Lögberg-Heimskringla - 26.11.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 26.11.1970, Blaðsíða 3
V LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1970 3 Á KVÖLDVÖKUNNI 1970 Kugsað heim, til Ágústs Guðmundssonar prentsmiðjustjóra, konu hans Hönnu og sonar þeirra Gunnars. — Nú er liðin stundin stinn. — Stöðugt ber í sinni, að þú hafir miðann minn misst á kvöldvökunni. — Enga hef ég fengið frétt úr fræða syrpu þinni. — Tuttugu vikur tel ég rétt, — teigt á kvöldvökunni. Til þín sendi eg lítið ljóð ljúfu meður sinni, að heilsa þér í geisla glóð og gleði á kvöldvökunni. Það er yndi mikið mér, að muna gömul kynni og sólar varma að senda þér seint á kvöldvökunni. Einnig gleði meiri mér, Mýmis yfir brúnni, — sumar-auka að senda þér og sjá á kvöldvökunni. Fagnaðs öldur, bros á brá bið eg aldrei linni, — er þúsund faldar þakkir tjá þér á kvöldvökunni. Hönnu sendum ljóða ljóð er lótus angan spinni henni tíðum geisla glóð í gulli á kvöldvökunni. Heyrðu góði Gunnar minn, glaður hverju sinni, láttu gróðurs geilsan þinn glampa á kvöldvökunni. Gæddu lífsins mörgu mein á móður jörðu þinni þá mun rósin ein og ein anga á kvöldvökunni. Ágúst minn, í sveina sveit sé þig mörgu sinni við Braga smíði á blómareit að byggja á kvöldvökunni. Veit ég ávalt, vinur minn, þér vizkan býr í sinni er lætur óð og ylinn þinn anga á kvöldvökunni. Heilla dísir hamingju hoppi þér í minni og lýsi þér með ljósinu í leiði á kvöldvökunni. Davíð Björnsson. Fréttir fró íslandi Framhald af bls. 1. hefur verið fullkomin skrá fyrir bækur í almennings- bókasöfnum og verður stuðzt við hana við úthlutanir úr sjóðnum. Alls hafa níu höfundar f e n g i ð viðurkenningu úr sjóðnum og nemur upphæðin sem búið er að úthluta 1.625 þ.þs. kr. Fyrsta árið sem út- hlutað var úr sjóðnum nam upphæðin, sem hver höfund- ur fékk 100 þús. kr. I fyrra var upphæðin 125 þús. kr., nú 150 þús. krónur. NIXON LÝSIR 9. OKTÓBER DAG LEIFS HEPPNA Fyrir nærri þúsund árum lagði Leifur Eiríksson í ferð vestur yfir hið stormasama og ó k u n n a Norður Atlantshaf. Hann fór að leita lands, sem sögur gengu um, þar sem vín- ber uxu á trjám og gróður- sæld var mikil. Um aldir hef- ur hugrekki og staðfesta Leifs Eiríkssonar o r ð i ð öðrum hvatning til að halda yfir Atlantshaf, setjast að í þessu landi og hjálpa til að byggja upp hinn nýja heim. Hugrekki og framsýni manna eins og Leifs Eiríks- sonar, er okkur ævarandi leið- arljós. Það er því viðeigandi, að við sem þjóð, vottum þess- um djarfa landkönnuði virð- ingu og viðurkenningu fyrir afrek sín. Það er mér ánægja að verða við beiðni þingsins, sem 2. september 1964 sam- þykkti ályktun, þess efnis að forsetinn skuli árlega lýsa 9. óktóber dag Leifs Eiríkssonar. Ég, Richard Nixon, forseti Bandaríkjanna, lýsi því föstu- daginn 9. október dag Leifs Eiríkssonar og fel viðeigandi embættismönnum, að sjá um að fáni Bandaríkjanna sé dreginn að hún : öllum opin- berum byggingum, þann dag. Ég bið einnig bandarísku þjóðina að heiðra minningu Leifs Eiríkssonar á þessum degi með því að halda sam- komur og athafnir í skólum, kirkjum og öðrum viðeigandi stöðum. Business and Professional Cards „THIS WEEK IN ICELAND" LÍKA AÐ VETRARLAGI Undanfarin 3 ár hefur kom- ið út yfir sumarmánuðina vikuritið „This week in Ice- Iand“. Blað þetta er 20 síður og er e i n g ö n g u ætlað erlendum ferðamönnum er til landsins koma eða ætla að koma. Blað- ið er fyrst og fremst til að kynna þeim hvað býðst af ferðum um landið ásamt ýtar- legum upplýsingum um varn- ing, sem hagstætt er fyrir ferðamenn að kaupa hér svo og þjónustu alls konar. Kort er í blaðinu af Reykja- vík og Akureyri, auk íslands- korts. Ennfremur eru fréttir af innlendum vettvangi, sem ætla má að ferðamenn láti sig varða. Blaðið liggur frammi ókeyp- is á hótelum, ferðaskrifstof- um, afgreiðslum skipa