Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 2
p- okt. 1960 — Afyýðublaðið £ VSftíi ; - omkb^z^í/, SÍÐUSTU fjögur bifreiðaslys in: Ungur piltur, sem nýlega hefur tekið bifreiðapróf, ekur á brúarstlólpa — og ber það, að hann hafi ekki séð brúna. Þó hefur hann farið þúsund sinn-' um yfir hana. H a n n es á horninu Tíminn og efnahags- ÍX Borgin limlestir börn sm. st/jórinn „illa fyrirkallaður" aS eigin sögn. — Hvers vegna sett ist hann undir stýri og hætti sér út í umferðina? BÖRN, TVEIR 16 og 17 ára piltar, hittastj af tilviljun. Þeir eru á villigötum þetta kvöld — og brennivínsrotta, sprúttsali verður á vegi þeirra. Þeir kaupa flösku og_..við það vex þeim ás- megi'n. Þeir taka bíl í leyfis- leysi, verða varir við lögregl- una og við það grípur þá ofsa- hræðsla. únistaríkjuiium, m. a. í Moscow State Circus. Þau hafa einnig komið fram í kabarett á May- fair, Dorehester Hotel og The Players Clubs í Loíi- don. Þau hafa einnig kom ið fram í sjónvarpi BBC. Dansar parsins hér skiptast í tvennt, annars vegar austurlenzka dansa, sem einkennast af lát- brögðum, hins vegar ný- tízkulega dansa. Islenzkir áhorfendur munu áreiðanlega hafa gaman af sérkennilegu og skemmtilegu atriði í fyrri dönsunum. Það er dans, sem fer fram með slæðum og er dansaður í einkennilegum Ijósum. Nýtt danspar Slíkur dans hefur áreið- anlega aldrei sést hér fyrr. Emerson og Jayne munu væntanlega vekja forvitni margra. til að skemmta gestum í Lido næstu fjórar vikur. Dansparið hefur sýnt víða um heim, bæði í löndum hins frjálsa heims og cinnig í komm- SEX UNGLINGAR á leið frá Þingvöllum í stórri bifrei'ð. Brú á veginum — og stúlkan við stýrið sá hana ekki — og þó hafði hún farið um hana oít og mörgum sinnum. Þrjár stúlkur frammi í. Þrír piltar aftur i- Var giatt á hjalla? Var meir hugsað um gleðskapinn en bif- reiðina og veginn? HJÓN AKA að gamni sínu út að kvöldi. Þau koma á víð og góð vegamót iþar sem sér ti'l allra átta. Vörubifreið tþkur vegarbrún þeirra. Bifreiðar- VITIÐ YFIRGEFUR ÞÁ og þeir aka næstum því beint af augum um nótf, um fjöífarnar götur — og enda í hörmulegu slysi með ógnþrungnum afleið- ingum, sem gátu þó o^ðið enn ægilegri eins og helferð þeirra um göturnar sýnir. ‘ ÞETTA ER ógleýmanleg mynd af slysaógnum eitinar ein ustu viku. Lesendur mínir geta athugað hvert slysið fyrir sig og gert sínar ályktanir. Álls" stað- ar er um að ræða gáleysi, fífl- dirfsku, athugaleysi — svo að vægilega sé til orða tekið. ENN ÞARF að endurskoða bifreiðalögin. Ég hef þúsund sinnum beðið um mjög .þyngd viðurlög við bro%m, en aðeins hefur verið um kák að ræða. Bifreiðarstjórann á vörubílnum ætti að svipta ökuleyfi ævi- langt, og dæma hann í stcr- sektir að auki. Stúlkan á Þihg- vallaleiðinni og pilturi.nn á Hólmsárbrú eiga aldrei frarn- ar að fá leyfi til að aka bíl. Um 17 ára piltinnþarf ekki að ræða. Brot hans er enn hörmulegra, Framhald á 14. síSu. ráðstafanirnar [ TÍMINN á erfitt með að skilja það, að öll þjóð [• iá þurfi að taka á sig nokkrar byrðar til þess að i koma efnahagsmálum þjóðarinnar á réttan kjöl. í Alþýðublaðið ræddi um það nýlega, að ríkisstjórn ; inhefði lagt áherzlu á það að dreifa byrðunum á 'j sem flesta. Tíminn segir, að samkvæmt þessu vilji i Aiþýðuflokkurinn nú gera alla fátæka. Engu lík 1 ara er en að Tíminn telji, að