Lögberg-Heimskringla - 28.11.1963, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 28.11.1963, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1963 5 Leskaflar í íslenzku handa byrjendum Prof. Haraldur Bessason Prof. Richard Beck. Ph.D. XLIX In this lesson we shall deal with the conjugation of the verb dæma (judge, sentence) in the present and the past tense indicative: Pres. Sing. ég dæmi þú dæmir hann (hún, það) dæmir Plur. við dæmum þið dæmið þeir (þær, þau) dæma Pasf ég dæmdi við dæmdum þú dæmdir þið dæmduð hann (hún, það) dæmdi þeir (þær, þau) dæmdu Among common verbs conjugated like dæma are: mæla (measure), senda (send), kenna (teach), tefla (play chess), brenna (burn) and glíma (wrestle). Translate into English: Þú segir, að ég dæmi hann of hart, en dómarinn dæmdi hann sekan. Hann mælir gólfið í stofunni. Þeir mældu veg- irm heim að bænum. Við sendum okkar bréf í venjulegum pósti, en þið sendið ykkar bréf í flugpósti. Hver kenndi þér að lesa íslenzku? Amma mín, hún talaði alltaf íslenzku við mig. Frændi minn ætlar að kenna mér að tefla. Margdr ís- lendingar eru góðir taflmenn. Hversvegna brenndu þær dag- blaðið, sem pósturinn kom með í gær? Nonni glímdi við Sigga úti á túninu. íslenzk glíma er gömul íþrótt. Hann er mikill íþróttamaður. Minning; Þorsteinn Guðmundsson Bergmann 1872 — 1963 Þorsteinn Guðmundsson Vocabulary: allíaf. always amma, fem., grandmother bænum, masc., the farm, farmhouse, dat. sing of bærinn dagblaðið, neut., the daily (Newspaper), acc. sing. of dagblaðið dómarinn, masc., the judge, nom. sing. flugpósfi, masc., air mail, dat. sing. of ílugpósfur góðir, good, able, masc., plur., nom. of góður gólfið, neut., the floor, acc., sing. of gólfið gömul, old, fem. sing., nom. of gamall hart, adv., harshly, severely, from harður heim að, homeúo (toward) í. in, by íþrótf, fem., sport, nom. sing. íþróttamaður, masc., sports- man, athlete, nom. sing. kom með, brought, past tense of koma með mikill, great, nom. sing. Nonni, pet name for Jón (John) of, too pósti, masc., mail, dat. sing. of póstur (mail, mailman) pósturinn, masc., the mail- man, nom. aing. segir, say, pres. tense 2nd person sing. of segja sekan, guilty, masc., accus., sing. of sekur Siggi. pet name for Sigurður stofunni, fem., the living room, parlor, dat. sing. of slofan taflmenn, masc., chess players, nom. plur. of taflmaður talaði, spoke, talked, past tense 3rd person sing. of tala iúninu, neut., the homefield, dat. sing. of túnið úti á, out on veginn, masc., the road, acc. sing. of vegurinn venjulegum, usual, regular, dat. masc. sing. of venju- legur við, to Ræða um þing S.Þ. Framhald frá bls. 4. í tæknilegri þróun og veita fjárhágslega aðstoð, þeim þjóðum, sem nú eru á eftir tímanum á sviði framfara og menningar. Hin hliðin er fjár- málahliðin, og snýr að hinum efnaðri þjóðum. Þar veltur allt á því hversu mikið þær, bæði hinar ríkustu þjóðir og aðrar, sem lifa við bjargálnir, geta látið af mörkum renna til hinna fátækari. En það er og verður eitt af hættulegustu málefnum í heiminum, ef svo fer, að ríku þjóðirnar verða stöðugt ríkari, en vandræðin og fátæktin aukast hjá þeim, sem nú eiga við verst kjör að búa. Eins og mismunurinn á milli mannanna barna innan hvers þjóðfélags er stöðugt viðsjárverðasta vandamálið og orsök óánægju og janfvel illinda, eins er mismunurinn á milli þjóðanna á lífskjörum þeirra ekki viðunandi og verð- ur