Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 14
þeir breyta að nokkru rekstrarfyrirkomulagi hússins. Hinn stóri salur húss- ins hefur verið málaður, og borðatilhögun í honum breytt, Á veggi koma ýms ar skreytingar, sem miða að því að gera salinn sem vistlegastan. Vínstúkunni verður breytt að ein hverju leyti, m. a. verður komið þar fyrir fleiri sæt- um. Stork-klúbb- urinn, opnar TVEIR ungir menn, þeir Þorsteinn Viggósson og Magnús Hannesson, hafa nú tekið Framsóknar húsið á leigu, og munu reka það í vetur undir og verður þar hægt að fá keypt mat og vín eftir vild. Stork-klúbburinn verður opinn á hverju kvöldi eins og önnur vín- veitingahús. Húsið verður opnað í kvöld. Myndin er af hljómsveit hússins, sem er hinn þekkti Lúdó-sextett, sem er skipaður þessum mönn- um: Elvar Berg (píanó), Andrés Ingólfsson alto- sax) Hans Jensson (tenor- !' nafninu Stork-kiýbburinn. ;: Hafa þeir látið gera ;! nokkrar breytingar á húsa j kynnum, og einnig munu Litli' salurian. sem er uppi í húsinu, verður leigð ur út fyrir alls konar veizl ur og samkvæmi í vetur, œ*" sax), Gunnar Sigurðsson (bassi), Óli G. (gítar), Hans Kragh (trommur), og Stefán Jónsson, söngvari. ■MHHMHHUUUMMWMVWMWtmMUtWtM MVttMMMUmHHHUMVHMVHMHmiHVMM Tóbaksþjófar Framhald af 16. síðu. tóbaki í bifreið, sem full var af ungum stúlkum og piltum. Ranfísóknarlögreglan stöðv^ði bifreiðina og tók piltana í sína vörzlu. Tveir piltanna hafa ekki kom ið áður við sögu lögreglunnar, cn einn er gamalkunnur. Alls hafa 16 manns verið viðriðnir þjófnaðinn, geymslu hans eða fiutning. Greinargerð Framh. af bls. 13. skriflegs stuðnings foreldra, en ekki þarf að orðlengja um, hvert slíktf myndi leiða, Á undanförnum árum hef óg veitt mikinn fjölda af skóla stjóra- og kennarastöðum. Eng in þessara embættisveitinga hefur sætt neinni meiri háttar gagnrýni £ blöðum fyrr en nú, að skjólstæðingur nieiri hluta fræðsluráðs Kópavogskaup- staðar ásamt kennurum við Gagnfræðaskóla Kópavogs virðist una því illa, að ég beiti ekki beinum órétti mann, sem er í sama stjórnmálaflokki og ég, en um slíkt hefði ég gert mig sekan, ef ég hefði snið- gengið Odd Sigurjónsson við veitingu sHöðunnar, þar eð hann hefur öll réttindi til þess að hljóta hana, meðmæU fræðslumálastjóra og meira en helmingi lengri starfsaldur en hinn umsækjandinn. Mér finnst eg geta vel við unað, að fyrsta meiri háttar gagnrýni'n, sem fram kemur á embætrta- veitingum mínum, skuli ekki reist á traustarj grundvelli en hér er um að ræða. 5. okt. 1960. Gylfi Þ. Gíslason. Námsstjórar Framhald af 5. síðu Jónsson, Halldóra Eggertsdóft- 1 ir, Ingólfur Guðbrandsson, Jó- hannes ÓU Sæmundsson, Jónas B. Jónsson, Magnú's Gíslason, Páll Aðalsteinsson, Stefán Jónsson, Þórleifur Bjarnason, Þorsteinn Einarsson. í stjórn voru kosin til eins árs: Aðalsteinn Eiríksson, Arn- heiður Jónsdóttir, Stefán Jóns- son. Bílabraskið Framhald af 16. sxðu. (kaupanda) tíf að hafa fé“ af stúlkunni, Nú fór um þetta mál eins og önnur ámóta. sem kærð hafa verið til sakadómara, að á það var litið :*'m.skuldamál. Þýddi það einfaldlega, að stúlk- an var búin að tapa níutíu o» átta þúsund krónum, Alþýðublaðið veit ekki gjörla hvað síðar gerðist, nema lög- fræðingur stúlkunnar náði bíln- um. Segir sagan, að hann hafi farið inn í „Aðstoð“, eftir að hafa boðað Hilmar og kaupanda til fundar við sig þar á staðnum. Hafðj lögfræðingurinn óskað eftir að kaupandi hefði' afsalið fyrir bílnum með sér. Veit eng- inn hvað þeim fór á milli, en lögfræðingurinn mun hafa rif- ið afsalið í tætlur og hent þvi í bílasalann og kaupanda og haft bílinn á brott með sér án mót- mæla. Þessi frásögn syni'r raunar betur en margt annað út í hvers konar ógöngur þessi mál eru komin. Malí Framhald af 4. síðu. ákveðið að sækja „þegar í stað“ um upptjöku í SÞ. Hinn 28. júní mælti Öryggis ráðið einróma með upptóku Malí-ríkjasambandsins í Sam- einuðu þjóðirnar, Það var átta dögum eftir að ríkjasamlband- ið hafði hlotið fullt sjálfstiæði. Áður hafði' landið haft sjálf- stjórn innan franska ríkjasam bandsins. í svari sínu til Keita forsæt isráðherra vísar Hammar- skjöld til tilkynningarinnar um að de Gaulle forseti hafi lagt til að fram fari beinar við ræður milli fulltrúa stjórnar- innar í Malí og frönsku stjórn arinnar. Formælandi Hammar skjölds sagði a® framkvæmda stjórinn hefði ekki í hyggju að kveðja saman Öryggisráðið eins og sakir stæðu til að ræða ástandið í Malí. Skjöl þau og gögn, sem varða þetta mál, hafa verið send meðlimum Ör yggisráðsins. ...... 