugri sem maður verður háttum hennar og sköpulagi, því kærari verð- ur hún manni. Augun eru svo dásamlega hýr og útlitið að- laðandi. Árin sem ég hafði aðalumsjón á hendi, bað ég aðgæzlumenn okkar að skjóta aldrei á hnísur né hrekkja, jafnvel þó þær kæmu alveg upp að gildrunum, því þær myndu ekki snerta þær eða laska. Ég véit ekki af neinu tilfelli þar sem hnísa rak sig á laxgildru. Hið sama er um háhyrnuna að segja; þó hún stingi sér rétt hjá gildru, snerti hún hana aldrei eða laskaði á nokkurn hátt, jafn- vel þó sjórinn um þann tíma ársins væri oft langt frá því að vera gagnsær. Point Roberts, Washington, 9. júní 1963. Árni S. Mýrdal. áttunda ár. Þótt ég væri fulltrúi fyrir eitt hið minnsta og evangelisk lúterskasta af löndum var Roncalli erkibiskup mér allt- af samur og jafnt, kátur og góður í margmenni, ljúfur og ráðhollur, ef ég þurfti til hans að leita. Við kvöddum þennan ágæta forsvarsmann okkar, dipló- matarnir í París, um áramótin 1952 og ’53, þegar hann var skipaður kardínáli og patríark í Feneyjum. Hann bað okkur að heimsækja sig, ef við ætt- um leið hjá garði. Roncalli var þá kominn á áttræðisaldur, og engan grun- aði annað en að hann væri að kveðja starfsama ævi til þess að eiga fagurt ævikvöld í skini þeirra metorða sem hin kaþólska kirkja gefur sínum beztu sonum. En röskum fimm árum síðar en þetta gerðist kusu kardínálarnir Roncalli sem eftirmann Píus- ar páfa XII. á stól Sankti Péturs. Þá var Roncalli um það bil 77 ára að aldri. Flestir segja hvíldu þig, hvíld er góð, þeg- ar þeim aldri er náð, og er sjaldan við því amazt. En þessum aldraða, feitlagna manni var ekki öllum lokið. Tæp fimm ár sat hann á páfa- stóli, og ekki er ég í nokkrum vafa um það, að eftir honum verður munað í aldaraðir sem einum allra-merkasta páfa seinni alda. Það verður munað eftir honum sem páfa og manni; manni sem skildi hvað var að gerast, skildi það hve miklu meiru oft má koma fram með því að klappa ó- róaseggjunum á kollinn, en að steyta framan í þá hnefann. Það var táknrænt að Ron- Reykjavik The Icelanders, who boast of their high cultural stand- ards, are worried about an ugly American phenomenon — TV, which is being trans- mitted from the nearby Kefla- vik base for the 4000 United States servicemen stationed there. Cultural leaders in this na- tion of 180,000 fear that Perry Mason, “The Untouchables,” and other gems of entertain- ment, will quickly subvert their culture and make nit- wits out of the Icelandic people. “TV is only for soldiers,” said one Icelandic writer with contempt. This is a plain re- ference to the American servicemen, since Iceland does not maintain any armed forces. Fear of cultural subversion or not — it did not prevent a king-sized traffic jam re- cently in downtown Reykja- vik when people abandoned their autos in mid-street to watch a film on a TV set in a window. It took hours to unsnarl the traffic. TV sets — the cheapest of which costs about $450 — sold briskly the next few days, notwithstanding the fact that they’re illegal since you can- not buy a license for them. However, at latest count conducted by a local news- paper, there were only 828 call kaus sér nafnið Jó- hannes páfi XXIII. í niður- lægingu páfadómsins í upp- hafi 15. aldar minnir mig að einu sinni hafi verið 3 prelát- ar. Einn þeirra kallaði sig Jó- hannes XXIII. og var til lítils, sóma. Síðan hann lézt bar enginn páfi það nafn í meira en 500 ár, því að þeir voru ekki vissir um hvar þeir ættu að telja sig í röðinni. Það var líkt hinum nýlátna kirkjuhöfðingja að hann henti ósómanum í skammar- krókinn og gaf titlinum sem hann hafði eignað sér nýjan og ævarandi heiður. Mgbl. júní. sets on the entire island. That Iceland has high cul- tural standards is beyond question. The natives like to boast that not even the smal- lest village or hamlet in the mountains is without at least one or two bookstores. Artists and writers, theatrical