Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 7
— 7. okt, 1960 FX.CGLIÐAR í brezka flotanum fá nú þeim mun hærri laun, sem þeir eru bet- ur að sér í erlendum tungu- málum. TunÆfUmálin eru raunar mjög mishátt metin. Sá, sem kann tyrknesku, fær 13 sinnum meiri 'aukalaijn en sá, sem k'ann S^viöurlanda- mál, Þetta muji gert kl að fá menn til að leggja sijj eft- ir erlendum tuugumálum í flughernum. ,|pf ■ OG SVO FLAUTAÐi BÍLL ÞAÐ var laugardagskvöld. Hún kom hlaupandi upp hrins stigann í kökkbláum.kjól með plíseruðu pilsi', hlammaði sér niður í sófann og sparkaði af sér ljósu, mjóu, háhæluðu skónum. Hún greip sígarettu- pakkann, sem lá á borðinu og fékk sér ,,smók“. ÞAÐ er búið að smíða nýtt Bounty, eftirlíkingu af hinu fræga skipi, sem uppreisnin var gerð á fyrir 180 árum. Það á að kvikmynda það í annað sinn, og nú verða ekki sparaðir 'litir og önnur glans tækni nútímans. Marlon Brando mun verða helzti leik arinn. Clark Gable og Char- les Laughton léku í hinni eldri mynd af Bounf//, sem fræg varð fyrir alllöngu. — Ég nenni ekkert á dans- æíinguna í kvöld, sagði hún kæruleysislega, — að því er hún sjálf hélt, — en æsingur- inn leyndi sér ekki. — Hvers vegna ekki? —. Mig langar ekki'. — Er ekki gaman á dans- æfingum? — Oj, — þeir strákar, sem eitthvað er varið í, eru á eftir einhverjum brýnum úti í *bæ, — hinir eru börn. -— Ert þú ekki „brýni“ sjálf? — Oj . . . og með það fór hún að gráta. Svartir lækir runnu ni'ður vanga hennar sígarett- an skalf í munninum og-hún tók hana út úr sér og kramdi hana fólskulega niður í ösku- bakkann. — Ég, ég hata hann ... hata hann . •. Ég skai aldrei, aldrei fyrirgefa honum, — þótt hann bæði mig þess á hnjánum ... aldrei, aldrei, Og hún snökti niður í gaupn ir sér Ljóst, sítt hárið límdist við vanga hennar með heitum (Með sínu lagi.) Ó, hve fögur er Framsóknar hjörð, er hún flykkist á kommanna stall. Hermiann stendur þar stöðugan vörð, eftlr Stalíns og Malénkovs fall. Tóti skal Tímann sinn láta tyggjia upp Þjéðviljans níð„ Nú er köld Eysteins kinn, kominn Vetur og norð-austan hríð. tárum. Hún hélt áfram að tauta og hrópa til skiptis .. . aldrei, aldrei, aldrei. í því hringdi síminn. Hún leit upp. þegar við fyrstiu hringingu, — við aðra hring- i'ngu saug hún upp í nefið og strauk hárið frá andlitinu. Við þriðju hringingu stökk hún í símann. — Jáhá ... já, já, Bless á meðan ... Eins og hvirfilvindur þaut hún inn í herbergið sitt, og þar hófst mikið þrusk. Ein- hverju var ýtt. til, — eitthvað var dregið úi, Það var komin plata á grammófóninn, —1 og Ijósu skórnir hennar, sem skildir höfðu verið eftir í hrað aum, voru svo ógnar auðnu- lausir, þar sem annar lá, en hinn stóð í fálætinu fyrir uían glaum herbergisirs. Svo flautaði bíll fyrir utarv, hún þeyttist niður hringstig- ann, með glampandi augu og rjóðar ki'nnar með piisin út um allt. Úti fyrir stóð chevroieí- bíll pabba hans, — og þau brunuðu á dansæfinguna, syo blár reykurinn stoð aftur úr ... Eilífðin, sem mótuð var í þessu stutta orðl — aídrei rétt áðan, var orðin að minna en engu. Það var komið einkennilegt hljóð í grammófóninn, kann- ski að ei'nhver hlutbr hafi ver ið látinn ofan á hann? — Það er bezt að gá ... h. AÐ HUGSA ,VH> HÖFN- INA. - Rölta hægt og letilega á uppfyllingunni, virða fvrir sér skipin, virða fyrir- sér hafnarverkamennina, virða fyrir sér krakka, sem eru að veiða. Það standa nokkrir ein- kennisklæddir menn, feitir og fríðir sýnum við dyrnar á Hafnarhúsinu, einn með báðar hendur í buxnavösun- um og húfuna aftúr á hhakka,, sjóaralegur, þrátt fyrir virðu- leik uniformsins. Og unglings piltur kemur á fleygiferð á i „trillu.“ Hann er í uppskip- unarvinnu. Tvær konur á hælaháum skóm stika fram, ganga alveg í takt. — Finnst þér ekki leiðin- legt að bíða svona og vita ekki neitt? spyr önnur. Svo eru þær farnar. Eftir hverju var hún að bíða? Skipin liggja í röð við bakkann: Dettifoss, Hekla og Skjaldbreið. Það er mjó gei! á milli* þeirra í krikanúm víð Mér varð ekki um sel þegar ég las um endalok hrútsins í LjósufjöIIum í Tímanum. Þeir vestra eru nú búnir að skjóta hann. Hittu hann í gagnaugað, þar sem hann sat í sjálfheldunni, en síðan segir Tíminn; .. og steyptist sauSurinn eina 300 metra niður, Var hann furðu lítt lemstraður effir þá för, lærbrotinn, kjálkiabrot- inn og bæði hornin höfðu brotnað af“. Sprengísand. Þar .toæti, ég litlu fiskimönnunum* Einrfc er með veiðistöng og býól og spónöngul á færinu. — • Manni, viit.u fi.Uda i færið, svo að það íeríi.st" ek)<.»- i botni meðan ég greiðbfföefej- una? Hansi er lágur í loitinUj e.n> ötuilegur. Það er baustglamp.,, á» sjóh- um, haniii er 'blýgtar anv,?? daufum olíuflekkjuin-. héu og hvar, og hérna aiveg upp V't> bakkann eru víst margir liíl- ir, heimskir fisk;u, serrk stundum glæpast a aðt bíta i agn, og gjalda fyrir íjaA með Hfinu. — Hefurðu veitt veí, spyr ég. — Já, svarar hann. rogginn. Og nú tek ég eítu öðbum dreng og Htilli, ruveliinr.b stelpu, sem halda á vírkörítt xoeð nokkrum ufsurn. — Haltu á-fra-m, seg.ir stelpan. Flækjan er greidd. Effá.er það ekki? Þau farc. Jiinum megin við -tiprengi- sand er Herjólfur. Konurnar tvær k«a til baka. — Hann sagðist a*,tiá atfe skrifa. ■— En. af hverju skrifar 'þ» honum, þó að hann, skrifi ekki? Hann verður bö að' viítv þetta. Garnall verkana,a®it.r. 1 biá- urn nankinsfötum haifar sér tipp á sekkjastafla. Hann er með pípuna sína í munrúnum- og horfir sem í leiosht: niður í mölina. Fram hjá honuni töftir lít- íll Ijóshærður gutti með færi og kippu af ufsa. Hann staldr ar við og strýkur kippuna: — Svona fallegur og stór, stæ-rri en hjá hinum, stærsti fiskurinn í dag. Var þetta Jkanheke afla- kóngurinn? Konumar eru nú Hka íarn- ar að virða fyrir sér haust- glampann upp við bakkann rniUi Skjáldbreiðar og Heklu. — Nei, það er ekki til neins segir önnur. Hann verður aö gera það, sem honum sýnist. Mér ieggst eitthvað tii. .... Og gamli maðuxinn tottar pípuna sína og sendir lángry reykjarstróka út í iognið. Alþýðufela'ðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.