Alþýðublaðið - 11.10.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Page 5
FUJ stofna & nn FUJ var stiofnað í Grindayfk sl. sunnudag. Er það fimmta nýja félag' ungra jafnaðar- manna, sem stofnað er nii á tveggja ára tímabili. Eru nú orðin 4 FUJ starfandi í Reykja Keskjördæmi. Stofnfundur FUJ í Grinda- vík var haldinn í Kvenfélags- húsinu í Grindavík. Samþykkt voru lög fyrir hið nýja f'éíag og kosin stjórn. Formaður var kjörinn Björgúlfur Þorvarðs- son, en aðrir í sijjórn: Edda Karlsdó.ttir ritari og Hlöðver Hallgrímsson gjaldkeri. í vara- stjórn; Pétur Vilbergsson, Elf- ar Jónsson og Ólafur Þorvarðs son. Endurskoðendur voru kjörnir Guðbrandur Eiríksson og Lárus Árnason. Fulltrúi á 18. þing SUJ var kjörinn Ólaf- Hr Þorvarðsson og Pétur Vil- bergssonúil vara. Er gengið hafði verið frá Btofnun hins nýja félags flutlti Björgvin Guðmundsson, for- enaður SUJ, ávarp Óskaði Iiann ungum jafnaðarmönnum. í Grindavík til hamingju með’ Stofnun hins nýja félags og flutti þeim kveðjur frá Sam- foandi ungra jafnaðarmanna, Þá flutti Þórir Sæmundsson, for- maður FUJ í Hafnarfirði, kveðjur frá félagi sínu, Karl St. Guðnason, form. FUJ í Keflavík, flut^i einnig ávarp og Svavar Árnason, förmaður Al- þýðuflokksfélags Grindavíkur Björgúlfur Þorvarðsson. fluttj ávarp og hami'ngjuóskir. Er mikill áhugi meðal ungra jafnaðarmanna í Grindavík um það að efla hið nýja félag sem mest, enda hefur Alþýðuflokk- urinn alltaf átt miklu fylgi að fagna í Grindavík. SÍÐDEGIS í gær fékk vélbátur inn Steinunn frá Ólafsvík mikl ar lóðningar á svæðinu 50 sjó- mílur NVN af Jökli. Ekki var þá enn Ijóst, hvort um síld var að ræða, en búizt við að það kæmi í Ijés með kvöldinu, þeg'- ar gangan kæmi upp. Fjórir bátar frá Akranesi eru byrjaðir með reknet og einn með hringnót. Er það Höfrung- ur II., sem fékk 80 tunnur af milíisíld við Eldeyjarsker í fyrrinótt. — Reknetabátarnir fundu ekkert og lögðu ekki. Fanney leitaði víða í fyrri- nóft, allt að 110 mílur út af Reykjanesi. Varð hún' ekki' vör vi'ð neina síld, nema þá sem Höfrungur II. veiddi rétt við Eldeyjarskerið. Karlakór Reykja- víkur hlýtur frá- bæra dóma í USA KARLAKÓR REYKJAVÍK- FFR, sem nú er á söngferða- lagi um Bandaríkin, hafði Faldið fjórar söngskemmtanir, er blaðið vissi síðast til, við Iiinar ágætustu undirtektir.-- Blaðinu hafa borizt tvær úr- klippur með umsögnum um söng kórsins, sem báðar eru afar lofsamlegar. Eftir söng kórsins í Wilm- íngton, Pennsylvania, skrifaði Waler E. F. Smith í Wilm- ington Morning News m. a.: — „Söngur íslenzka kórsins í gær kvöldi var stórsigur. .. Kór- inn er verðugur túlkandi hins norður-evrópska kórsöngskóla. Einsöngvararnir juku mjög á ánægjuna með efnisskrána.“ Smith heldur áfram og segir: „Söngstjórinn, Sigurður Þórð- arson, stjórnaði með frábær- lega í margbreytilegri efnis- Bkrá, þar sem erfitt er að gera upp á rnilli verkanna, þó að þessum áheyranda hafi fund- íst mest til um hin íslenzku þjóðlög Jóns Leifs með sínum óvenjulega, margbrotna ryth- ma.