nægilegt hefði verið i að ieggja byrðar á launþega eina eins og viljað hefur brenna við, þegar Framsókn hefur ein hverju fengið að ráða í ríkisstjórn. Ef Tíminn hefði eitthvað fylgzt með í efnahags xnálum þjóðarinnar undanfarið, ætti hann að vita, ; að eins og ástandið var orðið í efnahagsmálunum, ] , yar nauðsynlegt að gera ráðstafanir, er hlutu að j• rýra kjör þjóðarinnar allrar nokkuð. íslenzka ]' þjóðin hafði eytt mun meira en hún hafði aflað ■ á ári hverju. Til þess að brúa bilið höfðu verið tekin lán erlendis. Ríkisstjórnin tók það skýrt j :fram í upphafi valdatímabils síns að ekki væri • lengur unnt að halda áfram á sömu braut. Ráð i sfcofunum ríkisstjórnarinnar var m. a. ætlað að ] kpma í veg fyrir greiðsluhalla við útlönd. Það þarf : vissutega nokkurt átak til þess að jafna þann ] hatla, er verið hefur á utanríkisviðskiptum íslend ] inga undanfarið. Kjaraskerðingin, sem þjóðin í ’ ); eild hefur orðið að taka á sig stafar af því átaki \ er. ekki af gengisbreytingunni út af fyrir sig. í • eðii sínu leggur gengisbreyting engar byrðar á ;• þjóðina í heild, en færir aðeins tekjur til í þjóð íéíaginu. Orsök kjaraskerðingarinnar er því ekki ] geögisbreytingin eða efnahagsráðstafanirnar, held ur hallinn, sem verið hefur á greiðslujöfnuðin um fyrst og fremst. Átakið, sem gera þarf til þess | að jafna þann halla orsakar um 3—4% kjaraskero | iugu hjá þjóðinni allri og Tíminn getur ekki ætl azt' il þess að launþegar einir beri þær byrðai nem þjóðin í heild verður að taka á sig til þess að i jafna hallann. j- Flestar ráðstafanir í efnahagsmálum bitna mjög ! urisjafnlega á hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins. ! Þannig bitnuðu efnahagsráðstafanir ríkissjórnar þeirrar, er Framsóknarflokkurinn myndaði 1950 raeð Sj álfstæðisflokknum, fyrst og fremst á laun þegum, þar eð ekki voru gerðar neinar sérstakar ; ráðstáfanir til þess að vernda hagsmuni þeirra. \ Alþýðuflokkurinn hefur hins vegar lagt á herzlu á það í núverandi ríkisstjórn að gerðar ; væru ráðstafanir til þess að vernda hagsmuni • hitma lægst launuðu, með stórauknum fjölskyldu hóíum. Tíminn virðist óánægður með þá stefnu. 'Á' Straumurinn er í sjúkrahúsin. Myndir í|á einni v.iku. ÍZ Spurningar og svör. BORGIN ER eins og forynja, sem limlestir börn sín og fyllir sjúkrahúsin. Nótt og dag kemur slasað fólk — og {>að eru farar- tæki borgiarinnar, sem brjóta og merja börn hennar. MAÐUR GETUR EKKI, eft- ir að maður hefur lesið um slysin undanfarið, varizt þeir'ri bugsun, að þetta sé fólkinu sjálfu að kenna, að einhvers ‘konar æði sé í svo mörgúm, svo þeir gleyma allri gát. VEÍTINGAHÚSIÐ Lido hefur ráðið til sín dans- par, sem byrjaði að sýna þar á fimmtudagskvöld. Dansparið heitir Emer- son og Jayne og er ráðið i%itet3órar. Glsll J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal — Fulitruar rlt- íitjómar: Sigvaldi Hjilsiirsson og Indriði G Þorsteinsson Fró+ta«;t-5r.rj iBjör'gvin Guömundsam, — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíwi-: Í4 906. — Aðsetur: Aiþýðuhúsið. — Prentsmiöja AlþyOt—viaoö^xw ..vam- ífata 8—10. — Askrifíargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasclu kr. 3,00 eint Átgefandi: Alþýðufloklturinn. — Framkvæmdastjórí: Sverrlr Kjartansson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.