Lögberg-Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Lögberg-Heimskringla - 16.02.1967, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 16.02.1967, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1967 3 HRUND SKÚLASON: Hitt og þetta Nýlendufréttir. — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA t VESTUBHEIMI Forsatii SÍRA PHILXP M. PáTURSSON 681 Bannino Street, Winnipeg 10, Monitoba Styrkið félagið með þvi a8 gtrait meSUmlz. Angrfald $2.00 — Timaril filagmina frlU Sendist til fjármélaritara' MR. GUÐMANN LEVT, 185 Llndsay Street, Wlnnlpeg 9, Manltobo Phone WHiteholl 3-B072 Building Mechanic’s Ltd. Palnting - Decoratlng - Conjtructlon RenoYoting - Reol Ectate K. W. (BILL) JOHANtÆON Monoger 371 McDermot Ave., Winnipcg 2 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Shertorook Street Selur Ukkiatur og annast um útfarlr. Allur útbúnaður sá bezti. StofnaB 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICE AVE.# WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Evenlnga ond Holldoyi SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE Lennett Motor Service Operoted toy MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Horgrave E Bonnetyne WINNIPEð 2. MAN. PHONE WHNehall 8-tlfT G. F. Jortonon, Pree. ond Mon. Dlr. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wtoolesole Dletrlbuton ef FRESH AND FROZEN FISH 16 Mortho St. WHItahell 2-0021 Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Manoglng Dlreetor Wholesole Dlstrlbutora of Fresh anc Frozen Flsh Sll CHAMBERS STRIIT Offlcei BUE.I SPruce 5-04S1 SPraee 2-2917 Herra H. Fr. Reykjalín byggðastjóri í Mikley hefir með bréfi frá 23. apríl skýrt oss frá, að 5. apríl hafi brunn- ið íbúðarhús Frb. Stefánsson- ar á Birkilandi þar í eynni; brunnu þar ýmis áhöld, 15 búshel af kartöflum, eldstó bráðnaði, en nokkru af áhöld- um og fatnaði varð bjargað. Hafa eyjarbúar tekið sig sam- an um að byggja hús handa honum og ætla að hjálpa hon- um um húsnæði. Herra H. Fr. Reykjalín ósk- ar að herra S. Jónasson og Mr. John Taylor verji nokkru af hinu endurborgaða sóttvarð- ar-fé til að kaupa eldstó fyrir handa Frb. Stefánssyni, en þar eð búið er að verja því fé þeg- ar til að kaupa útsæði og ak- uryrkjutól fyrir og til annarra þarfa, þá er ekki um eldstóar- kaup að tala fyrir nokkuð af fénu. Þess vegna viljum vér óska, að góðir menn gjöri eftir föngum samskot handa hinum gömlu bágstöddu hjónum, Frb. og konu hans; eitt eld- stóar virði nemur ekki miklu, þegar margar hendur leggja til. * * * 27. f. m. kom gufubáturinn Lady Ellen að Gimli með út- sæði og ýmis akuryrkjuáhöld er keypt var handa nýlendu- Framhald af bls. 2. Þarna var fyrrum ferjustaður, og hékk prentuð auglýsing um ferjutoll á vegg. Minnir mig að hann væri 10 cent fyrir mann, 20 cent fyrir mann, hest og vagn og 5 cent fyrir kind. Dálítið var af gömlum mun- um frá frumbyggjum landsins þarna og skammt frá var elzta prentsmiðja borgarinnar, en hún (byggð 1878) var flutt þangað af öðrum stað. Eitt- hvað af gömlu prentáhöldun- um er ennþá í þeirri prent- smiðju, sem nú er eins og að líkum lætur hættur störfum. Um kvöldið komu hér gest- ir, Mrs. Thelma Johannson, dóttir Árna Eggertson eldra í Winnipeg. Maður