Lögberg-Heimskringla - 17.10.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 17.10.1963, Blaðsíða 1
Högberg - ® rintékringla StofnaS 14. ian.. 1888 StofnuS 9. «apt., 1886 77. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 17. QKTÓBER 1963 NÚMER 39 Dr. Tryggvi J. Oleson Íátinn Afmæli á Höfn Fréttin um andlát 'þessa ágæta og merka manns á mið- vikudaginn 9. október var vinum hans sem reiðarslag, þá setti hljóða. Hér var skyndilega horfinn af sjónar- sviðinu, langt um aldur fram, einn úr hópi okkar Vestur- íslendinga er hvað mest hafði varpað ljóma á ættstofn sinn, Dr. Tryggvi J. Oleson sem kennari og sagnfræðing- ur. Þótt hann væri aðeins 51 árs að aldri hafði hann af- kastað svo miklu ævistarfi að undrun vekur. Hann skrifaðá fjórðu og fimmtu bindin af Sögu íslendinga í Vesturheimi og tveim bókum sagnfræði- legs efnis lauk hann á síðustu tveim árum. Tryggvi J. Oleson var yfir- lætislaus fræðimaður, er vann störf sín í kyrrþey, en orð- stír hans fór vaxandi með ári hverju. Rétt nýlega þáði hann boð frá háskóla í Cali- forriia að flytja þar fyrirlest- ur. Þótt hann væri ávalt mikl- um önnum kafinn tók hann sæti í ritnefnd Lögbergs- Heimskringlu og ritaði fyrir blaðið þegar til hans var leit- að. Síðasta grein hans birtist í blaðinu 26. sept. s.l. Myths and More Myths og sagði hann þá við ritstjórann, „Nú er farið að hægjast um fyrir mér og skal ég nú oftar hugsa til blaðsins." Dr. Tryggva máttum við sízt missa. Við vottum konu hans og börnum, móður hans og syst- kinum innilega samúð í þeim þunga harmi sem nú hefir svo óvænt verið að þeim kveðinn. Tryggðavinur hans próf. Haraldur Bessason mun skrifa um hann nánar í næsta blaði. Hér fylgir ritstjórnargrein er birtist í Winnipeg Free Press: Tryggvi J. Oleson Not only the university community in which he taught and the Icelandic com- munity of whidh he was a part will mourn the untimely death of Dr. Tryggvi J. Ole- son which occurred in Winni- peg on Wednesday. His is a loss that makes poorer the community in its entirety. A quiet, self-effacing man, Pfofessor Oleson was not one to be brought easily to public notice; yet over the years he built up for himself a reputa- tion for sound schylarship and won the respect of all who came within the orbit og his influence. In a busy teacbing life he still found time for re- 7. oklóber 1963 Hér með sendi- ég fréttir frá Los Angeles um daginn og veginn. Satt að segja erum við rétt bráðnuð eftir ofsa hita í daga og vikur, en þetta eru mestu hitar sem að sögur fara af hér. Það eru nokkuð mörg nöfnin eins og áður én þó eru það aðeins nöfn gest- anna, en þetta nýja fólk er sem lífgjafi fyrir hina hálf- týndu Islendinga í Los Angeles. Islendingar hér höfðu sína árlegu útisamkomu í Ingle- wood sunnudaginn 6. þ.m. Kl. um 3 e.h. voru þar saman- komin á annað hundrað manns á grænum bölunum í hinum fgara garði, bar þar mjög á ljóshærðum börnum og ungmennum. Sjóðandi kaffi og ískaldir drykkir voru veitt ókeypis. Veðrið var dá- samlegt, en anð undanförnu höfum við haft steikjandi hita, hina mestu í manna minnum, sem að ollu tjóni á mönnum og málleysingjum. Undantekningarlaust eru ætíð góðir gestir á samkom- um okkar, en í þetta sinn voru fleiri en venjulega. Frá íslandi voru t.d. Karvel Ög- mundsson hreppstjóri frá Njarðvík, dvelur