Lögberg-Heimskringla - 17.10.1963, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 17.10.1963, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1963 7 Tíminn er gaflagripur hefur aldrei verið til, hvað svo sem heimsspekingarnir hafa sagt. —L.F. „Ef þú verður góð stúlka, Stína mín, þá skaltu fá tvær súkkulaðikökur í kvöld; en ef þú verður óþæg, þá færðu bara eina“. „Á ég að segja þér dálítið, mamma mín? Ég ætla fyrst að verá góð og svo óþæg, svo að ég fái þrjár súkkulaðikökur“. Frá því er menn fyrst tóku að fást um þessháttar, hafa hugtökin, Tími og Rúm, verið ofarlega á blaði sem óhagg- andi staðreyndir. Hvort- tveggja var óyggjandi. Tím- inn gat ekki haft byrjun eða endir, né rúmið — víddin — hlið, þar sem eitthvað annað tæki við. Það segir sig sjálft, að rúmið er takmarkalaust. Um Tímann er öðru máli að gegna. Allt frá Socrates, Hugyens, Kant og Björn Gunnnlaugs- syni, hafa heimspekingar ritað og rætt um þessi efni. Til svo að segja skamms tíma hafa orðin, Rúm og Tími, verið á áföstum bás. Þau þóttu þær staðreyndir, að ekki varð efað um gildi þeirra. En á nítjándu öldinni (e.k.) tóku nokkrir rithöfundar að fetta fingur í gildi tímans — Jules Vernes með þeim fyrstu, þá Mark Twain og svo hver af öðrum, þar með H. G. Wells. Ýmsir tóku til að leika sér við að breyta, stytta eða lengja, rásina. Svo á síðasta tugi aldarinnar setti Max Planck fram sitt fræga con- staní, sem nokkrum árum síð- ar (1905) varð undirstaða að fyrri Relaiiviiy hugmyndum Einsteins, sem sýnir og sann- ar að tíminn er mesti galla- gripur og rás hans mjög mis- munandi og óáreiðanleg. Nú er vitað með vissu að stundin er styttri eða lengri á einum stað en öðrum, þar sem hún er háð hraðanum, og það svo tilfinnanlega að hægt er að mæla, þótt lítið sé á yfir- borði jarðarinnar, og hvað sem klukkurnar segja. Til dæmis, er stundin lengri á efstu hæð skýjakljúfsins en í kjallaranum, þar sem efsta hæðin er utar í hringrásinni, og fer því hraðar ’sem hring- ur hennar um miðpunkt jarð- arinnar er stærri en kjallar- ans. Mismunurinn er ekki mikill á svo litlu bili, en þó svo, að mælt verður. Á þessum forsendum er fólk það, sem fyrir skömmu hafðist við í kúlum, bæði Ameríkönskum og Rússnesk- um, á fléygiferð svo dögum skipti umhverfis jörðina, er nokkuð yngra en ef það hefði sitið heima. Og væri mögu- legt að sigla um géiminn með næstum því ljóss hraða (186,000 mílum á sekúndunni) í, segjum 40 ár eftir tímatali innan skipsins, myndi 4,000,- 000,000 (fjögur billjón) ár færast yfir jörðina á þeim tíma. Ótrúlegt, en sannanlega hárrétt, segja vísindin. „Frá eilífð til eilífðar“ var viðkvæði sem heyrðist oft í fyrri daga, en sem nú þýðir eitthvað annað en þá, þar sem tíminn hefur breyzt svo stór- kostlega — er ekki til og Hentugt oð kaupa þau Þér getið keypt Canada Savings Bonds fyrir peninga út í hönd eða með afborgunum. Notið Payroll Savings Plan við vinnuna — eða hjá bönkum, viðurkenndum fé- sýslumönnum eða lánsfélögum. Þau fást fyrir $50, $100, $500, $1,000 og $5,000 og takmörkuð við $10,000 á mann. Þau hæfa kaupgetu allra! Auðvelt að skipta þeim Þér getið skipt Canada Savings Bonds hvenær sem er fyrir full- virði' og áfallna vexti. Þegar þér þarfnist reiðupeninga þurfið þér ekki annað en að fylla inn útlausn- ar eyðublaðið á verðbréfinu og afhenda það banka þínum. Þú færð peninga þína tafarlaust. Canada Savings Bonds eru betri en reiðufé. Ágæt að geyma þau Þér fáið vexti á Canada Savings Bonds 1. nóvember ár hvert — 41/2% fyrstu tvö árin; 5% hvert næstu 6 árin og 5 %% hvert síðustu 4 árin — vextir að meðaltali 5.03% á ári ef verðbréfin eru geymd þar til þau falla í gjalddaga. Á 12 árum með samanlögðu vaxtafé verður hvert $100 Bond $161.00 virði. CSí-15 t

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.