hennar er dáinn, en hann var áður gift- ur yngri dóttur Magnúsar á Storð; Mr. Victor Einarson bankastjóri og móðir hans, Mrs. Einarson frá Winnipeg- osis; tvær dætur vinkonu minnar á Gimli, Mrs. Jónína Campell og Miss Hulda Bjarna son. Hún var að veikjast af kvefpestinni og kom varla upp orði; Mr. og Mrs. Ron Finne- stad; hann er norskur, en hún hálf-íslenzk (systurdóttir Öbbu), og Mr. og Mrs. Walter Arason. Ég hafði varla heilsu til að sitja uppi á meðan gestirnir mönnum fyrir hið endurborg- aða sóttvarðar-fé, auk þess flutti báturinn nokkuð af öðr- um vörum. 1. maí fóru nokkr- ir menn úr Fljótsbyggð suður að Gimli til að sækja útsæði og fl. er átti að fara til norð- urhluta nýlendunnar. * * * Séra Páll fór með bátnum samdægurs og báturinn kom til Winnipeg alfarinn úr ný- lendunni í bráð; ennfremur fóru með honum fjöldi ung- linga, er ætluðu að koma sér í vistir hjá innlendum mönn- um í Manitoba. * * * Ramsey, einn af þeim fáu Indíánum sem hafa dvöl hér í nýlendunni og lifa á dýraveið- um og fiskveiðum, hefir ný- lega -skotið 4 elgsdýr og 2 bjarndýr upp með íslendinga- fljóti. * * * Alla þessa viku hefir verið heldur svalt veður og mjög breytilegt. Kvöld og morgna hefir verið næstum kyrrt, en stormar og rigningaskúrir um miðja daga og stundum hafa þrumur verið samfara. — 2. maí kom hríð á norðvestan, er hélzt til hins 3; var þá kominn 11 þuml. djúpur snjór. Kuld- inn var 30 sti gfyrir ofan 0. Framfari, Lundi, 1. árg., 3. maí 1878. Nr. 22. voru, en lognaðist þó ekki út af. Hér rignir á hverjum degi, og á sunnudagskvöldið var þrumuveður. Hey bænda hlýt- ur að verða ónýtt, það sem ekki var komið í stakka, eða búið að vélbinda. En það lá þá víða úti um öll tún eins og bindingsvélin kastaði því af sér. í Edmonton á að gera ýmis- legt fyrir 100 ára afmæli Ca- nada næsta ár. Til dæmis á að byggja nýjar brýr á ána, laga almenningsgarðana með- fram henni o. fl. Hér er mikill trjágróður, sérstaklega með- fram ánni. Má segja að þar sé skógur. * * * Marshall, Sask., 20. ágúst. I dag hefir verið gott veður allan daginn, og held ég, að það sé fyrsti alþurri dagurinn minn í Norður-Alberta, og nánar tiltekið síðan 2. ágúst, þá held ég að hafi verið þurrt allan daginn. Er þetta neyðar- veðrátta fyrir þá, sem ekki hafa lokði heyskap. Og nú líð- ur að því, að menn þurfi að slá akra sína, en það er ekki hægt í rigningu, ekki einu sinni hægt að herfa þá akra, sem eru í hvíld, vegna bleytu, þó að (svo að notuð séu orð skáldsins) drullan sé ekki eins skítug hér og í Markerville. Daginn sem ég lauk við síð- asta bréf fór ég, þó lasin væri, í heimsókn til Mrs. Mitchell. Hún heitir Pálína að skírnar- nafni, Ný-íslendingur, hjúkr- unarkona að mennt og mjög myndarleg. Hún kom og færði mér blóm, þegar ég lá í kvef- inu. Þarna kom líka önnur kona úr Nýja-íslandi, Mrs. Jó- hanna Couves, gift frönskum skurðlækni. Ég átti með þeim mjög ánægjulega stund. Mrs. Couves býr í næsta húsi, og er þetta einhver skemmtilegasti staðurinn í borginni. — Um kvöldið fór Mrs. Sumarlida- son með mig á blómasýningu í Jubilee Auditorium. — Þar mátti sjá margar fallegar gla- diolus og dahliur, í allmikið fjölbreyttari litum en sjást í Reykjavík. Morguninn eftir fórum við í heimsókn til