“ Síðan ber hann mikið lof á einsöngvara og undirleikara og loks hrósar hann kórnum fyrir ágætan framburð í lög- um þeim, sem sungin voru á ensku. í Standard' Sentinel í Ham- leton, Pensvlvania, segir Mar- jorie L. Howe m. a. ,,Þessi „virtúósa-kór“ var afar góður í efnisskrá, sem miðuð var við, að eitthvað væri fyrir alla. Hr. Þórðarson hefur gert frábæra hluti við þennan kór. . . Frá hljómlistar-sjónarmiði er jafnvægið fullkomið og blæ- brigðin yndisleg. Ef til vill er hið athyglisverðasta við þá hið mikla litaraft, sem þeir sýna.“ Ungfrúin ber síðan mikið lof löf á túlkun kórsins á norrænni hljómlist, sem hún segir, að eins slíkur kór, sem þessi, geti túlkað. Þá hljóta einsöngvararn jr og mikið lof, svo og Fritz Weisshappel. í báðum dómunum fær Guð- mundur Jónsson mjög mikið lof fyrir einsöng sinn, — bæði með kórnum og í einsöngslög- um utan söngskrár kórsins. Alþingi sett Framhald af 16. siðu. ist ríkisstórninni einsætt, að kanna bæri til hlítar ölf úrræði, sem koma mættu í veg fyrir á- framhaldandi árekstra á fslands miðum, auk þess sem vinna þyrfti að framffangi ályktunar alþingris frá 5. maí 1959 og taldi því þegar af þeim ástæðum rétt að verða við tilmælunum um viðræður. Jafnframt ítrekaði ríkisstjórnin við brezku ríkis- stjórnina, að hún teldi ísland eiga ótvíræðan rétt að alþjóða- lögum til þeirrar fiskveiðilög- sögu, sem ákveðin hefur verið. Viðræður við brezku stjórn- ina hafa nú staðið yfir í viku. í þeim viðræðum hefur það gerzt, að íslendingar hafa skýrt sjónarmið sín og þarfir á grund velli ályktunar alþingis. Hafa Bretar sömuleiðis gert grein fyrir sínum sjónarmiðum, en lengra eru viðræðumar ekki komnar, end'a var viðræðutími ákveðinn af 'hálfu ríkisstjómar innar með það fyrir augum, að unnt væri að hafa samráð við alþingi áður en úrslitaákvarð- anir væru teknar um málið. Út af ummælum varðandi fundarhöld í utanríkismála- nefnd endurtek ég, að fram að þessu h'afa viðræðui'nar snúizt um það, að aðilar útskýrðu af- stöðu sína.til málsins og hefur slíkt að sjálfsögð,u ekki gefið sérsitiakt tilefni til að kveðja ut- anríkismálanefnd sanvan.“ Fundi í sameinuðu alþingi var síðan slitið. Þá hófúst fund ir í þingdeildum og fór fram forsetakjör. í neðri deild var kjöri'nn forsetj Jóhann Haf- stein og fyrsti varaforseti Bene dikt Gröndal, annar varaforseti Ragnhildur Helgadótíir.. í efri deild var Sigurður Óli Ólason kjörinn forseti, fyrstj varafor- seti' Eggert Þorsteinsson, annar varaforseti Kjartan Jóhannes- son. UM helgina fór fram kjör fulltrúa Verkalýðs- og sjó- ! mannafélags Ólafsfjarðar á 27. • þing Alþýðusambands íslands. j Viðhöfð var allsherjaratkvæða | greiðsla um tvo lista, sem fram höfðu komið. Atkvæði I greiddu 121. A-listi stjórnar og tt’únaðar- ráðs hlaut 