14 7. okt. 1960 — : Slys&varSstotau er opin allan sólarhrlnginn Læknavörður fyrir vitjanii er á sama stað kl 18—8, SlmJ 15030. Flugf61as Islands. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Jg Glasgow og K.- haínar kl. S í dag Væntanleg "* ur aftpr til R,- víkur kl 22.30 í fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestm.- eyja. Loftleiðir,. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New STork. Fer til London og Glasgow kl. 8.15. Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Khöfn og Osló. Fer til' New Ýork kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 0.30. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvík í gær vest- ur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á til Rvíkur í gærkvöldi að norðurleið. Herðubreið kom vestan úr hringferð. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Seyðisíirði. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm.- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell kemur í dag tif Gdynia. Arnarfell er á Akra nesi'. Jökulfell lestar og los- ar á Eyjafjarðarhöfnum. Dís arfell er í Ólafsvík. Litlafell er í olíuflutningum á Norð- urlandshöfnum, Helgafell er í Onega. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Hamborg áleiðis til Batum. Jöklar. Langjökull fór frá Nes- kaupstað í gær áleiðis til Austur-Þýzkalands, Grims- by, Hull, Amsterdam, Rott- erdam og London. Vatnajök ull fór framhjá Khöfn 4. þ. m. á leið til Leningrad. Hafskip. Laxá er í Riga. Eimskip, Dettifoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Paáreksfjarð- ar, Bíldudals, Flateyrar, Súg andáfjarðar, ísafjarð,ar, Hóþnavíkur, Norður- og Austurlandshafna. Fjallfoss kom tii Antwerpen í gær, fer þaðan til Hull og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gærmorgun til Aberdeen, Bremen og Töns berg. Gullfoss fer frá Leith í dag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík í gærkvöldi til New York. Reykjafoss fór frá Helsinki' 4/10 til Vent- spils og Riga. Selfoss fer væntanlega í dag frá Ham- borg liil Rvíkur, Tröllafoss fór frá Akureyri 5/10 til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar og: þaðan til Avonmouíh, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Tungufoss kom tii Rvíkur í gærmorgun frá Hull. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk í kvöld kl, 8.30 stund- víslega í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Gretar Fells flytur eri'ndi: Meðan líkam- inn sefur. Hanna Bjarna- dóttjr syngur einsöng við undirleik Skúla Halldórsson- arv Kaffiveitingar á eftir. Ut anfólagsfólk velkomið. Konur í Styrktarfélagj vangef- inna halda fund í Aðalstræti 12 kl. 20.30 í kvöld, föstu- dag, 7. okt. Fundarefni: Frétti'r af félagsstarfsemi, frú Sigríður Ingimarsdótitir, frú Sigríður Thorlacius sýn- ir skuggamyndir frá Ind- landi, kosið, í bazarnefnd oil. Síðustu ferðir Ferðafélags íslands á þessu sumri eru nú um helgina. Farið verður í Þórsmörk á laugardag kl. 2 frá Austur- velli. Á sunnudag er göngu- ferð á Esja og lagt af stað kl. 9. Upplýsingar í skrjf- stofu félagsins, símar 19533 13.25 Tónleikar. 20.30 Erindi: Herúlakenning Barða Guð- mundss. (Skúli Þórðarson mag- ister). 20.55 ís- lenzk tónlist. 21.30 Útvarps- sagan: „Barra- bas.“’ 22.10 xKvöldsagan; ,,Trúnaðarmað- ur í Havana.“ í umsjá Jóns Múla Ámasonar. LAUSN HEILABRJÓTS: Lausnin er þessi: 221-þ’ 3223—3444=0. og 11798. Djassþáttyir Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.