Lögberg-Heimskringla - 17.10.1963, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 17.10.1963, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 17,- OKTÓBER 1963 U. Prof. Recognized Grand Forks, N.D. — Dr. Richard Beck, professor of Scandinavian languages and literature at the University of North Dakota received much attention in the August number of “Scandinavian Studies”, the publicaton of The Society for the Advance- ment of Scandinavian Study, which circulates nationally. In the first place, he contri- butes a review of “History of the Un'iversity of Iceland”, published recently in con- nection with the 50th anni- versary of the University. Secondly, Professor Loftur Bjarnason of the U.S. Naval Postgraduate School at Mon- terey, Calif., reviewed favor- ably Dr. Beck’s account of his visit to Iceland to attend the 50th anniversary of the University of Iceland, which conferred on him an Honorary Degree of Doctor of Philos- ophy. Professor Bjarnason says in part: “In a lively and very readable style Dr. Beck re- lated in a series of articles for “Lögberg-Heimskringla”, the Icelandic language paper of Winnipeg, his observations and recollections of the trip to and from Iceland and of the celebration and the festivities held in honor of the 50th birthday of the Uni- versity of Iceland.” Noting that the articles have now been republished in book form, Professor Bjarnason goes on to sum- marize its contents, and con- cludes his review as follows: “Frequent digressions on the part of the author into Ice- landic literature and history add interest to the recollec- tions of the trip. Altogether, it is a delightful account of the best Icelandic “ferdasaga (travel story) style.” Finally, the magazine con- tains a special item referring to Dr. Beck’s retirement from the presidency of The Ice- landic Natiónal League of America, a cultural organiz- ation with several local chapters in the United States and Canada. He 'had served six consecutive one - year terms in the office. Universiiy of N. Dakota Newsletier. Hljómplölusala Framhald frá bls. 1. einnig nýjar upptökur, allt íslenzk tónverk. Söngstjórar eru Ragnar Björnsson og Jón Þórarinsson. Á plötu Karlakórs Reykja- víkur verða eingöngu íslenzk lög, bæði nýjar upptökur og úrval úr eldri. Gat Haraldur Ólafsson iþess, að platan væri í og með gefin út til viður- kenningar á starfi söpgstjóra og stofnanda kórsins, Sigurðar Þórðarsonar tónskálds, og stjórnar hann öllum lögunum á plötunni. Á rímnalagaplötunni koma fram ýmsir þekktustu kvæða- menn landsins, en upptökuna gerði John Levy, sem er sér- fræðingur í upptöku þjóð- legrar tónlistar. Mgbl. 6. sept. Margur er knár, þó hann sé smár. * * * Margur er langt leiddur, en lifir þó. LÆRUM ENSKU EflA FRDNSKU \ Það er ekkert meira áríðandi fyrir yður en að læra eins skjótt og vel og kostur er á málið í umhverfinu, sem þú hefir kosið að búa í — ensku eða frönsku. Það er ekkert mikilsverðara en þetta til að komast vel af í Kanada. Hér eru nokkrar af aðal ástæðunum— • Með því að læra ensku eða frönsku verður auðveldara fyrir yður að eignast vini, að eiga viðskipti í búðum, eða á skrifstofum og að taka þátt í hverju starfi sem gefst. • Ef þér kunnið ensku eða frönsku, getið þér leyst af hendi betra verk fyrir vinnuveitanda. • Við ýmis störf er auðveldara að ná framförum ef þér kunnið vel að lesa, tala og skrifa ensku eða frönsku. • Ef þér kunnið vel ensku eða frönsku, er miklu auðveldara fyrir yður að takast á hendur vandasöm verk, er á verkhæfni yðar auka. • Þú verður að kunna ensku eða frönsku til þess að gerast kana- dískur borgari. ■ Kvöldkennsla í ensku eða frönsku er í flestum byggðum fáanleg. Finnið formann skólamála, innflytjendastjóra eða prest sóknarinnar eða þetta blað, að máli um þetta. Því ekki að registera í dag? GUY FAVREAU Minister of Citizenship and Immigration

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.