Lögberg-Heimskringla - 25.09.1992, Blaðsíða 3
Lögberg-Heimskringia • Föstudagur 18. september 1992 *3
Ræöa Guönýjar Cronshaw á íslendingadeginum
á Gimli 1-3. ágúst 1992.
Mér hefur verið sýndur mikill
heiður með því að hafa verið
valin til að koma fram sem
Fjallkona ykkar hér í dag — fulltrúi
Islands — í landi því er forfeður ykkar
kusu að byggja og þá sérstaklega í ljósi
þess, að í ár heldur þjóðin upp á hun-
drað tuttugu og fimm ára afmæli
Kanada. Ég er hreykin af framlagi ykkar
til þessa margbrotna lands.
Forfeður ykkar yfirgáfu ísland í
kringum átjánhundruð og sjötíu í þeirri
trú að hér biði þeirra björt framtíð,
alsnægtir og ógrynni tækifæra fyrir alla.
Þeim varð ekki að ósk sinni í íyrstu. I
staðinn glímdu þeir við veikindi, fátækt,
einangrun og málleysi.
A þessum fyrstu árum, og þá sérstak-
lega á meðan stjóm Nýja Islands varaði,
voru Islendingamir samheldinn hópur. I
Framfara, fréttablaði þeirra, var þeim
ráðlagt að taka virkan þátt í kanadísku
þjóðlífi, og með inngöngu Nýja íslands í
Manitobafylki hófst sú þátttaka fyrir
alvöru. I dag má finna fólk af íslenskum
ættum í öllum þjóðfélagsstéttum og
stöðum. Verkin tala og virðingarverður
orðstýr ykkar lifir.
Sem dæmi um frumkvæði þeirra má
nefna að Fjallkonuhefðin byrjaði á
meðal íslendinga í Winnipeg og Blaine
Washington árið nítjánhundmð tuttugu
og fjögur. Hefð þessa fluttu Vestur-
íslendingar til Islands og fyrsta
Fjallkonan þar kom fram á Þingvöllum
árið nítjánhundruð þrjátíu og níu. A
Islandi fer Fjallkonan með kvæði á
Þjóðhátíðardaginn.
Nú, er þið fagnið hundrað tuttugu og
fimm ára afmæli Kanada, hafið þá í
huga að arfleifð ykkar er tvöföld að
verðleikum, því þið hafið erft allt það
besta frá tveimur löndum. Oft heyrir
maður sagt að arfleifð sé guðsgjöf, gjöf
fortíðarinnar, menning og trú —
samofin heild sem við getum annað
hvort haldið á lofti eða lagt til hliðar.
íslendingar á íslandi lifa og hrærast í
sinni menningu, en þið, afkomendur
íslands í Vesturheimi, verðið að yrkjá
ykkar menningar arfleifð; meðvitað á
hátíðum svo sem þessari. Ég fyllist stolti
þegar ég sé hve vel ykkur hefúr tekist á
hinum ýmsu sviðum.
íslendingadagsnefndin á hrós eitt
skilið fyrir framlag sitt til þessa dags,
sem á orðið langa sögu og stendur á
gömlum merg. Arlega koma hér saman
Islendingar víðs vegar að til að fagna
þjóðerni sínu: fréttablaðið ykkar,
Lögberg-Heimskringla, dafnar og er
mikilvægur hlekkur í keðju þeirri er
bindur ykkur hvort öðru og Islandi;
Þjóðræknisfélagið, sem er í dag sterkara
en það hefur verið um ára raðir, setur
sífellt fram nýjar hugmyndir um hvemig
best sé að örva áhuga fólks á hinni íslen-
sku menningar arfleifð; áhugi afkomen-
da íslendinga í Vesturheimi á íslenskri
tungu hefur einnig aukist og nú flykkjast
nemendur í íslenskutíma hvar sem þeir
eru í boði; sumarbúðir fyrir börn af
íslenskum ættum eru haldnar árlega og
þjóna því mikilvæga hlutverki að fræða
börnin um uppruna sinn; íslen-
skudeildin við Manitobaháskóla er ein-
stök í sinni röð og við getum verið stolt
af henni, því það er mjög mikilvægt að
fræðimenn hafi aðgang að fróðleik og
tækifæri á að miðla af honum; Canada
Iceland Foundation styrkir nemendur.til
mennta á háskólastigi og svo má lengi
upp telja.