groups and symphonies abound in the small country and the island can even boast a Nobel Prize poet, Halldor Kiljan Laxness. A good book costs nearly as much as a cheap bottle of whiskey and the Icelanders, who like to drink, take pride in the fact that a lot more books are sold than booze. An American diplomat tells a pertinent story about Ice- landic culture. A U.S. friend had some outside plumbing laid underground. He frequ- ently went by to inspect the project and wishing to put his best foot forward, spoke to the ditch digger in his broken Icelandic. Before long, this got too much for the ditch digger. In flawless English, he said to the American, “Why don’t we speak English. It will be easier on both of us.” Then he embarked on a learned discourse about U.S. literature and soon the ditch digger was lending the American books by Faulkner, Heming- way and T. S. Elliot. Along with the language, the Icelanders have retainec their old name customs. A man’s (or a woman’s) first name is what counts. The last name — such as Olafsdottir, Vilhjalmsson, Petursdottir — are merely used to indicate whose son or daughter you are, something that the closely-knit Icelandic people probably know already. Thus you have the odd situ- ation that when you wish to look up a name in the tele- phone book, you find the names listed alphabetically, aut according to first name. —Jack Lind San Francisco Chronicle, Saturday, April 27, 1963. • \ ----------------- Símahler aðeins við sérstakar kringumstæður Símahler er aðferð, sem rannsóknarlögreglan á aðeíns að beita við sérstakar aðstæð- ur. Sú var niðurstaða ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin var í Ástralíu og fjallaði um efnið „Hlutverk lögreglunnar við vernd mann- réttinda*. Þátttakendur voru á einu máli um, að símahler væri alvarlegt brot á mann- réttindum, einkanlega þeim réttindum sem varða einka- lífið. Ráðstefnan fordæmdi ein- róma ábyrgðarlaust og eftir- litslaust símahler. Hins vegar vildu menn ekki neita því, að í nokkrum tilfellum væri þessi rannsóknaraðferð nauð- synleg í þágu þjóðfélagsins. Meirihlutinn var þeirrar skoðunar, að símahler mætti einungis eiga sér stað með lagaákvæðum og aðeins í bar- áttunni við sérlega frekleg afbrot, sem framin væru með svo mikilli leynd, að þessi að- ferð væri óhjákvæmileg. Sem dæmi voru nefnd samsæri gegn öryggi ríkisins, barna- rán, eiturlyfjasala og peninga- kúgun. Lögð var áherzla á, að sím- inn kæmi að miklum notum við skipulagningu afbrota, og að lögreglunni væri gert mjög óhægt um vik, ef hún mætti ekki færa sér í nyt símahler við sérstök tækifæri. Ráðstefnan var ein þeirra svæðisbundnu ráðstefna, sem Sameinuðu þjóðirnar gangast fyrir um mannréttindi. Þátt- takendur voru frá 17 ríkjum í Asíu og á Kyrrahafssvæðinu. Lögreglan átti marga full- trúa á ráðstefnunni. Hún beindi þeim tilmælum til framkvæmdastjóra Samein- uðu þjóðanna, að hann legði til við Mannréttindanefndina að undirbúa samningu á al- mennum hegðunarreglum fyrir lögregluna. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellÍSan. Nýjustu aö- ferðir. Engin teygjubönd eða viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234, PrMton, Ont. Ofurlítil Gthugasemd í Jóhannes pófi To a True Nobleman (An Old Icelandic Poet) By Gus Sigurdson Your pen is yet a power in your hands, Your poems have that flare of greatness showing; They record what your later day demands, Deep wisdom for the younger who are growing. Keep writing, friend, until that final day That fearsome angel calls you on your way. Your pen throughout your length of life has been Your living symbol and artistic brand, It burns upon the page the pain you’ve seen; Yet passionatly cures at your command. Your place is in the sun, near noble men Next to the peers, who conqui’ed with the pen. Reykjavik Is Talking Aboul Cultural Invasion

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.