76 atkvæði og báða fulltrúana kjörna, Stef-án Ól- afsson og Svein Jóhannesson. B-listi, sem borinn var fr.am af tilskildum fjölda félags- manna, hlaut 44 akvaéði. Einhverjir maðkar hafa ver ið í mysunni hjá stjórn og kjörstjórn félgsins varðandi kosninguna, en ko-mmúnistar fara þar með stjórn um þess- ar mundir og njóta stuðnings Framsóknar, eins og arinars staðar. Ástæða er ti'i að varpa fram t|veimur spurningum til þeirra: 1. Hvenær fékk Gunniaug'- ur Jónssou „málaranreistari" (sbr. Kjördæmablaðið) iull fé lagsréttindi í Verka.jýðs- og sjómannafélagi Ólafsfjai&av, en hann var nú formáður kjör stjórnar? 2. Hver .greiddi ársííH-oS þeirra manna, seni ,sk«Mu'öii, en vor.u t-aldir skuldlauBr af kjörstjórn, þó að þeir.hafi ebki greitt árgöld- sjálfir? Þá- vaktfi það atlij'gh, að ráðamenn félagsins neitúðu að taka við árstillögum fyíir ár- ið 1960 meðan á kosningu stóð’ svo að menn gátu ekki' öðlast kosningarrétt á þann hát% eins og siður er í verkalýosíé- lögum alirennt, Væri fróðlegt að fá nánari skýringar á at- höfnum kommúnista í .Vex'ka- lýös og sjómannaíélagi 'Ólais- fjaroar við fyrsta taékifæri. IÐJA hafna IÐJA, félag verksmiðju- ^ fólks í Reykjavík, kaus 17 fulltrúa á Alþýðusambands- þing, að viðhafðri allsherjar- atkyæðagreiðslu, sem fram fór á skritstofu félagsins urn helgina. Á kjörskrá voru 1561, en atkvæði greiddu 1284. Úrslit urðu þau, að A-listi kommúnista hlaut 557 at- kvæði, en B-listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs hlaut 682 atkvæði og alla menn kjöma. Auðir seðlar voru 40, en ó- gildir 5. Fulltrúar 'Iðju á 27. þingi ASÍ verða því: m Guðjón Sv. Sigurðsson Ingólfur Jónasson Þorvaldur Ólafsson Jóna Magnúsdóttir, Guðmundur Jónsson Steinn Ingi Jóhannsson Kvenfélags- fundur í kvöld Kvenfélag Alþýðuflokks- ins í Rvík heldur fund í; kvöld kl. 8,30 í Iðnó uppi.l Félagskonur eru hvattar! til þess að fjölmenna. Ingibjörg Arnórsdóttir Björn Jónatansson Ragheiður Sigurðardóir Ðúi Þorvaldsson Ásgeir Pétursson í Eyjólfur Davíðsson Reinhardt Reinhardtsson Þorvaldur Á. Eiríksson Jóhann Jónsson Guðbjöm Jónsson Jón Einarsson. Við síðustu kosningar í Iðju á ASÍ-þing hlutu korr.a-— únistar 569 atkvæði, en a:nd- stæðingar þeirra 759. — Þá voru 1659 á kjörskrá eða 98 fleiri en nú. Eru hlutföHift. mjög svipuð í þessum kosn iig um, svo að ekki skakkar uema tæpum tveim prósentum. iWWWW*WMWWW*W Götufaing Framhald af 1. síðu. í þinghléi flutti' Bergur Sig- ! ur.björnsson smáræðu í gja'Jlav- | hornig . á jeppanum. — Að ; ræðunni lokinni hvatti haiin ; menn til að halda :til sms ' heima, Deilur munu þá hai'a risið upp í 'liðinu, því Ragnáí’ Arnalds kom næstur í ;gjá]lar- hornið og hvatti meun tíl aS vera lengur. Flestir fóru; þá, | nema harðsoðnasti kommak íi ; inn, sem þraukaði fram eitir I cLegi. j.. Alþýðublaðið 11. okf. 19-S0 n

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.