Alþýðublaðið - 11.10.1960, Síða 3
WASHINGTON, 10. okt. ntb.
Talsmaður bandarísfca utanrík-
isráðuneytisins vísaði í dag al-
gerlega á bug þeirri fullyrð-
ingu Krústjovs, að Bandaríkja-
menn hefðu ætlað lað senda U-2
njósnaflugvél yfir Sovtríkin
Breti vill
rústjov fer
oskvu
New York, 10. okt. (NTB).
Krústjov, forsætisráðherra So-
vétríkjanna, mun í kvöld ræða
um afvopnunartillögur sínar á
Allsherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna. Á fimmtudag heldur
hann heimleiðis í rússneskri
farþegaþotu. Búizt er við, að
hann komi aftur til New York
að forsetakosningunum í USA
en þær verða 8. nóvember nk.
Golda Meir, utanríkisráð-
*herra ísrael. flutti ræðu á Alls-
herjarþinginu í dag og lagði
til, að ísraelsmenn og Araba-
ríkin afvopnuðust algjörlega
og komið á nákvæmu eftirliti
með slíkri afvopnun.
Frú Meir sagði, að hvorki
Matthías hlaut
móðursmál-
verðlaun
STJÓRN Minningarsjóðs
Björns Jónssonar, Móðurmáls-
sjóðsins, ákvað á fundi sínum
6. þ. m. að veita á þessu ári
Matthíasi Johannessen rit-
stjóra við Morgunblaðið verð-
laun úr sjóðnum.
'Verðlaun þessi eru veitt
mönnum, sem hafa aðalstarf
við blað eða tímarit, fyrir góð
an stíl og vandað mál, og skal
þeim að jafnaði varið til utan
farar.
Veitt eru að þessu sinni kr.
10 þús. Verðlaunin voru af-
hent í gær, 8. okt. á afmælis-
degi Björns Jónssonar.
Ísraelsríki og nágrannaríki
þess, hefði efni á, að halda
uppi. dýrum her og kaupa ný-
tízkuvopn. Hún sagði, að Da-
vid Ben Gurion, forsætisráð-
herra ísrael, væri reiðubúinn
að ræða við ráðamenn Araba-
ríkjanna hvenær, sem væri.
Golda Meir varði gerðir Dag
Hammarskjölds í Kongó. Um
afvopnunarmálin sagði hún,
að ljósasti punktur þeirra
væri eins og stæði, sá, að báðir
aðilar gerðu sér Ijóst, að ekki
væri hægt að vi.nna styrjöld nú
á dögum. Hún kvaðst styðja
það sjónarmið Kwamw Nkru-
mah, forseta Ghana, að koma í
veg fyrir árás ísraels á Araba-
ríkin og Arabaríkjanna á ísra
el. Hún lauk máli sínu með
því að skora á Araba að koma
til viðræðna við ísraelsmenn
um deilumálin.
þá eru það engin smá-
nierki. ,,Pat skal verða
forsetafrú“ er slagorðið á
þessu, og sú sem ber það
er kona Rockefellers,
fylkisstjórans forríka. —
Hver er Pat? Kona Nix-
ons, frambjóðanda repu-
blikana. Og á myndinni
er það >hún sem er að
gefa milljónarafrúnni
kaffisopa.
KWWWWMWWmtWMMM
LONDON, 10. okt. (NTB).
Brezkur borgari að nafni Don-
ald Maclean, ekki Donald Stu-
'arft Maclean, kom í brezka sendi
ráðið í Moskvu í dag og bað
um vegabréfsáritun til Eng-
lands. Orðrómur um að hér
væri um að ræða Maclean, sem
flúði ásamt Guy Burgess til Sov
étríkjanna í maí 1951, viar bor
inn til baka af talsmanni sendi
ráðsins.
Sá Maclean, sem nú bað um
vegabréfsáritun, hefur um ára-
bil búið í Sovétríkjunum.
nokkrum dögum áður en hann
lagði af stað til Allslierjar-
þingsins í september. KrústjoV
fullyrti þetta í sjónvarpsviðtali
í Bandaríkjunum í gærkvöldi.
Krústjov sagði, að ætluuin
hefði verið að senda U-2 vélina
yfir Sovétríkin, en hætt við það
er hann hinn 7- septlsmber sagði
við Thompson, sendiherra
Bandaríkjanna í Moskvu, að
vélin yrði skotin niður ef hún
kæmi yfir rússneska grund.
