Lögberg-Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Lögberg-Heimskringla - 16.02.1967, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 16.02.1967, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1967 Úr borg og byggð ÁRSFUNDUR FRÓNS verður haldinn í samkomu- sal Únítarakirkjunnar föstu- dagskvöldið 17. þ. m. kl. 8,30 e. h. — Fyrir fundinum liggur að athuga ársskýrslu deildar- innar, kjósa erindreka á Þjóð- ræknisþing og embættismenn fyrir komandi ár. — Kaffi- veitingar. — Allir velkomnir. * * * * Ársþings Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesíurheimi verð- ur sett í First Lutheran Parish Hall í Winnipeg á mánudags- morguninn 27. febrúar 1967 og stendur yfir í þrjá daga eins og að venju. — Væntanlega munu fulltrúar frá öllum deildum félagsins sækja þing- ið. — Mikið fagnaðarefni er það, að Valdimar Björnson ríkisféhirðir Minnesotaríkis og frú Guðrún munu verða heið- ursgestir þingsins. Ekki þarf að kynna Valdimar fyrir V.- íslendingum; hann er dáður af öllum, sem hann þekkja. Hann er frábær mælskumaður og verður hressandi að hlýða á hann. Undirbúnar hafa verið þrjár kveldsamkomur og verða skemmtiskrárnar birtar í næsta blaði, en þess má geta. að aðalræðumaðurinn á Fróns- mótinu á mánudagskveldið 27. febrúar verður Gunnar Sæmundsson, bóndi frá Ár- borg; á samkomu Icelandic Canadian Club á þriðjudags- kveldið Roy St. George Stubbs lögmaður og á lokasamkomu þingsins á miðvikudagskveld- ið Valdimar Björnson. Mikið verður og um söng og hljóð- færaslátt á öllum þessum sam- komum. * * * Jo Slevens, verkfræðingur í Vancouver, B. C., hefir nýlega verið skipaður eftirlitsmaður með öllum nýbyggingum Sambandsstjórnarinnar í Brit- ish Columbia. Til dæmis með byggingu nýja fangahússins þar, allra pósthúsa í B. C. og öðrum byggingum, er Sam- bandsstjórnin lætur reisa þar. Jo Stevens var brautskráður í \ærkfræði frá Manitoba há- skóla; foreldrar hans er Mr. og Mrs. Norman K. Stevens á Gimli; kona hans er Krist- tine, dóttir Mr. og Mrs. H. W. Sigurgeirson, að Hecla. Þau eiga fimm börn. * * * Tryggingarsjóður Lögbergs- Heimskringlu: Jon B. Johnson, Gimli, Man... $25.00 Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, féhirðir. * * * Kvenfélag Fyrsía lúferska safnaðar efnir til sölu á lifrar- pylsu og blóðmör fimmtudag- inn 23. febrúar næstkomandi klukkan 1 e. h. í neðri sal kirkjunnar. — Kaffi verður á boðstólum, Ólöf — Mrs. Thor Viking og móðir hennar, Jóhanna, ekkja Guðmundar Stefánsson- ar, komu hingað frá Seattle í fyrri viku. — Þær mæðgur heimsóttu Helgu, dóttur Jó- hönnu — Mrs. V. Johnson í Keenora, Ont., og mun Jó- hanna dvelja hjá henni um skeið. Ólöf heimsótti skyld- fólk í Lundar; heilsaði upp á kunningja í Winnipeg og fór heim til Seattle í dag (fimmtu- dag). # * * Hon. Joseph T. Thorson of Ottawa will be leaving this week on a speaking tour for the Association of Canadian Clubs on the subject — “The Shape of Canada in its Second Century“. He will be speaking to the Men’s Canadian Club of Winnipeg on February 28, 1967 and to the Women’s Canadian Club of Winnipeg on March 1, 1967. A Valeníine Party, sponsor- ed by the Viking Club, will be held in the Scandinavian Centre, 360 Young Str., Win- nipeg, on Saturday, February 18th, at 8 p.m. — A painting of Leifr Eiriksson by Gissur Eliasson, professor of the Manitoba School of Arts — 'U of M will be unveiled. Refreshments will be served. Tickets $2.00 per person. NEWS FROM LOS ANGELES Þorrablót. — The date for the Þorrablót this year has been set for 11 March. — The “Blót” will be held at the Moose Lodge in Ingelwood. Anouncements will be sent out at a later date but why not set the date aside now and plan to attend. * % % Jólaball. — The Icelandic Sewing club in LA held its annual children’s christmas party on Dec. 26. About 80 parents and children attended. The guests enjoyed the baked goods provided by the mem- bers of the club and Santa (Eugene Dodge) handed out gifts to the children to their great delight. Miss Doris Dodge, who has been appear- ing with Jack Benny on his shows, entertained on her violin. * * * December Dance. — The Icelandic Club held its Gudny Thorwaldson Thor Thors fund raising darice in December at the Elks Club in Ingelwood. The guests enjoyed the danc- ing to the A1 Slovacek Band and a fashion show by Bára’s Dress Shop in Long Beach. Two large prices were given away. Each consisted of a round trip airline ticket from New York to Iceland gener- ously given to the Club by Icelandic Airlines (Loftleiðir) for this purpose. The fund now stands at about $600 with money still coming in. If vou care to MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili: 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f.h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. donate please send your con- tribution to the paper or to the officers of the club. * * * Sludenls Arrive From Ice- land. — Three young men from Iceland have recently arrived in the LA area. Ás- geir Christiansen from Hafn- arfirði and Marvin Friðriks- son from Reykjavík are tak- ing Flight Training at a flight school in Hawthorne. — The third, Kristján Friðjónsson from Kópavogi is taking elec- tronic engineering at North- rop Institute in Ingelwood. — Kristján is married and hopes to have his wife and two children with him soon. The three, all former aircraft mechanics with Icelandair in Reykjavík are living at 610 E 97th St. in Ingelwood. — Félagsblaðið. INCREDIBLE ICELAND World traveller Robert Davis will present a personally-nar- rated, all-color World Adven- ture Tour traveltale film en- titled “Incredible Iceland" on Tuesday, February 21 at 8.30 p.m. and on Wednesday, Feb. 22nd (2 shows: 6.15 and 8.40 p.m.) in the Playhouse Thea- tre. Highlites of the film will in- clude: a visit of Thingvellir, site of the Alihing. oldest legislative assembly in the world; a tour of Reykjavik, Iceland’s capital city, and a visit to the beautiful home of Asgeir Asgeirsson, President of Iceland. Mr. Asgeirsson’s charming hospitality and im- pressive knowledge of Canada and world affairs is revealed during this visit; ceramics created from lava ash; the works of sculptor Asmundur Sveinsson, pioneer in modern art; woodcarver Agust Sigur- mundsson creating his handi- work; a young goldsmith fashioning filigree jewelry for the national dress; strange lava fields and hauntingly beautiful glacial landscapes; university students and tea- chers cleaning, salting and packing the freshly-caught herring at seaside; the proces- sing of whales into steaks, oil, meal and other staples; the wild birds of Iceland. — Many different birdcalls are recorded for us on tape and on film; Gullfoss, one of the many scenic waterfalls dotting Continental Iceland. To sum up, „Incredible Ice- land" is a beauliful, all-color, inexpensive traveltale film for allt the family. „Incredible Iceland“ will be of great in- terest to all Manitobans — especially those of Icelandic descent, for whom the film may invoke many pleasant memories. Robert Davis is “tops” too as our producer- narrator. * * * Iceland Review. — Ársfjórð- ungsrii. Laueavegur 18 A, P. O. Box 1238. Áskriftargjald: Canada $5.70 U. S. A. $5.25 Sendið nóst- eða banka- ávísanir. Íi * * Kvenfélag Sambandssafnað- ar hefur tekið að sér að safna fé í kirkjubyggingarsjóð. — Þetta fyrirtæki er stofnað til heiðurs hundrað ára afmæli Canada. — Vöxtur þessa sjóðs hirtist í L.-H., þegar vinir sýna áhuga. í minningu um Lilian Alice Carson (Clemens): Mrs. Albertina Benson $10 Mrs. Guðrún Eyrikson, Ste 2-50 Carlton St., Winnipeg 1, Man. ■ Fréttir frá Ríkisútvarpinu Framhald frá bls. 1. 12. febrúar 1967. Flugfélag íslands flutti um 168 þúsund farþega í fyrra, eða rösklega 22 prósent fleiri en 1965. * * * Hátt á þriðja hundrað Fær- eyingar komu til Reykjavíkur með Kronprins Olav í síðustu ferð, og hafa flestir verið ráðnir til starfa hér á landi, nðallega á báta. 280 Færey- ingar komu með næstsíðustu ferð skipsins og margir hafa komið með íslenzkum bátum, sem voru á veiðum við Fær- eyjar. — Færeyingar hafa nú hug á að reisa nýtt sjómanna- heimili í Reykjavík. * * * Samband íslenzkra sam- vinnuíélaga flutti út 95 hross á árinu sem leið, og er það minnsti útflutningur hrossa á síðustu þremur árum. * * * James K. Penfield lætur innan skamms af störfum sem ambassador Bandaríkjanna á íslandi og verður skipaður eftirlitsmaður með bandarísk- um sendiráðum í Evrópu. — Penfield hefur dvalizt hér á landi síðan 1961. * * * Skrifstofu Flugfélags ís- lands í Lundúnum bárust sjö þúsund bréflegar fyrirspurnir í janúar um ferðir til Islands og virðist áhugi Breta á ís- landsferðum hafa aukizt veru- lega. Tárazl vegna konunnar. — Loksins þegar þú ert laus við kerlinguna, þá grætur þú. — Já, en ég græt líka af gleði. ICELAND - A TRAVELLER'S GUIDE By PETER KIDSON An invaluable book (216 pages) for tourists, businessmen and all visitors to Iceland. Also useful for general reference pur- poses. — A miniature encyclopedia of praotical, reliable and concise information on modem Iceland, including town plans and lerge folding coloured road map. Recommended by Iceland Tourist Council. PRICE (post paid direct from publishers): Europe-Airmail: £1 Seamail: 19 shillings U.S.A. and Canada-Airmail: $3.15 Seamail: $2.65 ICELAND TRAVEL BOOKS KLEPPSVEGUR 80, REYKJAVIK, ICELAND INCREDIBLE! ICELAND Beautiful Travel-Adventure Film in Vivid Colour presented and narrated by ROBERT DAVIS — IN PERSON TUESDAY, FEBRUARY 21 — PLAYHOUSE 8.30 P.M. Good seats available for Tuesday show. SEE: The History, The Land, The People Achieve new perspectives of Incredible Iceland as you travel with Robert Davis by plane, boat, jeep, and afoot Exploring the many faces of this enchanting island. This film will also be shown on A. K. Gee’s WORLD ADVENTURE TOURS FILM SERIES WEDNESDAY, FEB. 22 — 2 shows: 6.15 and 8.40 p.m. (Only limited seats available for Wednesday show) Res. seats: $1.95, $1.65, $1.25, — Students $1.00 Celebrity Box Office, The Bay SP5-2584 — Charge it! BE AN ARMCHAIR TRAVELLER — IT'S FUN!

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (16.02.1967)
https://timarit.is/issue/163531

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (16.02.1967)

Aðgerðir: