Lögberg-Heimskringla - 27.10.1966, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 27.10.1966, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1966 3 Kapellan á Klaustri — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forseii: SÉRA PHILJP M. PÉTUHSSON 681 Banning Street, WinnipeQ 10, Monitoba StyTkiS félagið me3 þvi aS gerasi meSlimir. Angjald $2.00 — Timarit félagsina fríO Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN IXVT. >85 Lindsav Street, Winnipeg 9, Monltobo Nú er rætt um kapellubygg- ingu á Kirkjubæ á Síðu, bæ Ketils fíflska, hins kristna landnámsmanns, þar sem heið- inn maður hefur aldrei búið, þar sem e. t. v. var reist fyrsta kirkja á íslandi, þar sem Eld- messan var sungin. Sannar- lega er staðurinn vel að helgi- dómi kominn. sem hann hefur nú verið sviptur í meira en heila öld. Mikill sjóður hefur þegar safnazt til byggingar hinnar nýju kirkju í fjölmörgum krónum og fríðum peningi. — Stofninn að þeim sjóði mynd- aði Vestur-íslendingurinn Jón Sigurðsson frá Breiðabólstað á Síðu. Gaf hann til þessa máls 5000 dollara. Hefir sjóður inn aukizt mikið frá því til hans var stofnað. Jón Sigurðsson er nú orð- inn aldraður maður, fæddur 8. apríl 1882. Hann fór vestur um haf 1910 og stundaði þar smíðar og byggingarvinnu, en kom heim aftur 1921 og ætlaði þá að setjast hér að til fram- búðar. En þá var kreppa 1 landinu og lítið að gera fyrir lærða smiði, svo að Jón hvarf aftur til Vesturheims, þar sem hann hefur dvalið síðan. Einu sinni hefur hann komið heim til að sjá gamla landið. Ferð- aðist hann þá ásamt konu sinni um æskuslóðir. Það var árið 1950. Jón Sigurðsson lagði fyrr- greinda fjárupphæð fram til minningar um foreldra sína. Þau voru Sigurður Sigurðsson bóndi og snikkari á Breiðaból- stað á Síðu og kona hans, Gyð- ríður ólafsdóttir frá Steing- mýri í Meðallandi. Afi Sigurðar á Breiðabál- stað var Jón hreppstjóri á Geirlandi Sigurðsson, Magnús sonar frá Vatnsskarðshólum í Mýrdal. Sá Jón var uppfóstr- aður af sr. Jóni Steingríms- syni og honum kær og fylgi- samur eftir því sem ráða má af ævisögu hans. T. d. var hann fylgdarsveinn prófasts, þegar hann vorið eftir Eldana fór fótgangandi, fyrst vestur í Skálholt á biskupsfund, síðan suður á Álftanes, þar sem hann veitti viðtöku hjá Thodal stift- amtmanni 600 ríxdölum til Lýðs sýslumanns, sem útbýta skyldi „milli þeirra bænda, sem mest höfðu liðið af elds- ins yfirgangi". Sigurður og Gyðríður voru gefin saman í Langholtskirkju af sr. Jóhanni Knúti Benediktssyni 21. okt. 1865. Það ár gengu 8 brúð- hjón í hjónaband í Meðallandi. Þá voru í þeirri sveit búsettir á fimmta hundrað manns — nú innan við eitt hundrað. Þau Sigurður og Gyðríður eignuðust tíu börn, sem upp komust. Af þeim eru nú, auk Jóns, tvær systur á lífi, þær Jóhanna, ekkja Sveins Sveins- sonar á Fossi, og Margrét, ekkja Gísla silfursmiðs Gísla- sonar. Breiðabólstaður á Síðu er lítil jörð. í tíð Sigurðar var þar tvíbýli, svo að jarðnæðið hefur verið heldur knappt fyr- ir mannmargt heimili. Kom það sér þá vel að geta drýgt tekjurnar með aukavinnu eins og Sigurður gerði með smíð- um. Börnin fóru líka snemma að hjálpa til, því að þau voru öll hraust, dugleg og vinnugefin. Aldamótaárið giftist ein af dætrunum á Breiðabólstað, Elín, Lárusi Helgasyni frá Fossi. Reistu þau bú í Múla- koti. Þá brugðu gömlu hjónin búi og fóru til dóttur sinnar, enda var þá búið að gera Breiðabólstað að læknissetri, og þurfti læknirinn að fá alla jörðina til ábúðar. Síðan flutt- ust þau með Lárusi og Elínu að Klaustri og dvöldu hjá þeim til dauðadags. Sigurður dó 15. marz 1932, en Gyðríður lifði hann á annað ár. Hún andaðist 2. júlí 1933. Sigurður á Breiðabólstað var 25 ára, þegar reist var hin veglega kirkju á Prestsbakka- velli, sem enn stendur. Vann hann að smíði kirkjunnar ásamt fleiri hagleiksmönnum. Nú hefur hann lagt grundvöll- inn að hinni nýju Klausturs- kirkju með hinni höfðinglegu gjöf, sem sonur hans gaf til minningar um foreldra sína. Gísli ‘Brynjólfsson, Morgunbl., 17. sept. Royal Commission Report Framhald af bls. 1. H. Mclvor, C.M.G., an aut- hority on board marketing. The Commission’s report re- commends that a Freshwater Fish Marketing Board be set up under federal legislation to handle all export and inter- provincial sales of freshwater fish in Northwestern Ontario, Manitoba, Saskatchewan, Al- berta and the Northwest Ter- ritories. The report proposes that the Board should be the sole buy- er of freshwater fish from the fishermen but that services of present exporters, packers and processors be utilized under contract with the Board. The report is being studied by the Government which will consult with Provincial Governments and with repre- sentatives of the trade before decisions are made regarding its recommendations. The Royal Commission’s in- quiry arose from recommen- dations made by the Federal- Provincial Prairie Fisheries. Committee which had been studying instability of prices and demand in freshwater fisheries