Lögberg-Heimskringla - 26.11.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 26.11.1970, Blaðsíða 1
R £ Y K J A V I , I C E L A \ . . Jtemtékmgla Sloínað 14. jan. 1888 Siofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1970 NÚMER 43 Björn Björnson Allir lesendur L.-H. kann- ast við Björnson bræðurna í Minneapolis, syni hinna merku hjóna Gunnars og Ingibjargar Björnson. Björn Björnson, sem er vara-forseti Northern States Power Com- pany í Minneapolis var hér á ferð í fyrri viku í boði Manitoba Electrical Associa- tion (Winnipeg Hydro og Manitoba Hydro). Hann flutti ræðu við hádegisverðarboð sem þetta félag efndi til s. 1. fimmtudag og sóttu um 150 manns þennan fund — raf- magnsverkfræðingar og aðrir, sem vinna að þessum málum hér í fylkinu. Ánægjulegt var að sex þeirra manna sem beita sér fyrir þessum störf- um og sátu við háborðið voru Islendingar. Ýtarlegar umsagnir um fundinn birtust í báðum dag- blöðum borgarinnar og munu flestir, sem skilja og hafa á- huga fyrir þeim málum hafa lesið þær. Blaðamönnum þótti Björn sérstaklega skemmti- legur ræðumaður, gæddur kímnigáfu og hnittinn í orð- um. Björn veitti okkur þá á- nægju að líta inn á skrifstof- una og spurðum við fyrst um kosningu Valdimai'S, en þurfti ekki að því að spyrja; hann var endurkosinn með yfir- gnæfandi meirihluta í féhirð- isembætti Minnesotaríkis. Björn lærði prentiðn í prentsmiðju föður síns í Min- neota eins og hinir bræðurn- ir og að loknum háskóla- og s í ð a r blaðamanna próf um varð hann ritstjóri Minneota Mascot í þrjú ár og samdi ritstjórnargreinar fyrir stór- blöðin í Minneapolis 1939-41 og réðst síðan til National Broadcasting félagsins og fór á vegum NBC til Islands, síð- an til Svíþjóðar, þaðan til vígvallanna, svo til Noregs og Danmerkur eftir að þau lönd 1 o s n u ð u undan Nazistum. Hann varð útvarpsfréttamað- ur í Hvíta húsinu í forsetatíð Trúmans og hefir' nú starfað með ofannefndu rafmagnsfé- lagi síðan árið 1950. Björn er kvæntur yndis- legri konu, og átti ég þá á- nægju að kynnast henni þeg- ar ég fór á hundrað ára af- mælis hátíð Islendingabyggð- ar á Washington lsland í sum- ar. Hún heitir Birgitta og er að svenskum o& brczkum seit- um. Hún er hámenntuð kona og kennir nú frönsku við há- skólann í Minneapolis. Þau hjónin eiga fimm börn á lífi, 4 syni og eina dóttur, öll hin mannvænlegustu. Við þökkum Birni fyrir komuna. — I. J. lagsins, sem vildi að haldið yrði áfram samningum við Pólverja um smíði skuttogara, en skuttogaranefnd segir að þeir samningar séu komnir í strand, þar sem Pólverjar vilji ekki smíða togarana fyrir jafn hagkvæmt verð og Spán- verjar. Þá voru kaupin sam- þykkt á fundi borgarráðs. Þar var fulltrúi Alþýðubandalags- ins, Sigurjón Pétursson, á m ó t i kaupunum og vildi áframhaldandi samningavið- ræður við Pólverja. ÍSLANDSFRÉTTIR Úr Tímanum frá 3. okt. til 16. nóv. Á aðalfundi Landeigendafé- lags Laxár og Mývatns, sem haldinn var í Skjólbrekku Mývatnssveit fyrir nokkru, var gerð fundarsamþykkt, þar sem varað er við þeirri hættu sem Mývatni og Laxá kann að stafa af ryki og afrennsli Kisilgúrverksmiðjunnar við Mývatn. Nú er lokið fyrsta áfangan- um bið byggingu nýrrar drátt- arbrautar í Ytri-Njarðvík, á vegum Skipasmíðastöð Njarð- víkur h.f. Var þessi fyrsti áfangi formelga vígður fyrir nokkru. Þessi nýja dráttarbraut mun geta tekið á móti bátum allt að 600 tonnum og 40—50 metra að lengd. Hefur Suður- nesjamenn lengi skort slík dráttarbraut. Eldri dráttar- braut skipasmíðastöðvarinnar er 150 tonna og verður hún enn í fullu gildi, fyrir smærri báta. Hitaveita Húsavíkur var formleca tekin í notkun 3, október s. 1.. Framkvæmdir við lagningu veitunnar til Húsavíkur, frá Hveravöllum í Reykjahverfi, sem er um 19 km. leið, hófust í maí í vor og er því verki nú lokið, að öðru leyti en því, að eftir er að hleypa vatni frá einum hveranna inn á leiðsluna. Inn- anbæjarkerfinu er að mestu lokið. Nokkrir bæjarbúar hafa þegar tekið vatnið í notkun, en almenn vatsnsala mun hefjast upp úr mánaðamótun- um okt. og nóv. 100 MANNS SJÓSETTU ESJU Gífurlegur mannfjöldi safn- aðist saman við Slippstöðina h.f. á Akureyri á tólfta tíman- um á laugaídaginn 3. okt, þegar nýja strandferðaskip- inu, sem hlaut nafnið Esja, var hleypt af stokkunum. Veður var stillt og svallt. At- höfnin hófst með því, að G u n n a r Ragnars, fram- kvæmdastjóri Slippstöðvar- innar, flutti ávarp, en síðan tók Ingólfur Jónsson, sam- göngumálaraðherra til máls og Ifcona "!V. I skipinu nafnið. Friðfinnsson á Egilsá, og er þetta áttunda skáldverk hans, rómantísk ástar- og hetjusaga. Einnig kemur út fyrir jólin safn bókmenntaþátta e f t i r Svein Skorra Höskuldsson, og er hér um að ræða þætti þá sem hann flutti í útvarp fyrir nokkru. Eins og áður segir er verk Heinesens, Vonin blíð, þegar komin út, en sem kunnugt er hlaut fræeyski rithöfundurinn verðlaun Norðurlandaráðs fyrir þá bók. Helgafell og Mál og menning standa að útgáfu þessa verks, og hefur bókin verið í þýðingu í 2—3 ár að sögn Ragnars Jónssonar. Innansveitarkrónikan er einnig komin út, og væntan- legt er síðar á árinu leikrit það, byggt á Kristnihaldi und- ir Jökli, sem Iðnó hefur nú sýningar á. Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, samdi leikritið upp úr verk Laxness og verð- ur nafn bókarinnar „Úa". Helgafell gefur alls út á þessu ári 15 bækur, og er verð bókanna um 10—15% hærra en á síðasta ári, og mun það almennt minni hækktin en annars staðar í Skandinavíu, að sögn Ragnars. 600 ÞÚS. KR. ÚTHLUTAÐ TIL FJÖGURRA HÖFUNDA Fjórir rithöfundar hlutu s.l. 10. okt. viðurkenningu úr Rit- höfundasjóði íslands. Var út- hlutað 600 þúsund krónum, og fékk hver þeirra rithöfunda sem nú hlutu viðurkenningu 150 þús. kr. Þeir eru Jón Björnsson, Tómas Guðmunds- son, -Ólafur Jóhann Sigurðs- son og Þorsteinn frá Hamri. Formaður sjóðsstjórnar, Björn Th. Björnsson, afhenti upp- hæðirnar við athöfn á Hótel Sögu. Björn sagði, að nú væri lokið fyrsta áfanga í starfsemi Rithöfundasjóðsins, en þetta var í þriðja sinn sem úthlutað er úr honum. Til þessa hefur eingöngu verið úthlutað við- urkenningarstyrkjum til rit- höfunda, en nú verður sú breyting á að 60% af því fé sem sjóðurinn fær fyrir útlán bóka úr bókasöfnum rennur til þeirra höfunda, sem skrif- að hafa þær bækur er lánað- ar eru, en 40% verður úthlut- að sem viðurkenningu til ein- stakra höfunda, eins og gert hefur verið til þessa. Gerð Framhald á bls. 2. Nú er ákveðið að kaupa tvo skuttogara af Spánverjum til viðbótar þeim sem þegar er búið að semja um kaup á. Annan þessara togara mun Bæjarútgerð Reykjavíkur kaupa, fen óráðið er um kaup- anda á hinum. Útgerðarráð hefur samþykkt kaupin. Greiddu allir fulltrúar í út- gerðarráði atkvæði með kaup- unum, nema Guðmundur Vig- fússon, fulltrúi Alþýðubanda- NÝJAR HELGAFELLSBÆKUR Nokkrar af haust- og jóla- tíókum Helgafells eru þegar komnar út, svo sem „Innan- sveitarkrónika" eftir Halldór Laxness og „Vonin blíð" eft- ir William Heinesen, í þýð- ingu Magnúsar Jockumssonar, fyrrv. póstmeistara og EMas- ar Mar. Þá er komin út þriðja útgáfan af fyrstu bók Stefáns Harðar Grímssonar, „Svart- álfadans". Af væntanlegum bókum síðar í haust ber hæst ný bók eftir Sigurð Nordal um Hall- grím Pétursson og Passíu- sálmana. Þessi bók hans hef- ur lengi verið í smíðum, en Sigurður hefur nú nýlokið við hana. Þá er væntanlegt smásagna- safn eftir Guðberg Bersson, og nýtt skáldverk eftir Thor Vilhjálmsson. I haust kemur út sagnfræði- rit eftir Sigurlaug Brynleifs- son og fjallar bókin um Svarta dauða. Er rakin ferill þeirrar plágu inn í Vestur- lönd og til Islands árið 1402. Einnig verður gefin út ný og endurskoðuð útgáfa á öll- um verkum Stefáns frá Hvíta- dal. Kristján Karlsson, bók- menntafræðingur, annast út- gáfuna og ritar ítarlegan for- mála um skáldið og verk hans. 1 október kom síðan stórt skáldverk eftir Guðmund L. DR. RICHARD BECK: Hausrsýn Þótt hnykli brýrnar haustsins stormaský, og haf í ölduróti stynji þungan við brimsorfnar strendur, rhér skína gegnum sortann sumur ný, úr sævi lít ég stíga daginn ungan — og rétta mér hendur. Scholarship Winners Augusta Lynne Magnusson, of Winnipeg, is the winner of the $4000.00 General Motors Scholarship. She has a bril- liant high school record in her s t u d i e s and in her extra- curricular activities. Lynne attended Daniel Mc- Intyre Collegiate in Winni- peg, including grade 12. On her final examination in 1970, she had an average of 93%. Her mark on the school exa- mination mathematics paper was 99, and on the Board exa- mination, 100. Lynne was editor of the Daniel Mclntyre Collegiate student paper, "D.M.C. Eye", in 1969-1970. "D.M.C. Eye" was awarded first rating by the University of Minnesota to write the Canadian Maths National Scholastic Press As- sociation for the first time in the twenty years of its existence. In the province of Mani- toba Mathematical contest for grade 12 students, in 1970, Lynne placed sixth. She was district prize winner in the same contest and was chosen Olympiad. In the challenging TV series "Reach For The Top" Lynne was a member of the D.M.C. team. She was a member of the Collegiate gymnastic team of 1967-1970; and won the first place medal in balance beam and free ex- ercise in the MSSAA provin- cial championship in March, 1969. Lynne was a member of the D.M.C.I. Concert Ctioir, Framhald á bls. 2. t

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.