gamallar ís- lenzkrar konu, Mrs. O. T. John son. Maður hennar, sem er löngu dáinn, var einu sinni ritstjóri Heimskringlu. Þessi kona var fædd á íslandi og á þar tvö systkini á lífi, en samt sagðist hún ekki vilja fara þangað. „Ég sæi ekkert nema grafir,“ sagði hún. Hana lang- aði samt að frétta frá Islandi, og tvær systurdætur hennar skrifa henni stöðugt. — Þegar við fórum, gaf hún Mrs. Sum- arlidason bókina „Piltur og stúlka“, og þegar heim kom, sagði Henry Sumarlidason, að það yrði nú gaman að lesa þessa bók. Faðir hans, Eiríkur Sumarlidason, las þessa bók fyrir börnin sín, þegar þau voru ung í Wpg., en tengda- faðir Eiríks, Jón Guðmunds- son, hálfbróðir Sigurðar í Efstabæ, var sýsluskrifari hjá Jóni Thoroddsen, áður en hann giftist og fór að Draghálsi. Síðdegis á fimmtudag óku gestgjafar mínir mér á C.N.R. járnbrautarstöðina, en það hús er hæsta bygging í Edmonton. Og nú endurtók sig raunasaga mín hér, að vera stöðugt að kveðja elskaða vini og vel- gerðamenn. Ég má sannarlega taka undir með skáldinu: „Nauðugur sérhvert fer ég fet,“ austur eftir þessu landi, og nú er að koma haust. Jæja, ég kvaddi Henry þar sem far- þegar skilja við fylgdarlið, en kona hans var ekki á því að skilja við mig í neinu reiði- leysi. Hún fór á eftir mér út í vagninn til þess að fullvissa sig um að töskur mínar væru á sínum stað. Og svo rann lestin af stað, ef lest skyldi kalla. Þetta var aðeins einn vagn og valt sitt á hvað á teinunum. Mér þótti þetta ó- þægilegt farartæki og varð hálf-illt í höfði, en ekkert ó- Framhald á bls. 7. GUNNAR 0. EGGERTSON Barrister, Solicitor and Notary 500 Power Building Winnipeg 1, Man. Phone WH 2-3149 at Municipcil Office, Riverton 12.00 Noon lo 3.00 p.m. at Credit Union Office, Gimli 4.00 p.m. to 6.00 pun. First and Third Tuesdays J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repalrs, install vents, Insulation and eavestroughing. SPruce 4-7855 632 Slmcoa St., Wlnnlpog 3, Mon. The Business Clinic Oscar Hjörleifton Office at 194 Cathedral Ave. Phone 589-5309 Bookkooping — Income Tg» Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avonuo GR 5-0498 6ENERAL CONTRACTORS RooMontlol ond Commorclel E. BENJAMINSON, Manogor 0«. SP 2-9509—SP 2-9500 Ro*. SP 4-6733 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRE DAME Woddlng Bouquott - Cnt Flowora Funeral De.lgn. - Conogoo Bodding Ptont* S. L Stofoniotv—JU 6-7229 Mra. Albort J. Jotonoon ICELANDIC SPOKEN H. J. LAWRIE LUDLOW Barrlitor ond Sollcltor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-413S At Glmll Hotol ovory Frldoy 9:30 to 12:30 FRÁ VINI Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smltk Manager, Wlnnlpeg Reglon 280 Broodway Ave. WH 3-0361 Ferðasaga Solveigar Guðmundsdóttur

x

Lögberg-Heimskringla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0047-4967
Tungumál:
Árgangar:
60
Fjöldi tölublaða/hefta:
2323
Gefið út:
1959-í dag
Myndað til:
15.12.2018
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Fréttablað í Winnipeg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (16.02.1967)
https://timarit.is/issue/163531

Tengja á þessa síðu: 3
https://timarit.is/page/2229448

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (16.02.1967)

Aðgerðir: