Lögberg-Heimskringla - 16.02.1967, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 16.02.1967, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1967 7 Gifts To Betel Kristjan Olafson, Betel $10.00 Elmer Wodd, Wpg.......$50.00 Arnes Ladies Aid Xmas treat for residents and staff in home. The Lutheran Church Kindergarten, Gimli Choclates. Miss Florence Howell, Gimli Box of choclates. Mr. and Mrs. S. Turner, London, Ont. Sweet biscuits and choclates. Flin Flon Icelandic Ladies, Flin Flon, Man. Gifts for each residents in the home and matrons, chocolates for staff. * * * In memory of Mrs. Vilborg Thordarson. Betel: Mr. and Mrs. Th. Gislason, Oak Point .......... $5.00 * * * Mrs. K. Johnson, 1445 W. 10th Ave., Van...... $5.00 Ladies Aid Sigurvon, Husavick ...........$25.00 Tergesen Store, Gimli Box of apples. Jakob Bjornson, Gimli $1.00 to be given to each residents ......... $78.00 Mr. and Mrs. Eric Stefanson, Gimli Centennial flag and box of oranges. A friend, Winnipeg Potted plant. Tergesen Drug Store, Gimli 25 bricks of ice cream. Dr. and Mrs. J. Johnson, Gimli cigs and chocolates. Mr. and Mrs. Otto Albrecht, Gimli Chocolates. Park Hannesson, Wpg. Cut flowers and chocolates. Beatrice Johnson, Wpg. $25.00 Dr. and Mrs. G. Johnson, Wpg. Chocolates. Tip Top Meat Market, Gimli 1 box chocolates, 65 hangi- kjöt ánd 1 box oranges. Miss Kristín Skulason, Arborg...............$5.00 Narfason Bros, Gimli 8 gal milk. Sunday School First Lutheran Church, Winnipeg 50 lbs. candy. * * * In memeory of Geiri Aust- man, Betel: Mr. and Mrs. Schween and Mrs. Frieda Lyons, Winnipeg.............$5.00 * * * In memory of deer friend, Mrs. Sesselja Bödvarson, Betel Mrs. Kristveig Johannesson, Betel................$5.00 Mrs. Anna Austman, Betel................$5.00 * * * Fálkinn h.f., Reykjavík, Icel. (Haraldur Ólafsson) Islenzkar hljómplötur 1. íslandsklukkan eftir H. Laxness með mörgum hinum eldri leikurum. 2. Halldór Laxness og Davíð Stefánsson (upp- lestur). 3. Sigurður Nordal og Jón Helgason (upplestur). 4. Söngfélagið Helkla (Sam- band norðlenzkra karla- kóra). 5. Karlakór Reykjavíkur. 6. íslenzk rímnalög. 7. Rímur. 8. Alþýðukórinn (íslenzk lög). 9. Lýðveldishátíðin — Al- þingishátíðin. 10. Ólafur Thors (ræður). Gimli Kinsmen, Gimli $1.00 and treat of candy for each resident. Meðtekið með innilegu þakklæti. J. Victor Jonasson, forstjóri Betels. DONATION TO HNAUSA MEMORIAL FUND In memory of Tryggvi and Björg Snæfeld: Mr. and Mrs. Herman Thorvardson ......... $5.00 * * * Ladies Aid “Liljan” .... $10.00 * * * In memory of Björg Snæfeld: Mr. and Mrs. A. M. Johnston, Mr. and Mrs. Ken Rutledge, Mr. and Mrs. Hernit Bardarson, Mr. and Mrs. Pete Moroski, Mr. and Mrs. Mundi Thompson, Mr. and Mrs. Marvin Johnson, Mr. and Mrs. Laugi Johnson ............ $8.00 * * * In memory of Björg Snæíeld: Mr. and Mrs. Joe Markusson, Mr. and Mrs. Mundi Markusson, Mr. and Mrs. Albert Markusson, Mr. and Mrs. Bob Kristjansson $10.00 * * * In memory of Björg Snæfeld: Mr. and Mrs. Björn Peturson .......... $10.00 * * * Gratefully acknowledged. Guðrún Finnsson (treas.). Ferðasaga Solveigar Framhald frá bls. 3. glatt. Ferðin til Lloydminster tók hálfan fjórða tíma, og dags birtan entist ekki nema hálfa leið, en ég hafði kort og fylgd- ist með hvað ferðum leið. Enda var engin hætta á að mistök yrðu með farþegana, því að um leið og conduktorinn inn- heimti farseðlana, skrifaði hann nafn stöðvarinnar, sem hver og einn ætlaði til á miða og festi við sætin. Gekk svo um vagninn í hvert sinn sem stöð nálgaðist og aðvaraði fólk og bar allar mínar töskur út, þegar þar að kom. Mikilvægl .... blek Framhald af bls. 5. og Landsbókasafninu, að ó- gleymdum þeim verkefnum, sem kunna að bætast við við heimflutninga handritanna frá Danmörku. Það er því aug- ljóst, að fleiri hendur verða að koma til, enda mun vera að því stefnt. Mbl., 18. des. 1966. Sögur af frægu fólki. Þegar Kristján konungur tíundi var einu sinni á veiði- ferð í Jótlandi varð hann mjög þyrstur. Hann stanzaði við lítið hús, sem stóð af- skekkt og fór þar inn til að biðja um vatn að drekka. Vel var tekið á móti honum. — Gömul kona veitti honum strax drykkinn. Þegar svo konungur var að kveðja, bætti hann við: — Þér þekkið mig ef til vill? — Já, nei, jú, ég er nú ekki alveg viss, stamaði konan. — Þér hafið sjálfsagt séð mynd af mér á eldspýtna- stokkunum, hélt konungur áfram. Þá rankaði konan við sér og sagði hrifin: — Nei, er það virkilega Tordenskjold? Spakmæli dagsins. Misstu ekki móðinn. Ósigrar nútímans eru þjálfun undir að vinna lokasigurinn. CANADA SMAGERÐ CANADISK B0RGARA SKÍRTEINI Ef þér eruð canadískur borgari, getið þér fengið smágert vottorð um borg- araréttindi yðar í þeirri stærð, að mynd yðar og eiginhandarundirskrift kemst fyrir á baki þess. Nægilega smátt fyrir veski yðar eða buddu. Það gæti komið sér vel til að sanna auð- veldlega hver þér eruð. Þessi smáskírteini má fá með aðstoð nálægasta Citizenship Court. En yður til hægðar- auka eru skrifstofur þess í Halifax, Moncton, Montreal, Ottawa, Sudbury, Toronto, Hamilton, St. Catharines, Kitchener, London, Windsor, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton og Vancouver. Símið nú þegar og grennslisl eftir hvernig þér geiið fengið smáskírieini fyrir buddu yðar eða veski. JUDY LaMARSH Secretary of State

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.