Sjálfsagt eflum við tengslin við ísland
samt best með Jiví að umgangast fræn-
dur okkar frá Islandi. Og í dag er þið
gangið um þennan fallega garð, notið þá
tækifærið og heilsið upp á og bjóðið
velkomna alla íslendinga. Munið að þó
svo þið talið ekki sama tungumál, er
mállýska vináttu alltaf auðskilin.
Ég hef aðeins lítillega minnst á
hvemig þið yrkið ykkar íslensku arfleifð
og eins og svo mörg ykkar hafið nú
þegar komist að, þá leiðir þessi
meðvitaða þáttaka til ánægju og grósku
í lífi hvers og eins.
Þegar þessu afmælisári Kanada
lýkur, þá munu Islendingar Vestan hafs
og Austan og fólk um hina víðu veröld,
vona og biðja að Kanada sigli óskert á
vit framtíðarinnar.
English translation on page 9
A Manítoba Saga
THE ICELANDIC PEOPLE
IN MANITOBA
by Wilhelm Kristjanson
Out of print for many years. this rich and intimate history of the Icelandic
settlements in Manitoba is again available to readers. Those who have
special linbs with Iceland and her people, as well as anyone with a broad
interest in the settlement of Western Canada. will find this Iively account of
particular interest.
Hard Cover: $29.95 • Soft Cover: $18.95
(plus $2.00 postage when ordering by mail).
Order from: D.M. Kristjanson,
15 Fordham Bay. Winnipeg, Man., Canada R3T 3B8
The Whole Trath:
Sagas From The Quills
The Whole Truth
Sagas from the Quills
The Whole Truth is a
collection of 29 stories
and anecdotes of the
Quill-Wynyard-Vatnabygd
district of Saskatchewan.
These are recollections of
real people, the first and
second generations of
Icelandic settlers of the area.
Some comments by readers:
Dorothy Livesay, leading Canadian Poet.
.. "J loved the humour ofyour book - - and
much else besldes".
Mavis Cooper in the Wynyard Advance:..
. “l”ve fust reod a dellghtful book, The
Whole Truth ...It abounds with humorous
onecdotes ... Emil's style is mlrthful, wlth-
out debosing our lovely English language."
Rev. Harald Sigmar. . . . "It is very well
written and put together, wlth crackling
good humourand inslght."
------1
[✓
I Price: $10. per copy + $1. for postoge and handling. Total $_
Please send me.
copies of "The Whole Truth"
Name:_
| Address:
I
l~t
_P.O. Code_
Please send cheque payable to:
Emil Bjarnason,
3446 W. 19th Ave.
Vancouver, B.C. V6S 1C2
J
Vestupfapashrá 1870 -1914
by Júníus H. Kristinsson
Only a few copies left at $60. per copy plus postage and handling.
* Also available ... I^jóðahorn (book of poetry)
by Lúðvik Kristjánsson at $10. per copy plus postage and handling.
Please allow for each book $3.50 for postage & handling in Canada & $7.00 in U.S.A.
Please forward orders and cheques to:
LÖGBERG - HEIMSKRINGLA, 699 Carter Avenue,
Winnipeg, Man. Canada R3M 2C3 or phone (204) 284-5686
Fjallkonas
of Islendingadagurinn
1924 -1989
The history of the fjallkonas of íslendingadagurinn in words and
pictures—65 years of tradition, with an introduction by President
Vigdís Finnbogadóttir of lceland.
To order your copy send $10.00 to:
The lcelandic National League
308-393 Portage Avenue
Winnipeg, Manitoba, R3B 3H6.
Please enclose check or money order. Do not send cash.
Name.......................................................
Address
City . .
Prov .... PostalCode