Lögberg-Heimskringla - 21.11.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 21.11.1963, Blaðsíða 8
tí LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. NÖVEMBER 1963 Úr borg og byggð Messa sunnudaginn 24. nóv- ember í-Unitara kirkjunni á Banning Street, á ensku kl. 11 f.h., á íslenzku að kvöldinu kl. 7. Séra Philip M. Péturs- son prédikar. ☆ Educalional Echoes by Roy H. Ruth, M.A., M.Ed. A History of Education of the Icelandic-Canadians in Mani- toba. Now on the press. — Ready for distribution Janu- ary 1964. Price $6.00 (Post- paid) per copy. ☆ Pétur Eggertsson, ungur maður frá Akureyri kom til borgarinnar á sunnudaginn og gerir hann ráð fyrir að dvelja hér árlangt. Hann dvelur fyrst um sinn hjá frænda sínum, Karl Bjarna- son. Við þökkum Pétri nýj- ustu dagblöðin frá íslandi, er færðu okkur fréttirnar af neðans j ávargosinu. ☆ The Icelandic Canadian a quarterly Magazine, establish- ed in 1942. The only Magazine published on this continent, which gives people of Ice- landic descent, information about their background and their great literary heritage, in the English language. Vol. 21 No. 4 contains, among other interesting material, an article: “The Ancient Schools Of Ireland,” shoWing us that they were considered the Uni- versity of Western Europe up to the time Iceland was settl- ed. Price of this number 50 cents, 3 copies $1.00. Rate of subscriptions $2.00 per year. Special rate for Christmas gift subscríptions $1.50 per year, which can start with any back issue. Any or all available back issues up to autumn 1962, 20 cents each post paid. Send orders to: The Ice- landic Canadian, 869 Garfield St. Winn'ipeg, Man., Canada. ☆ Betel Building Fund Mr. og Mrs. J. T. Arnason, Oak Point, Manitoba, $10.00 — í minningu um elskaðan bróð- ur og tengdabróður, Benidikt Backman Olafsson. Mr. og Mrs. J. Walter Johannson, Pine Falls, $25.00 —- In memory of a friend, G. J. (Mundy) Johnson. Mrs. E. P. Jónsson, Winni- peg, $5.00 — í minningu um Guðm. J. Johnson. Meðtekið með þakklæti, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. féhirðir byggingarsjóðsins. ☆ Munið að kaffisala Kven- félags Fyrsta lúterska safnað- ar er í dag, fimmtudag. Þar fæst og lifrapylsa og blóðmör og annað góðgæti. More Echoes by Paul Bjarnason A limited edition of numb- ered copies obtainable only from the author.. Price $4.50 1016 West 13th Avenue, Vancouver 9, B.C. ☆ Kristjan Kristjanson, direc- tor of economics with Mani- toba Hydro, has been named chairman of the Winnipeg regional group of the Institute of Public Admínistration of Canada. ☆ „Takið eftir" — Kvenfélag Sambandssafnaðar h e 1 d u r sína árlegu kaffisölu í T. Eaton Company Assembly Hall 7th floor, þriðjudag nóvember 26. 1963 klukkan 2.30 e.h. Þar verður bazar borð með hannyrðum, White Elephant borð og fleira. Kaffi, brauð auk kjæfu. — Allir eru vel- komnir. Nefndin. ☆ Mink Show al Gimli Mink farmers from the eastern Interlake area held a field day at Gimli recently, with Dr. R. J. Kirk, superin- tendent of t'he proVincial fur and game station at the Uni- versity of Manitoba, in charge of judging. J. B. Thordarson, of the JB Fur Farm, Gimli, took the purple ribbon for the grand champion of the show, with his dark m'ink. He took five first prizes, three second prizes, three third prizes, and one fourth prize. Other winners of