Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 5
 EE>JA, félag verksniiðju- fólks í Reykjavík, kýs fulltrúa sína á 27. þing A. S. í. að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu, sem fram fer um helgina. Komið hafa fram tveir iistar; A-Iisti kommúnista og B-listi stjórnar- og trúnaðarmannaráðs félags ins, en hann er skipaður andstæðingum kommún- ista. Einn af frambjóðendum B-listans er Guðmundur Jónsson, KleppsvejJi 50,. sem starfar í Nýju skó- verksmiðjunni. Alþýðu- blaðið náði tali af honum í gær og tók þá meðfylgj- andi mynd af Guðmundi yið vinnu sína. Þar sem kosningarnar í verkalýðs- fglögunum snúast að tals- verðu Ieytj um efnahags- ráðstafanir núverandi rik- isstjórnar, spyrjum við Guðmund Jónsson um álit hans á þeim. — Þær vonir, sem menn hafa bundið við viðreisn- ina, hafa enn þá staðizt, segir hann, en vitað mál var fyrirfram, að þær hefðu nokkra kjaraskerð- ingu í för með sér, enda sagt fyrir hispurslaust, ur fyrst og fremst kaup- mætti launanna. Það er von okkar, sem styðja rík- isstjórnina, að þegar jafn- -vægi er komið á þjóðarbú- skapinn, fáist fram raun- verulegar kjarabætur. •Hvað segja kommúnist- ar? •—■ Þeir hamra á því, að Iðjustjórnin geri ekkert til að bæta hlut iðnverka- fólks, en hvað gera þeir í Dagsbrún? Ekkert, eða telja þeir, að Dagsbrúnar- menn hafi svo góð laun, að þeir þurfi ekki kjara- bætur? 'Verkafólk spyr, hvað kommúnistar vilja gera í launamálunum og' þjóðmálum almennt. Þeir fordæma aðgerðir ríkis- stjórnarinnar, en benda ekki á nein úrræði sjálfir. Þannig hafa þeir alltaf hagað sér, en enginn getur tekið mark á slíku gaspri. — Ég teldi það mesta glapræði, sem iðjufólk gæti gert, að senda komm- únista sem fulltrúa Iðju á Alþýðusambandsþing, segir Guðmundur að lok- um. Þeir misnota aðstöðu sína í verkalýðssamtökun um, hvar sem þeir geta. Við sjáum Dagsbrún og ALÞYÐUFLOKKSFÉL. HAFNARFJARÐAR heldur fund næstkomandj mánudag klukkan 8.30 j íötiegis & Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Formaður félagsms ræðir ve'iirarstarfið. 2. Landhelgismálið. Framsögu hefqr Guðnounrfur I* Guðmundsson utanríkisráðherra. Félagsmeim em hvattir t.il að f jöhnemia á Juiidinn. Mesta glapræbi að senda kommúnista á þing A.S. Í. sem ekki hefði tíðkast áð- ur. Menn með stóra fjöl- skyldu, eins og ég, fara vel út úr þessum aðgerðum og búa ekki við verri afkomu en áður. Kjarabætur eru ekki einungig fólgnar í hækkaðri krónutölu, held við vitum, hvernig ástand ið var í Iðju, þegar þeir skildu þar við stjórnvöl- inn. — a. Skilabu 2000 kr. GAMLI maðurinn, sem týndi tvö þúsund krónunum fyrir ut- an Útvegsbankann hefur enn ekki fengið peningana sína. — Samt var maður sjónarvottur að því, er finnandinn tók seðl- ana upp af götunni. Sjónarvott- ur segist þekkja finnandan í Bjón og hefur gefið lýsingu á honum til rannsóknarlögregl- tinnar. Slíkt eru nauðsynlegar varúðarráðstafanir. Lögreglan hefur beðið Alþýðublaðið að á- rétta við finnandann, að hann Ekili peningunum til hennar. Það má segja að lögreglan sé þolinmóð. Hún segir líka að vel geti svo verið að finnandinn lesi ekki blöðin, og hafi því ekki séð fyrri tilkynningar. En einn dag þrýtur þolinmæðina. Þess vegna endurtekur lögreglan: Skilaðu peningunum. Námsstjóra- félag Islands sfofnað MÁNUDAGINN 26. sept. 1960 héldu námsstjórar fund með sér. Fundurinn var haldinn í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Hafði félagsskapur náms- stjóra barnafræðslunnar og gagníræðastigsins falið Stefáni Jónssyni námsstjóra að boða til þessa fundar í þeim tilgangi' að stofnað yrði félag með þeim, sem með námsstjórn fara, og settir eru eða skipaðir sam- kvæmt