Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 11
Handknattleikur: Meistaramót Rvíkur hetst 15. okt. n.k. Tékknesku meistararnir koma INNANHÚSSÆFINGAR handknattleiksfólksins eru nú hafnar 02 fyrsta handknattleiks mótið — Meistaramót Reykja- víkur hefst laugardaginn 15. október. 1s4+ttaka er geysimikil í mót- inu, alls 57 flokkar frá 7 félög- um, 'Víkingur og KR senda flesta flokka, 10 hvort félag. — Hin félögin, sem senda kepp- endur í mótið eru Valur, ÍR, Fram, Þróttur og Ármann. Bú- azt má við mjög skemmtilegri keppni í öllum flokkum. Keppt verður eingöngu um helgar eins og undanfarna vetur. Mótinu lýkur 11. des. TEKKARNIR KOMA 3. NÓVEMBER Það er nú ákveðið, að tékk- neska handknattleiksliðið TJ Gottwaldov frá samnefndri borg kemur hingað í boði knattsp.fél. Víkings 3. nóv- ember næstkomandi og ieikur sinn fyrsta leik daginn eftir við 'Víking. Gert verður hálfsmán- aðar hlé á Rvíkurmótinu með- an Tékkarnir dvelja hér. Tékkneska liðið, sem hingað kemirr er meistari bæði í inn- an og utanhúss handknattleik 1959 og 1960. í liðinu eru a. m. k. þrír landsliðsmenn, sem léku í síðustu Heimsmeistarakeppni, en Tékkar eru í fremstu röð handkn,attl<*ik,sþjóða. Er ekki nokkur vafi á, að heimsókn þessi verður bæði skemmtileg og lærdómsrík. London - Brighton Þessi mynd er frá göngu keppninni í London- Brighton. Keppendurnir eru að leggja af stað frá Westminster Bridge Bjg Ben klukkan fræga slær 7 um morguninn. Sá, sem tekur forustuna er Don Thompson, olympíumeist- ari £ 50 km. göngu. Thompson varð lang- fyrstur í göngunni, hann gekk vegalengdina, sem er rúmlega 88 km. á 7 klst. 37 mín og 42 sek. Þetta var í sjötta sinn, sem Thompson sigraði í þessari keppni. Næsti maður, R. E. Green kom í mprk 46 mín. síðar. 1 Frá leik Tottenham og Aston Villa er þeir fyrr- nefndu unnu 10. sigur sinn / •• 1 roð. Tottenham er í hvítum búningi. í þróftafrétti r I STUTTU MÁLI SVISSNESKA landsliðið vann þýzka liðið Bayern-Miin- chen í æfingarleik fyrir nokkru mpð 3:1. Bezti maður Sviss- lendinga var miðherjinn Hiigi, sem gerði tvö mörk. ★ SVÍINN Uddebom náði sín- um bezta árangri £ kringlu- kasti í vikunni, hann kastaði 53,73 m. ★ f MARAÞONHLAUPI í Vis- by, Svíþjóð, fékk Erik Östbye bezta tíma, sem Svíi hefur náð eða 2:20,20 kist. ★ JANE CEDERQUIST hefur enn selilt sænkt met í 400 m skriðsunda, að þessu sinni Synti hún á 4:49,2 mín. KR-ingar hefja æfingar inni Aarhus tapaós VARSJÁ (NTB). Pólska fé- lagið Waryzuqw sigraði danska VETRARÆFINGAR íþróttafé- laganna eru nú í þann mund að hefjást, og eins og verið hefur undanfarin ár, mun Frjálsíþróttadeild Knattspyrnu félags Reykjavikur gangast fyrir reglubundnum æfingum í Íþróijiahúsi Háskólans á veti'i komanda. Benedikt Jakobsson, íþróttakennari Háskólans, sem jafnframt heíur verið þjálfari frjálsíþróttamanna KR um langt árabil, mun sjá um þjálf- un, og er það félaginu mikill fengur, því að vart mun vöi á sérmenntaðri mann í því fagi. Æfingatímarnir verða nær þéin sömu og var á síðastliðnum vetri, en sú nýbreytni verður nú tekin upp, að hafðir verða sérstakir tímar fyrir unga drengi, byrjendurna, sem sér- staklega verða við þeirra hæfi, og verða þeir undir samstjórn Benedikts Jakobssonar og Guð- mundar Þorsteinssonar, en hann hefur stundað nám við íþróttaskólann á Laugarvatui Þá mun verða eínt til sér- stakra æfingatiímá fyrir stúllf- ur, og er það gert til þess að mæta þeim áhuga, sem verið hefur vaxandi meðal ungra herzla á venjulega leikfimi, stað æfingar o. fl. framan af, en cr líður á veturinn þyngjasi æf- ingarnar, og þegar fram kemur yfir áramót, hefjast hinar svo kölluðu þrekæfingar, sem miða að því að byggja upp undý'- stöðuþjálfun og úthald, og najSf sú þjálfun hámarki' síðari hluta, vetrar. Tímar fyrir fullorðna vcrða á mánudögum og föstudcgum kl. 8.30 til 9.20 síðdegis fyrst um sinn, tímar fyrir dreng; frá kl. 7.40 til 8.30 sömu daga, en lil'að byrja með verður föstu- dagstíminn (kl. 7.40—8.30) ætl- aður fyrir stúlkur, en í ráði er að fjölga þeim tímum upp j tvo á viku, bæði fyrir drengi' og stúlkur, þegar frá líður. Það hefur margsinnis komið fram ,bæði í viðræðum v-ið er- lenda þjálfara, sem hér hafa dvalizt, og aðra, sem kynnt hafa sér íþróttamál, að hér á landi er að finna mörg afbragða góð efni í íþróttame'n'n og kcn- ur, og því er það von Frjáisí- þróttadeildar KR, a ð sú ný- breytni, sem nú heíur ver ð tekin upp, muni verða til þess að margir nýliðar bætist í hóp- félagið Aarhus í bikarkeppn- inni með 1 marki gegn engu. Markið var skorað tveim mín- útum fvrir hlé. Dánska félagið heidur samt áfram, því að það sigraði í fyrrj leiknum með meiri mun. stúlkna á íþróttum, þá ekki sízt á frjálsum íþróttum, svo sem vel kom fram á mótum sum- arsins. Þjálfun hinna eldrf verðúr hagað með svipuðum hætti og verið hefur. Lögð verður á- inn nú í vetur. Allar nánari upplýsingar gef ur formaður deiidarinnar, Sig- urður Björnsson, í síma 10798. (Frá stjórn Frjálsíþróttadeildar KR.') Alþýðublaðið — 7. okt. 1960 ftft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.