ribbons were: A. J. Nickey, Gimli; Richard Amer, Arnes; Harold Peterson, Gimli; John Isfeld, Gimli; M. Nordal, Lundar; G. Borgford, A r b o r g , Asta Danielson, Arborg. ☆ Tuliugu ára afmæli þjóð- ræknisdeildarinnar Gimli var haldið með miklum myndar- brag á laugardaginn við prýðilega góða a ð s ó k n . Skemmtiatriðin voru öll á ís- lenzku og var þeim öllum fá- dæma vel fagnað. Verður nán- ar skýrt frá þessari eftir- minnilegu samkomu í næsta blaði. ☆ Vesiur-íslenzkar æviskrár. Al.lir Vestur-íslendingar ættu að gera sér að skyldu að senda upplýsingar um sig og ætt sína til íslands. Skýrsluform fyrir æviskrárnar fást á skrif- stofu Lögbergs-Heimskringlu, 303 Kennedy St., Winnipeg. ☆ Mrs. Vigfus Baldwinson og systir hennar Mrs. Bertha Bjornson frá Vancouver, B.C. komu til borgarinnar þann 8. þ.m. til að heilsa upp á gamla kunningja. Mrs. Bjornson brá sér til Glenboro, enn Mrs. MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Baldwinson dvelur hér í bæ á meðan í gistivináttu Mr. og Mrs. H. Anderson, Vinborg Apt., þær hyggja á heimferð í lok þessa mánaðar. ☆ Giftingar John Arnason, 319 Harcourt Street, St. James og Sigríður Robertson frá Moose Horn, Man., voru gefin saman í hjónaband 3. þ.m. Athöfnin fór fram í Seven-Days Ad- ventist kirkjunni að Moun- tain og Andrew Street, fram- kvæmd af presti þess safnað- ar, Rev. Grenz, þau brugðu sér í skemmtitúr til White Rock, B.C. og annara staða vestur á strönd. ☆ Miss Eleanor Lillian Sfefan- son og Mr. Steve Kanadina voru gefin saman í hjóna- band 27. júlí 1963 í íslenzku lútersku kirkjunni í Van- couver. Séra Ingþór Indriða- son framkvæmdi hjónavígsl- una, en Mrs. Margaret David- son var sólóisti. Brúðurin er yngsta dóttir Mr. og Mrs. Oli Stefanson í Vancouver, og var brúðkaups- veizla á heimili þeirra að vígzlunni lokinni, sem 70 manns sátu og mælti Allan Stefanson fyrir minn'i brúðar- innar. Þann 30. júlí höfðu þau hjónin „opið hús“ í heiður- skyni við dóttur sína. Heimili Mr. og Mrs. Kanadina verður í Vancouver. ☆ The Drylanders Þetta er fyrsta sögukvik- mynd, er National Film Board of Canada hefir látið gera og fjallar hún vun bændafjöl- skyldu sem býr á sléttunni í Saskatchewan og skýrir frá lífi hennar og erfiðleikum og sigrum á árunum 1907 til 1938. Aðalleikararnir eru Frances Hyland og James Douglas og þykja þau fara ágætlega með hlutverk sín. Myndin í heild hefir hlotið - ágæta dóma hvar sem hún hefir verið sýnd í Canada og Bandaríkjunum. Þess má geta að íslenzk stúlka í leikritinu er leikin af pólskri stúlku, Irene Mayeska að nafni. Drylander er sýnd þessa viku á Gaiety Theatre hér í borg. ☆ Frá Markeryille Þau Sumarliðasons hjónin frá Edmonton sýndu myndir frá Islandi laugardagskvöld- ið 12. október í gamla sam- komuhúsinu Fensala í Mark- erville. Kvennfélagið „Von- in“ gekkst fyrir að þeim væri boðið. Eins og mörgum er kunnugt um, voru þau í stóra Strandar hópnum sem fór til Islands í sumar sem leið, og komu þau til baka með éinar 200 myndir. Eru þær ákaflega skýrar og fallegar, og Lillian pr útskýrari með afbrigðum góð. Fyrir okkur sem svo lán- söm eru, að hafa komið til ís- lands, var það sem að mæta gömlum vinum, en til hinna var það skemmtilegur og fróðleiks túr. Aðsókn var góð, áheyrn ljómandi. Börnin í fremstu röðunum veittu at- hygli svo vel, að víst hefði mátt heyra prjón falla. Næsta dag sýndu þau hjón- in