hann hér hjá syni sínum. Þá var þar Jóhanna Guðmundsdóttir frá Reykjavík og verður hér í lengri tíma hjá Erlu Beringer dóttur sinni. Jónatan Hall- varðarson dómari hæstaréttar í Reykjavík, er hann í boði U.S. og búinn að fara mjög víða, nú á heimleið, en með honum voru Bergljót dóttir hans og maður hennar Jón Sigurðsson ásamt þremur börnum þeirra, Rósu, Sigurði og Lilju Sigrúnu. Jón Sigurðs- son er deildarstjóri i atvinnu- search and historical writing, and his achievements in the latter field will leave his country permanently in his debt. He completed his most re- cent — and possibly his most controversial—book only last spring. The second in the Can- adian Centenary Series, being brought out by McClelland and Stewart, it bears the title, The Early Voyages and Northern Approaches, 860 - 1632. It is scheduled for publication next month. The sadness that attends his death is made doubly sad by the thought that his satisfaction in writing it will not be ac- companied by the pleasure of seeing it in print. ráðuneytinu, en verður hér í eitt ár að U.S.C. í Los Angeles og nýtur Fullbright náms- styrks og leggur stund á stjórnsýslu. Frá Costa Mesa var María Brodwell með tveimur sonum sínum, með henni var systir hennar Dóra Hall frá Reykjavík og tveir synir Þórir og Hrafnkell (Kelly), eru systur þessar Þorvaldsdætur úr Hafnar- firði og systur Herdísar leik- konu. Þrjár blómarósir frá Reykjavík, Björk Isleifsdóttir, Þórdís Guðlaugsdóttir og Unnur Sigurðardóttir. Þetta var góður og eftirminnilegur dagur. Hér vóru nýlega á ferð fjórir ungir menn frá íslandi, vóru þeir í 8 vikna leiðangri í boði U.S. Nöfn þeirra eru Ásgeir Sigurðsson frá Birt- ingaholti, Þór Whitehead, en hann er fjórði ættliður frá Árna Nikulássyni rakara í Reykjavík. Sigmar Sævalda- son og Björn Pálsson. Hugi og María Peterson buðu um 30 manns til þess að kynnast þeim, létu þeir í Ijósi ánægju sína yfir því að hafa haft tækifæri að kynnast Islend- ingum hér og njóta gestrisni þeirra. • Um miðjan ágúst þ. árs voru gefin saman í hjóna- band í Las Vegas, Nev., Gary J. McDonnell og Þóra Matt- híasson, dóttir Árna Matt- híássonar í Inglewood. Heimili hinna ungu og glæsilegu hjóna verður í Califomia, en Gary stundar nám við æðri mennta stofnun. Laugardaginn 5. okt. s.l. fór fram hin árlega Leifs Erikssonar samkoma í Los Angeles Breakfast Club í Los Angeles. Þar var margt til skemmtunar, söngvar, ræðu- Sunnudaginn 6. okt. síðast- iðin var fagurt veður hér í Vancouver, hita sólskin eins og um há sumar. Eins og gjörist um þetta leyti árs þá skiftir skógurinn um lit, lauf- in verða rauð og gul, og eik- ur það á fegurð náttúrunnar. Og nú stóð mikið til hér á elliheimilinu „Höfn“ — því þennan dag voru liðin 16 ár frá því að þessi vinsæla stofnun var sett á fót. Stjórn- arnefnd heimilisins sendi því boðsbréf til allra Islendinga, til að koma að Höfn, og halda upp á daginn. Fyrir klukkan tvö var allt til reiðu, heimilið hreint og glansandi, og heim- ilisfólkið spariklætt. Fjöldi gesta var saman komið. Stutt prógram fór fram í aðalsal heimilisins. Mr. J. S. Johnson, forseti stjórnarnefndarinnar bauð gesti velkomna og flutti ávarp. Skýrði hann frá því að nú væri afráðið að ljúka við herbergin á neðri hæðinni sem væru enn ekki fullgjörð og mundi verða byrjað á því