í yfirlýsingu bandaríska ut-
anríkisráðuneytisins segir um
þessa fullyrðingu Krústjovs, að
hún sé aðeins hugarfóstur hans
og ímyndun.
rábabirgða-
stjórn í Alsír
De Gaulle, forseti Frakklands, þetta haft eftir háttsettum
hefur í hyggju, að veita Alsír-
búum „bráðabirgða stjórnar-
stofnanir“ til þess að þær geti
síðar auðvéldað sjálfákvörðun
arrétt landsmanna og gert
þjóðaratkvæðagreiðslu um það
éfni að staðfestingu á því, sem
þeir hafa þegar valið sér. Er
arnamorð
undinn?
i n gi
Sidney, 10. okt. (NTB).
Lögreglan í Colombo á Ceylon
hefur handtekið mann, sem
grunaður er um að hafa rænt
ástralska drengnum Graeme
Thorne í júlí í sumar.
Maðurinn var farþegi á
skipinu Himalaya, sem kom
til Colombo í dag á leið til
Englands. Tveir lögreglumenn
verða sennilega sendir frá Sid
ney til þess að rannsaka málið.
embættismanni frönskum, sem
ritar um þetta mál í Le Mon-
de í dag.
Blaðið hefur ekki gefið upp
hver það er, sem skrifar grein
ina, en segir aðeins, að hann
hafi árum saman farið með
víðtæk völd í Alsír.
Ferhat Abbas, forsætisráð-
herra alsírsku útlagastjórnar-
innar þakkaði í dag sovéskum
ráðamönnum fyrir þann skiln-
íng, sem þeir hefðu sýnt upp-
reisnarmönnum í Alsír.
Abbas kom í dag til Moskva
á leið til Kairo frá Peking, þar
sem hann var í hálfopinberri
heimsókn. Allmargir fulltrúar
Araba- og Afríkuríkja voru
viðstaddir er Abbas fór frá
Moskva.
Abbas sagði, að för sín til
kommúnistísku landa
Graeme Thorne var rænt í
júlí og var þá sett í gang ein-
hver víðtækasta glæpamanns-
leit, sem gerð hefur verið í
Ástralíu. Var krafizt gífurlegs
lausnarfjár fyrir drenginn, en hinna
faðir hans hafði skömmu áður( hefði orðið til þess að efla sam
unnið stórfé í knattspyrnu- starf Rússa og Alsírbúa.
getraunum. Lík drengsinsj Hann sakaði Frakka um að
fannst um miðjan ágúst og balda áfram nýlendustefnu
var sýnilegt að hann hafði ver-! sinni með aðstoð Bandaríkja-
ið myrtur. manna.
Sinfón'tu-
hljómleikar
i kvöld
TÓNLEIKAR Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar hefjast í Þjóðleik-
húsin í kvöld kl. 8.30. Pólski'
hljómsveitarstjórinn Bohdan
Wodiczko stjórnar hljómsveit-
inni í fyrsta sinn, en hann hef
ur verið ráðinn hér í vetur hjá
Sinfóníuhljómsveitinni og Rik
isútvarpinu. Þetta er frábær
stjórnandi og þekktlur í heima
landi sínu, en Pólverjar standa
mjög framarlega í hljómsveit-
arlífi eins og kunnugt er. Tón-
verkin, sem flutt verða í kvöld
eru: „Young Person’s Guide to
the Orcehstra“, Uilbrigði eftir
Benamin Britten um stef eftir
Purcell, sinfónía nr. 35 í D-dúr
(Haí&iersinfónían) eftir Maz-
art og sinfónía eftir Tschai-
kowsky.
Spilakvöld á
Akranesi
Alþýðuflokksfélögin á
Akranesi halda spila-
kvöld nk. sunnudags-
kvöld kl. 8,30 á Hótel
Akraness. í vetur verða
veitt ætíð kvöldverðlaun
á spilakvöldunum, en
einnig 5 kvölda verðlaun
og glæsileg lokaverðlaun
eftir allan veturinn. —
Dansað verður alltaf.
Fólki er bent á, að vera
með frá byrjun.
MnMUMntmWHMMHWW
Alþýðublaðið — 11. okt. 1960 3