lögum um námsstjórn. Stefán Jónsson reifaði málið og gerði grein fyrir því sam- starfi, sem námsstjórar barna- fræðslunnar os gagnfræðastigs i'ns hafa haft milli sín og benti á gUdi slíks samstarfs. Mikill einhugur ríkti á fund- Inum og var gengið frá stofnun ,,Námsstjórafélags íslands“ os samþykkt lög félagsins. Á fundinum mættu 10 náms stjórar, en stofnendur eru 12. Þeir eru þessir: Ajðaisteinn HirJkssonj. Arn- heiður Jónsdótti'r, Bjarni' M. Framhald á 14. sí'ðu. „MIÐNEFND Samtaka hernámsandstæðinga“ hef ur boðað til hópgöngu „til að mótmæla samningum NEW YORK, 6. okt. (NTB). Hal varj Lange. utafiríkisrá&kerra Norðmanna, hlét í dag ræðu á allsherj arþinginu og kvað m. a. norsku ríkisstjórnina vera hrifna af skjótum og árangurs- ríkum aðgerðum og aðsfoð Sameinuðu þjóðanna í Kangó. Hann hrósaði Hammarskjöid framkvæmdastjóra mjiig » þessu sambandi og CagnaCíi að fá þetiú tækiíæri til að [ýsa yf ir trausti stjórnar sinuar á hon um. í ræðu sinni lagði rágherrann aðaláherzluna á tvö atriði: skipulag og störf SÞ, sem orðið hafa fyrir mikilli gagnrýni á þinginu, og afvopnunarmálin, en í sambandi yið þau hann áherzlu á nauðsyn þess að komið yrði á viðræðukerfi- að nýju. ’Þá kvað Lange kynþátja- málin í Suður-Afríku einnig vera þess eðlis, að friðinum í heiminum stafaði' hætta af. Hann kvað norsku stjórnina hafa fylgzt með þróun mála í Suður- og suðvestur Afríku með stöðugt meiri áhyggjum undanfarna mánuði, og kvaS stjórn sína vona, að Sameinuðu við Breta um landbelgi fs Iands“ eins og segir í frétt á öðrum stað í bla'ðinu. Þegar gengið var frá stofnun fyrrnefndra sam taka Iýstu kommúnistar jdir í Þjóðviíjanum, að þau mundu einungis skipía sér af „hernáms- málum“. Þetta kaldhæðnislega loforð mun hafa átt að friða mennina, sem enn þann dag í dag eru þau börn að ætía, að bægt sé að binda samíökin við kommúnásta án þess að þeir gleypi félagsskapinn með húð og hári og smíði sér úr honum áróðurstól. Þessar auðtrúa sálir heita í eíaglegu tali nyt- samir saklej-singjar. Nú er eftir að sjá hvort sakleysingjarnir taka þátt í göngutúrnum mikla, sem þjóðunum mætti auðiiasfr aíF veita agslað Áið lausn vanda- ' málanna þar. KCPGANGA BLABINU hefur bcmt frétta í" , ;ming £rá Samtölsunk her- : námsandstæðinga, Mjóstræti 3» •um fyrirhugaða hópgiíngu uiis 'Reykjavík í dag „till að' mót- mæla samningum vig Ercta uivt landhelgi íslands“, Forsætisráðherra og for- manni íslenzku neínctarmnar hefur verið - tilkynnt bréfiega að gangan sé fyrirhuEuö, segir í. tilkynningunni. Þeir eru beðn ir að vera viðbúnir að taka á móti mótmælasamþykfeé Að göngu lokinni verður stfllt upp mótmælaveiði- fyy.ir framan ráðherrabústaðí'nn, —• Mun hann hvergi fara „þar til Alþingi íslendinga kemur sam- an, verði saa^tingaviðræðum ekki slitið eða þeim. lekið fyrr“. Ákvörðun unl fi'öpgbnguna var tekin á fundi' miðnefndar Samtaka hernámsanciEtæðinga. efnt er til af því íileí'.m, að ríkisstjórn íslands ræ'oir við erienda ríkisstjói-.v. um ólej’st deilumál. Það er spá Alþýouttilaðs íns að þeir láti sig ekki vanta. Þí.úr mrnui enn 'iilyða kalii kommúnista: „lom- ið hingað öll til mín, i.epp ur, . Skreppur, L.ápur, Skrápur cg Leíðiaicia- skjóða ...“ Hvað þá um lefei^ sem kommúnistar gáfu, þessuin leikbræðriím:. sin- ttm? Eiga nytsömu safeleys- íngjarnir eftir að Hjerma það upp á þá? Ónei, saísnið til. Því að svo nytsannój • ru þessir sakleysingjar, að þeir dansa línuna i.ivar svo sem kommúmsilum þóknast að strengja ÍBiia. ********************************%%%%%%%%%%%%%%%%tn%%%%%%%%%%%%v%%%%%%%%%%%%%%s/%%%%%%%%%%%%%%%%%%»- AlþýSubláðið 7. 6kt. :i&§0 &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.