verki nú þegar. Vancouver Icel. Male Choir söng nokkur lög, og Mrs. Anna McLeod söng solos — og var hvort- tveggía áheyrendum til á- nægju. Mr. Snorri Gunnar- son forseti „Strandar“, deild Þjóðræknisfélags Islendinga, flutti ávarp og afhenti bóka- safn „Strandar" sem gjöf til „Hafnar“ heimilisins. Mr. Bjarni Kolbeins flutti einnig ávarp og tilkynnti að hann væri með gjöf — um eða yfir 60 bækur, sem bókaverzlanir á Islandi sendu Höfn með vinar kveðju. Bjarni kom með bækurnar meíl sér þegar hann kom heim úr íslands- ferðinni, en C.P.A. flutti þær kostnaðarlaust. Var þessum bókagjöfum fagnað með þakk- læti. Þá sungu allir „Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur“. Að prógraminu höld og dansað til kl. 1 um nóttina. Islendingar hafa lengi verið með í þessum félagsskap, enda sennilega þar sjálfsagðir. í Seattle dvelur árlangt hin glæsilega Berglind Andrés- dóttir frá Reykjavík, dóttir Andrésar Andréssonar klæð- skerameistara. Berglind er í boði Dr. og Mrs. Thomas Wallace í Seattle, en læknis- hjón þessi voru á Islandi s.l. sumar. Mrs. Wallace var áður Sophie Olafsson og nær- skyld Andrési. Sérstaklega leggur Berglind stund á ensku og píanóspil o. fl. Skúli G. Bjarnason. loknu kom sá þátturinn sem mér fynnst svo mikils virði — að fólki gefst tækifæri til að heilsast, og spjalla saman um daginn og veginn, og styrkja vinabönd og tengsli. Og þá var líka gaman að koma í neðri salin, þar sem „Sól- skins“ konur gáfu öllum gott kaffi og brauð — rúgbrauð með rúllupylsu, pönnukökur og kleinur, vínartertur og ótal fínar kökur. Þetta var vissulega gleðidagur á Höfn, að finna þá einlægu vinsemd og kærleik sem var auðsýni- leg hjá vina hópnum, og af þeim gjöfum sem heimilinu barst. Mrs. Thorson segjir: Stjórn- arnefnd Hafnar hefur mælst til þess, að ef einhverjir Is- lendingar óskuðu eftir inn- göngu á Höfn, þá verður pláss fyrir 18 manns, þegar her- bergin eru tilbúin, 6 eins manns herbergi og 6 fyrir tvo menn eða konur hvort. Væri æskilegt að beðið væri um inngöngu sem fyrst, því að nefndin vonast til að fá íslenzkt fólk ef hægt væri. En ef ekki, þá verða teknir aðrir þjóðflokkar, því her- bergin mega ekki standa tóm. Allar upplýsingar þessu við- víkjandi geta fengist hjá Mrs. Emily Thorson, 1065 W. llth Ave., Vancouver, B.C. G. Jóhannesson. Hljómplötukynning Fálkans Fálkinn h.f. í Reykjavík hefir um allmörg undanfarin ár rekið umfangsmikla upp- töku- og útgáfustarfsemi ís- lenzkra hljómplatna. Mjög mörg íslenzk tónverk eru þannig orðin aðgengileg öll- um almenningi, og flestir þekktustu tónlistarmenn þjóð- arinnar koma fram á þessum plötum, en þær eru gefnar út í samvinnu við hin heims- þekktu plötufyrirtæki „His Master’s Voice“ og „Odeon“. Á plötunni „Gullöld ís- lenzkra söngvara" koma fram þessir listamenn: Pétur Á. Jónsson, Stefán Islandi, María Markan, Einar Kristjánsson, og er söngur þeirra allra tek- inn af eldri plötum; enn- fremur Magnús Jónsson, Guð- mundur Jónsson, Kristinn Hallson, Guðrún Á. Símonar og Sigurveig Hjaltested. Upptökur þeirra eru segul- bandsupptökur og nýrri en hinar fyrrnefndu. — Á plöt- unni „ísland í. tónum“ er bæði úrval af því bezta, sem karlakórinn Fóstbræður hefir áður sungið á plötur, og Framhald á bls. 2. Frá Los Angeles

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.