ekki þolaður til langframa í þessari vorri veröld, sem nú er orðin ein, með útsýn yfir allar jarðir. Það verður að jafna kjörin milli þjóðanna og hinum fátæku verður að hjálpa til bjargálna. íslenzku sendinefndinni er það fyllilega ljóst, að við og þjóð vor getum engu bjargi Bergmann, síðast til heimilis á Elliheimilinu Höfn, Van- couver, Kanada, var fæddur á Bjarnastöðum í Hvítársíðu 21. okt. 1872. Foreldrar: Guð- mundur húsmaður þar Bjarnason, f. 20. júní 1833, d. 19. júní 1915 og Agnes Steinsdóttir, f. 29. febr. 1844, d. 23. júm 1901. Þau skildu samvistir þegar Þorsteinn var 5 ára og fluttist Agnes til Kanada árið 1887 og andaðist í Winnipeg. Hún var dóttir Steins Sigfússonar Bergmann frá Þorkelsholti og Jóhönnu Jónasdóttur. Föðurafi Guð- mundar var Jón Þorbjarnar- son frá Skarðshömrum. Þor- steinn ólst upp í Borgarfirði og dvaldist þar, unz hann fór til Reykjavíkur 1897 og stund aði þar ýmiskonar atvinnu. Hann fluttist vestur um haf árið 1911, en kona hans tveim árum síðar, eftir að hafa dvalist 2 ár á Vífilsstöðum. Þorsteinn átti fyrst heima í Nýja-lslandi, en fluttist það an vestur á Kyrrahafsströnd. Kvæntist 4. júlí 1899 Þórunni ólafsdóttir, f. 3. júlí 1876, d í Riverton, Man. 1916. Börn þeirra: 1. ólafur, f. 6. sept. 1899, dó af bruna 1907. 2. Guðmundur Otlo. f. 1. okt. 1901, bankastjóri í Flin Flon, Man, síðan 1929, kona hans Georgina Hinriksdóttir Thompson. 3. Lára Ósk, f. 7. júlí 1903, maður hennar Grím ur Júlíus Magnússon, bóndi í Geysisbyggð, Man. 4. Jón Þórður, f. 29. ágúst 1905, smið ur í Winnipeg, kona hans Guðrún Andrea Jakobsdóttir Andréssonar. 5. Ólafía Þuríð- ur, f. 2. apríl 1908, skrifstofu- stúlka í Winnipeg, ógift. 6 Agnar Jóhann. f. 29. ágúst 1909, smiður og contractor, Port Alberni Vancouvereyju kona hans Evelin Stefáns- dóttir Eymundsson, Van. Ö1 börnin fædd á íslandi. (Sjá Vestur-íslenzkar æviskrár). Þorsteinn Bergmann dó 25 júní 1963 á sjúkrahúsi í Van- couver, eftir nokkuð langa og erfiða legu þar. Hann var þrekmaður mikill andlega sem líkamlega, bar því þraut- ir sínar með karlmannlegu hugrekki allt til enda. 1 sein ustu vikunni sem hann lifði fékk sá, er þetta skrifar, bré:' frá honum og segjist hann skrifa það á milli þrauta kastanna, er viss um <endir inn, en ekkert „víl eða vol“ er þar að sjá, hann endar bréfið þannig, „Nú koma kvalirnar svo ég verð að hætta.“ Þorsteinn var með hæstu mönnum og vel á sig komin á allan vöxt, karlmenni mikið, og afkastamaður við alla vinnu, svo af bar. Hann var uppalinn í Borgarfirði syðri, gerðist ungur vinnumaður á ýmsum stöðum þar. Hann var eftirsóttur vegna dugnaðar síns og trúmensku, gat því valið um vistir og mun hafa átt heima á beztu bæjum í jví fagra héraði. þar sem víð- sýnt var, og Víðsýnn gerðist lann og frjálslyndur í skoð- unum sem entist honum til æfiloka. Bókhneigður var hann og las mikið, gerðist 3ví fróður um margt umfram íað sem almennt gerist. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur vann hann eink- um að steinsteypugerð, og lærði þann iðnað vel. Þegar hann kom til Kanada hélt hann þessum atvinnuvegi á- fram. Byggði hér fjölda kjall- ara á ýmsum stöðum og gang- stéttir hér og þar, allt er þetta traust og smekklega unnið, í samræmi við skapgerð þessa góða drengs, sem aldrei gat hugsað sér svik í neinni mynd, né þolað þau af öðrum. Hann var vinmargur og vin- fastur, gerði allt sem hann gat til þess að glata ekki vinfengi þeirra manna er hann einu sinni gerði að vinum sínum gæti hann ekki heimsótt þá vegna fjarlægðar, bætti hann það upp með bréfaskrifum einkum á seinni árum, eftir að hann hætti störfum. Virð- ist sem það hafi verið tóm- stundaiðja hans að skrifa vinum sínum og kunningjum sem dreyfðir voru víðsvegar um landið. Eftir missi konu sinnar kom Þorsteinn börnum sínum fyrir meðal hinna mörgu vina sinna, og var sérstaklega heppinn í vali með verustaði fyrir þau. Sem bezt má sjá af því að öll komust þau vel til manns, og eru nýtir og góðir borgarar þessa lands. Þorsteinn var jarðsettur Riverton við hlið konu sinnar að viðstöddum öllum börnum hans, mörgum barnabörnum og öðru skylduliði, vinum og kunningjum. lyft, en viljum af veikum mætti reyna að ljá hverju góðu og farsælu máli lið, og leitast við að beina athöfnum og aðgjörðum Sameinuðu þjóðanna inn á jákvæðar og heillavænlegar brautir til að tryggja frið í heiminum og farsæld þjóðanna. farið, margt og marga séð, margt reynt, og mörgu tekið eftir, og fest í minni, en ekki á blað. „Far vel vinur, far vel á braut.“ T.B. Ef æfisaga þessa merka daglaunamanns, hefði verið skrifuð af Þórbergi Þórðar syni eða Guðmundi Hagalín myndi hún hafa þótt gott les efni og skemmtilegt. Að vísu harmsaga á pörtum, en sól skinsstundirnar og glaðværð in í hópi vina og kunningj miklu fleiri. Honum entist minni og andleg heilbrigði í full níutíu ár, það er löng leið, og ekki sat hann altaf á sama stað, heldur hafði víða Sudden Boom o lceland REYKJAVIK, Iceland (AP) - The fishing is good, and Iceland is booming. More than two years of bumper fish catches have brought a spending spree. New buildings are springing up, including 12-story apart- ment houses, to keep-ahead of population growth and the trek from country to city. The boom has brought in- flation and a severe labor shortage. “We are trying to build too much, too fast,” said a mem- ber of the Althing (parlia- ment). We literally are pulling ourselves up by the boot- straps tF ^onstruct houses, streets and factories. We are doing in one generation what other countries have done over many generations. We are impatient.” After centuries of virtual isolation, Iceland and its 185,000 inhabitants have sud- dently been shaken out of their sleep as though awak- ened by an eruption of one of its 150 volcanoes. Icelanders have been thrust into the main stream of inter- national life by the air age and by the responsibilities this bleak island outpost has assumed as a charter member of the Western Alliance. The presen.t expansion gives the government a terrific economic headache — how to keep the inflationary spiral under control and at the same time further a careful move forward toward freer trade. So important has this prob- lem become that it has push- ed into the background such hotly disputed political ques- tions of the past as Iceland’s membership in N.A.T.O. and the American - manned N.A.T.O. base at Keflavík, 30 miles southwest of the capital. “Our fish catches have been so good—and remembér 90 to 95 per cent of our exports are fish or fish products—that it was like striking gold,” said a parliamentarian. “We were ready to exploit our good fortune and so we have a boom.” Honolulu Star Bulletin, Nov. 19. LÖGBERG-HEIMSKRINGLA Eina íslenzka vikublaðið í Norður Ameríku Styrkið það. Kaupið það Lesið það

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.