products and the means for improving returns to primary producers by more efficient marketing. Copies of the report are now being sent to the Provincial Governments and to the trade. Snorri Siurluson Framhald frá bls. 2. henni peninga. „En gifting sú kom ekki fram, og átti hún börn með strákum“ (Biskupa- s. I, 286). Og sínka Snorra við syni sína, þegar þeir vildu festa ráð sitt, og ágengni hans við sifjalið sitt yfirleitt, verð- ur ekki afsökuð, enda varð honum sjálfum til ærins ó- gagns. En ekki má heldur gera of mikið úr fégirni Snorra. Hann var enginn maurapúki. Hjarta hans var ekki óskipt þar, sem fjársjóðir hans voru. Til allr- ar hamingju er til bein heimild þess, að hann þrátt fyrir allt var líka nógu mikill andans maður til þessa að greina milli þess auðs, sem gerir menn að þrælum, og sannarlegrar auð- legðar þess manns, sem á nóg fyrir sig, unir því og kann með það að fara. í vísu, sem Ólafur hvítaskáld tilfærir í Málskrúðs fræði sinni, segir Snorri um Eyjólf Brúnason: Því at skilmildra skálda skörungmann lofak örvan; hann lifi sælstr und sólu sannauðigra manna. Ólafur bætir við til skýring- ar, að Eyjólfur hafi verið „bú- þegn góðr, en eigi féríkr". Það er merkilegt, að orðið „sann- auðigr“ skuli ekki koma ann- arsstaðar fyrir í fornu máli en í vísu eftir Snorra Sturluson. Ritstörf hans sýna líka, að Snorri kunni að meta fleira en féð. En féð varð meginvopn í þeirri baráttu til valda og metorða, sem var sífellt áhuga mál hans. Og það má ekki gleyma því, að hann þurfti fjársins meir en almennt gerð- ist, til þess að láta til sín taka. Auðurinn og liðsfjöldinn urðu að vera honum að bakhjalli, til þess að bæta upp það, sem hann skorti í harðfylgi og ein- beitni. Því að þótt Snorri framar öllu öðru vildi vera mikill höfðingi, var honum vant ýmislegt af því, sem helzt þurfti til þess á þeirri öld. Framhald í næsia blaði. GÖMUL VÍSA eignuð Hallgrími Péíurssyni. í’æðast, gráta, reifast, ruggast, ræktast, berast, stauta, gá, tala, leika, hirtast, huggast, herðast, vaxa, þanka fá, elska, biðla, giftast greitt, girnast annað, hata eitt, mæðast, eldast, andast, jarðast ævi mannsins svo ákvarðast. EGGERTS0N & EGGERTS0N Borrisfcrs, Solicitors ond Notaries 500 Power Building Winnipeg 1, Man. Phone WH 2-3149 ot Municipol Office, Riverton 11:00 a.m. to 3:00 p.m. ot Crcdit Union Office, Gimli 4:00 p.m. to 6:00 p.m. First and Third Tuesdays ot Bifrost Office, Arborg 11:00 a.m. to 4:00 p.m. First ond Third Fridays Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Painting - Decoroting - Construction Renovoting - Reol Estote K. W. (BILL) JOHANIÍSON Manager 371 MeDermot Ave., Winnipeg 2 A. S. BARDAl LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður — sá bezti. StofnaS 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICE AVE., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Evenings ond Holldoys SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE 1. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shlngles, Roof repolrs, install vents, alumlnum wlndows, doors. J. Ingimundson SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Winnipeg 3, Man. Thorvaldson, Eggertson, Saanders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portaoe ond Gorrv St. WHitehall 2-8291 S. A. Thorarinson Barrlster & Solidtor 2nd Floor, Crown Trust Bldo 364 MAIN STREET Office WHitehall 2-7051 Rasidence HU 9-6488 The Business Clinic Oscar HJörleiíson Office at 194 Cathedrol Ave Phone 589-5309 Bookkaeping — Income To> Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenuo GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Rosldentlal and Commerclel E. BENJAMINSON, Monaqer Off. SP 1-9309—SP 1-9300 Ros. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRE O AME Weddlng Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsagos Beddlng Plonts S. L. Stofonson—JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN H. J. LAWRIE LUDLOW Barristar ond Solicltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET WINNIPEG 1. MANITOBA Ph. WH 2-4135 At Glmll Hotal *vary Fridav 9:30 to 12:30 Lennett Motor Service Operated bv MICKEY LENhtETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Horgrove t Bannatynn WINNIPIO 2. MAN »HONF WHiteHolf *T G. F Jorvasson, Pres. ond Mon. Dir KEYSTONE FISHERIES LIMITED Whole»a!e Dlstributor. o1 FRESH AND FROZEN FISH 16 Mortho St WHIf.holl 1-0011 Canadian Fish Producers Ltd. J H. PAGE, Monoglng Dlroetor Wholesole Dlstrlbutore of Fresh ond Froien Flsh 311 CHAMBERS STREET Offlce: BUS.: SPruce 3-0481 SPruce 1-391» The Western Paint Co. Ltd. 311 HARGRAVI ST„ WIHNIPIO "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" 'SINCE 1908" WH 3-7395 i. SHIMNOWSKI, Preeldenf A. H. COTE, T reoeurer Capital Lumber CoM Ltd. 82 Higglns Atoðuo Boord, Celling Tlle, Finlihlng Moterlol. Everything In Lumbor, Plywood, Wall Insulotion and Hordwore J REIMER, Manager WH 3-1455 Phono WH 3-14S3 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.