Lögberg-Heimskringla - 06.05.1994, Blaðsíða 30

Lögberg-Heimskringla - 06.05.1994, Blaðsíða 30
30 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 6. maí 1994 Guttormur J« Guttormsson Skáldið Guttormur Guttormsson íæddist að Víðivöllum skammt frá Riverton, Manitoba. Þama á bökkum íslendingafljóts ól hann allan sinn aldur sem bóndi og andans höfðingi. Það er engum efa bundið, að Guttormur er lárviðarskáld Vestur íslendinga. íljóðum sínum tjáði hann baráttu frumbyggjanna. Hans vegna er röddin sem segir: “Við viljum vera íslendingar” enn lifandi afl, eins og fíjótið sem rennur um land Víðivalla hjá Riverton. Þess vegna fannst okkur vel ti! fundið að birta brot afeinu ljóða hans hér. Stytti upp, og himinn heiöur hvelfdist stirndut, meginbreiöur eins og vegur valinn, greiöur. Var í lofti sunnan far,- Rofinn eldibrandi bakki beint í noröur var á flakki. Stjörnubjartur, heiöur himinn hveldist yfir Sandy Bar, r Sandy Bar: Þaö var seint á sumarkveldi, sundraö loft af gný og eldi, regn i steypistraumum felldi, stööuvatn varö hvert mitt far. Gekk ég hægt í hlé viö jaðar hvítrar espitrjáaraðar. Kom ég loks aö lágum tjaldstaö landnemanna á Sandy Bar. tjaldstaö hinna löngu liðnu landnámsmanna á Sandy Bar. Þögnin felur þeirra heiti. þeir voru lagðir hér i bleyti. Flæddi þá um laút og leiti lands viö noröan skýjafar. Andi dauöans yfir straumi elfar sveif í hverjum draumi. Var þá sem hans vængjaskuggi voföi yfir Sandy Bar, skuggabik hans fálkafjaöra félli yfir Sandy Bar. Þaö es hraustum heilsubrestur: Hugboö um aö veröi gestur kalliö handan,.höndum frestur. . hlotnist éi áö smiöa faiV Þá til feröar yfir álinn ei er reiöubúin sálin,- og á nálaroddum voru iljar nianna’ á Sandy Bar. Voru á nálum óljóss ótta allir menn á Sandy Bar. Aö mér sóttu þeirra þrautir. Þar um espihól og lautir, fann ég enda birenndar brautir. Beöiö háföi dauöinn þar/ Þegar elding ioftiö lýsti leiöi margt ég sá, er hýsti landnámsmahns og landnámskonu lík — í jörö á Sandy Bar, menn, sem lífiö launaö engu létu fyrr á Sandy Bar. Heimanfarar fyrri tíöa fluttust hingaö til aö líða, sigurlaust aö lifa, stríöa, leggja I sölur heilsufar, falla, en þrá aö því aö stefna þetta heit aö fullu efna: Meginbráut aö marki ryöja merkta út frá Sandy Bar. Braut til sigurs rakleitt, rétta ryöja út frá Sandy Bar. Ég var eins og álft í sárum, og mér þótti veröa aö tárum regn af algeims augnahárum ofan þaöan grátiö var. Reiöarslögin lundinn lustu, lauftrén öll hin hæstu brustu, sem þar væru vonir dauöra veg aö ryöja’ á Sapdy Bar, ryöja leiöir lífi og heiöri landnemanna á Sandy Bar. Vonir dána mikilmagnans megna færa áfram vagn hans, veröa aö liði, vera gagn hans, vísa mönnum í hans far. Rætast þær I heilum huga hvers eins manns, ervildi duga, og nú kenndur er viö landnám allt í kring um Sandy Bar, hefur lagt sér leiö aö marki landnemanna á Sandy .: Bar- Hafin verk og hálfnuö taliri helgast þeim, sem féllu’ í valinn. — Grasnál upp meö oddinn kalinn óx, ef henni leyft þaö var, en þess merki’í broddi bar ; ... hún bitru frosti stýfö aö var hí% Mér fannst græna 'grasiö kaliö V*' gróa kring um Sandy Bar, grasiö kaiiö ilma, anga allt í kringum Sandy Bar. • Ég fþnn'yf j-öllum taugum, •og fnér birti fyrir augum. Vafurloga lagöi af haugum landnámsmanna nærri þar, ... Gulliö var, séni grófst þar . . meö þeim, gildir vöövar, — afl var léö þeim, — ... þeirra allt, sem aldrei getur orku neyjtt á Sandý Bar. Þaö, sem ekki áfram heldur, er í gröf á Sandy Bar. ■N v« ALÞINGI ALÞINGI ÍSLENDINGA SENDIR “VESTUR ÍSLENDINGUM” SÍNAR BESTU KVEÐJUR THE ICELANDIC PARLIAMENT SENDS “VESTUR ÍSLENDINGUM” ITS WARMEST GREETINGS J SJcewear of JJcefancf ffet warmili Jrom íhe oícf couniry An offer from lceland. The latest fashion in knitwear, made of pure new wool. Sweaters, jackets, scarves and a lot more for the whole family. Please send for our f/ee mail order catalogue. ■V 44 On the top of lceland" Hótel Noröurljós er 50 manna hótel sem opið er allt áriö. Gisting i uppbúnum rúmum og svefnpoka- pfássi. Rúmgóður veitingasalur og notaleg yfir höfnina, Allar almennar veitingar í boöi fyrir einstaklin- ga og hópa. I nágrenni Raufarhafnar ereitt fjöl- breyttasta fuglafíf landsins, og þar er upplagt aöstunda setustofa meö stórkostlegu útsýni sjóstangaveiöi og silungsveiöi. Hvergi er miönætursólin fegurri, eöa noröurljósin skærari. 675 Raufarhöfn • Sími 96-51233 • Fax 96-51383 r % SKOGRÆKTARFEIAG REYKJAVIKUR Stofnað 1 94 S Fossvogsbletti 1, 108 Reykjavík Sími.: 91-641770 Fax.: 91-642183 Við búum að áratuga reynslu í ræktun. Höfum ávallt til sölu skógarplöntur, tré og runna. Verið velkomin. J

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.