myndirnar tvisvar í Red Deer bæ. Eftirmiðdag hjá einrii af okkar eldri íslenzku sóma konu, Sigurlaugu Ás- mundson. Þar var viðstatt skyldfólk hennar. Lillian og Henry Sumar- liðason hafa sýnt myndirnar einum 30 sinnum að þessu, og eikur þettað mikið á hróður íslands, því þau bera landi og þjóð bezta orðstír. Þökk fyrir komuna! Rósa S. Benediklson. ☆ Civil Defence says: — A shelter area prepared in your basement and stocked with food and blankets could save your lives in an em- ergency. Is yours ready? Meiro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 Dánarfregnir Guðmundur J. Johnson, eig- andi og forstjóri Mundy’s Barber Shop í Winnipeg, lézt 13. nóvember úr hjartabilun, 73 ára að aldri. Hann lifa eiginkona hans, Kristín; ein dóttir, Eileen — Mrs. W. D. M. Stewart; ein dóttur-dóttir, Signý; einn bróðir, Jón B. Johnson á Gimli og tvær systur, Mrs. W. J. Árnason á Gimli og Mrs. R. McRitchie í Winnipeg. Útförin frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardag- inn, var fjölmenn, Dr. Valdi- mar J. Eylands flutti kveðju- mál. Þessa mæta og Vinsæla manns verður nánar getið síð- ar. Jónína Ingibjörg Thorkel- son, að 877 Preston St. Winni- peg, varð bráðkvödd að heim- ili dóttur sinnar á Gimli 14. nóvember. Hún var fædd á Gimli, dóttir Pálma Lárusson- ar og konu hans, frumbyggja á Gimli. Hana lifa eiginmað- ur hennar, Ágúst, einn sonur, John á Gimli; tvær dætur, Joyce — Mrs. V. Giedraitis í Connecticut og Valdine — Mrs. Bert Wood á Gimli; fjór- ir bræður, Brynjólfur Lárus- son í Port Arthur, Benedikt á Gimli, Thorsteinn og Valdi- mar í Winnipeg og ein systir, Anna Lárusson í Winnipeg; xrettán barnabörn. Útförin var gerð frá lútersku kirkj- unni á Gimli, Rev. A. B. Sander jarðsöng. Hún var jörðuð í Gimli grafreitnum. ☆ Hallgrímur B. Hallgríms- son frá Argyle, andaðist á General spítalanum í Winni- peg 2. nóv. 1963, 64 ára. Út- farar athöfnin fór fram frá Brú kirkjunni í Cypress River. Hann lifa sonur hans, Hugh B. í Ct. Vital; fjórar dætur, Connie McGiffin, Nanaimo, B.C., Helga Berry, Cypress River, Ethel Brisley, Transcona og Vivien Houle, North Surrey, B.C.; 26 barna- börn; ein systir, Mrs. Ólafson í Glenboro; þrír bræður, Sig- urður í Glenboro, Steini og Lindal í Vancouver. ☆ John P. Frederickson, and- aðist í Vancouver 17. okt. 1963. Minningarathöfn fór fram í Brú kirkju, Cypress River 17. nóvember. ☆ Chrisíine Ingibjörg (Isabel) Farmer, East Kildonan, and- aðist 17. nóv. á General spít- alanum, 71 árs. Hún var fædd að Garðar, N.D., dóttir Josephs og Sigríðar Lindal og flutti með þeim á barnsaldri til Lundar. Hún giftist eftir- lifandi manni sínum Fred- erick W. Farmer 1914. Auk hans syrgja hana tvær dætur, Mrs. Olive Anderson, East Kildonan og Mrs. Thelma Banks, Trenton, Ont., og fimm barnabörn. Hún var jarðsungin af Dr. Valdimar J. Eylands. ☆ Allan Joseph Peierson, varð bráðkvaddur að heimili sínu á Gimli, 10. nóvember, aðeins 35 ára að aldri. Hann var son- ur Peters heitins Peterson og konu hans Valdine Peterson. Auk hennar syrgir hann ein systir, Lorraine — Mrs. Charles Arnason. Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni á Gimli. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu að- ferðir. Engin teygjubönd eða viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234, Preston, Ont.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.