og flug- véla hérlendis og erlendis. Útgefendur blaðsins er út- gáfufélagið Hrafnar s.f. en eigendur þess eru Kristján Arngrímsson og Pétur Jóns- son. Ritstjóri blaðsins er Mikael Magnússon, en hann er kunn- ur af umsjón og lestri frétta á ensku í ríkisútvarpinu. Ráðgert er að fyrsta eintak vetrarútgáfunnar komi út um mánaðamótin októbér — nóv- ember. ICELAND - CALIF0RNIA C0. Bryon (Br|ann) Whlpple Import ond Sale of lcelcndic Woolens, Ccromic, Etc. 1090 Sonsome, Son Froncisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stomps and Envelopes ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseii: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba SJyrkið félagið með þyí að garasi maðlixnir. Ársgjald — Einsiaklingar S3.00 — Hjón S5.00 Sendist lil fjármálariiara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Maniioba Ptiona 789-9971 Building Mechanics Ltd. Polntlng - Oocorotlng - Conotru«tlon Rcnovotinq - Reol Etteto K. W. (BILL) JOHANNSON AAonooer 998 Elgln Avenua Wlnnlpsg 9 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Shorbrook Storot Selur likkistur o§ annast um útfarir. AUur utbúnaður sá bezti StoínaB 1694 SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electrlc ■LPCTRICAL CONTR ACTORI 770 ELLICE AVE., WINNIPEO 10 774-5549 ARTHUR ŒOODMAN SP 2-8581 M. KOJIMA LE 9 6493 lvnl.fi ond Holidayfl JPruca 4-7155 BST1MATE5 FREE J. M. Ingimundson Re-roof, Aopholt Shlngloo, Roof Ropolro, Instoll Vonti, Inoulotion ond Eovostroughlng 774-7855 632 Simcoo St., Wlnnipog 3, Man. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embolmer Serving Selkirk ond Intertoke areos Ambulance Servíce Coll Selkirk Phone 482-6284 Colloct 209 Dufferin Ave. Selkirk, Monitobo S. A. Thorarínson Bmrrlstor & Sotlottor 2nú Fioor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET Offlcg WMiteKcll 2-7081 Resldence HU 9-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688 Dlvinsky, Blrnboim & Company Chartarad Accauntaata 707 Montreal Trust Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Bonjaminson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Slreet. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 GENERAL CONTRACTORS E. BKNJAMINSON. Mana«M Lennett Motor Servico Oparoted by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hararava I Bannatyna WINNIPEG J. MAN. Phana «41-81S7 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lothing ond Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manoger Office and Warehouse: 1212 St. Mory's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 FRÁ VINI TALUN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Barristers & Solicitors, 210 Osborne Streei Morth, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Wettern Paint Co. Ltd. 511 HARGRAVI ST. WINNIPM "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 háP nOUIE PAlNl WH 9-7991 J. SHIMNOWSKI. Praflldant A. H. COTI, Traaflurar Minnist BETEL í srföaskróm yðar Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Wlnnlpeg 3. Manltoba • All types of Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminum combination doora • Sashless Unlts • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 85 967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICH ARDSON & COMPANY Borristora and Solicltors 274 Garry Street, Winnipag 1, Manltoba Telephon* 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LL.B. W. NORRiE, B.A., LL.B. G. M ERICKSON, B.A., LL.B. J. f. R. TAYLOR, LL.B. W S VRIGHT, B A.# LL.B. W J. KEHLEK, B.A., L.L.B. E. C 6EAUDIN B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of the firm ot Richordson & Company attunds at th« Gimli Credit Union Office, Gimli, 4 00 p m. to 6:00 p m. on the first ond thlr* Wednesdav oi each month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.