Alþýðublaðið - 11.10.1960, Side 7
I
BDGE *
FYRIR dyrum stendur nú
landsleikur milli Noregs og
Svíþjóðar.
Valdar höfðu verið 4 sveit-
ir 'í kvennaflokki Svíþjóðar,
er attú síðan að keppa um
hver sénd skildi til keppn-
innar í Oslo.
Þegar keppni þessi fór
fram, buðu Svíar Evrópu-
meistarakonunum dönsku til
gestaleiks.
Þær Jdönsku báru, svo af,
að þser voru alveg í sér-
flokki. Þær voru Rigmor
Franckel, Otti Damm, Anne-
lise Faber og Gurli Skotte,
en þær eru allar afburða
spilakonur, og hafa allar marg
sannað að svo er.
jfjér kemúr smá spHa-i
dæmi; Vestur gaf. — Hætta
enginn.
Norður;
S A D 8
H D 8 7 5
T D 5 4 2
L D 2
'Vestur: Austur;
S 4 3 2 S K G 8
Þetta eru ekki lyftu
verðir, heldur burð-
arkarliarnir í Grænu
lyftunni, sem Leik-
félag Reykjavíkur
sýnir um þessar
mundir. Næsta sýn-
ing er á miðviku-
dagskvöld kl. 8.30.
YFIR helginia hefur hlust-
cndum útvarpsins borizt dular
fullar tilkynningar. Samtök
hernámsandstæðinga hafa
brýíit ifyrir fóllkji að Smuna
klukk'an hálf tvö. Þctta er
svona álíka gáfulegt og þegar
börn segja: Manstu í gær, Nú
veit enginn hvað átti að ger-
ast klukkan hálftvö en hittvita
allir, að Samtök hernámsand-
stæðinga haía gert hlé á varn-
arliðspólitík og tekið upp
landhelgispólitik og ættu því
samkvæmt fyrri nafngiftum
að heita Samtök landhelgis-
’andstæðinga.
Mikið og djúpt hefur verið
hugsað í Mjóstrætinu, áður en
Samtök andstæðinga duttu nið
ur á það snjallræði að standa
fyrir utan hús í Tjarnargötu.
Og mikinn pólitískan sans á
andstæðinga vísu hefur þurft
til að skilja, að pínulítil ganga
sakaði ekki. Það er einkenn-
andi fyrir Andstæðingiana, að
þeir taka alltaf tij fótanna, —
sláist þeir felmtri yfir „laun
bruggi“ hinna ógnarlegu
stjórnvalda. Þeir eru búnir að
HKG10 9 HÁ63
T 8 7 TÁG93
LÁK87 L 9 6 3 J
Suður:
S 10 7 6 5
H 4 2
T K 10 6
L G 10 5 4
Þær ilönsku í austur og
vestur.
Vestur Austur
Skotte Damm
1 Lauf 2 grönd
3 grönd
Otti Damm segir strax 2
grönd (actol-stíllinn), en er
ékki að nefna liti, er hún veit,
að ekki verða spilaðir eftir
laufopnum, þar sem skipting
hennar er 4 3 3 3.
'Hún vann þrjú grönd. Út-
spil var tígulsex. Hjartanu var
svínað í gegnum norður, bví
Damm vildi ekki láta spila
í gegnum spaða sinn, ef suður
ætti honorana þar.
En við hitt borðið sat Fab-
er norður, en Fraenckel suður.
Vestur Norður
pass 1 hjarta
pass
r Austur Suður
pass pass
Það mun betra að opna á
spil vesturs í keppnisbridge,
þ.ví sókn er bezta vörnin. Þó
má segja, að það sé svo ná-
. lægt passi, með þessi spil, að
að það fari mest eftir skap-
ferli spilarans.
Eitt hjarta fór auðvitað
ékki vel. Það töpuðust þrír
slagir, en hvað er það utan
bættu, ér hinar unnu game.
Danmörk vann 4 stig á þessu
móti.
En þær dönsku spiluðu bet-
úr, eins og áður er sagt. Sagn-
ir þeirra voru einnig eðlilegri
og fljótvirkari en þeirra
sænsku. Þær vóru fljótari í
fórnarsögnum, og hárðari í
gamésögnum.
Zóphonías PétursBon.
I SIÐASTA Lögbirting eru
auglýstar lausar stöður yfir-
læknis við Kleppsspítalann,
sjúkradeild.
Ennfremur er auglýst staða
yfirlæknis við heilsuhælið að
Kristnesi.
Umsóknarfrestur um báðar
stöðurnar. er til 31. okt. nk.
fótum troða iandið í allt sum-
ar, og meðan fundahöldin
stóðu sem hæst, var vart sá
heiðarkollur til, sem þeir
vildu ekki ganga, :alveg eins
þótt þeim biðist jeppi.
En . þessi’ göngugleði er
spi'ottin af óttanum við að
stanza. Samtökunum er nefni-
lega farið eins og kerlingunni
sem stanzaði og kvað síðan
,,í lautinni að minnir mig/
mér yrði hált á skónum“, að
veikleikinn fyrir heimsins
lystisemdum verður andstæð-
ingspólitíkinni yfirsterkari
samstundis og fæturnir nema
staðar. Vitni urðu að þessum
inii ii íhii
GILFERMÓTINU er nú
lokið og hafið annað mót, •—
Fischermótið. -— Enda þótt
Gilfermótið hafi verið langt
en Fisehermótið stutt eru
mei'ri líkur á miklum af-
rekum á því síðara. Þrír efstu
mennlrnir úr Gilfermótinu
eru með d þessu móti og auk
þess undraunglingurinn Fis-
cher og skákmeistari íslands,
Freysteinn Þorbergsson. Það
er því trúlegt að í hverri skák
verði harkalega barizt en
minna verði um skyndiaftök-
ur heldur en í Gilfermótinu.
Ekki' þurfum við að kvíða
skákfréttaleysi þegar þessu
móti lýkur, því að skömmu
seinna hefst sjálft Olympíu-
mótið með þátttöku flestra
stferkustu skákmanna heims.
Bobby Fischer er einmitt á
leið þangað og á að tefla á
fyrsta borði fyrir Bandaríkin.
Bobby heldur að aúk sín
verði bandaríska liðið sklp-
að Reshewsky, Evans, Byrne
og Rossolimo. íslenzka liðið
verður eftir þVí sem ég .bezt
veit heldur lakara: 1. Frey-
steinn, 2. Arinbjörn, 3. Gunn-
ar, 4. Kári, 5. Ólafur Magnús-
soh, 6. Guðmundur Lárusson.
Burtséð frá vali liðsins held
ég að óhætt sé að fullyrða að
því hafi' verið skynsamlega
raðað. Um sjálfti valið msetti
segja margt en ég læt nægja
að geta þeirrar ömuriegu
staðreyndar að flestir okkar
beztu skákmanna erú ekki í
liðinu vegna þess að þeir
voru ófáanlegir. Til þess að
forðast misskilning vil .ég
taka það fram að ég ætlaði
alls; ekki' að mæla vali liðsins
neina bót.
í dag skoðum við eina af
skákum Friðriks úr Gilfermót
inu.
Spænski leikurinn.
HvílJ;: Friðrik Ólafsson.
Svart: Ólafur Magnússon.
1. e4 e5
2. Rf3 RcG
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. o-o b5
veikleika aðfaranótt snnnu-
dags. Að líkindum hefur snill-
ingunum í Mjóstræti verið
Ijóst frá upphafi, að það var
tæknilegur galli að þur'a að
stanza við húsið í Tjarnar-
götu. En þeir hafa þó varla
búizt við, að unglingarnir utan
við húsið færu á fyllirí þótt
þeir væru beðnir að standa
þar eina næturstund. Samt
er þetta hinn beizki sannleik-
ur, Unglingarnir styttu sér
nóttina með því iað skvetta •
sig brennivíni, Því fylgdi svo
dálÍBÍð kelerí á tröppunum,
sem hvorki skaðaði húsið eða
landhelgismálið.
(Þetta er mjög hæpinn leikur
þar eð hvítur nær yfirhönd-
inni á miðborðinu án þess að
þurfa að leika Hel).
6 . Bb3 Re7
7. d4 d6
8. c3 Bg4
9. h3 Bxf3
(Eftir 9. — Bh5 atendur bisk-
upinn illa þó er sá leikur
sennilega skárri).
10. Dxf3 exd4
11. Dg3 Re5
(Þetta er sennileka verri leik-
ur en hinir tveir leikirnir sem
til greina koma 11. — g6 og
11. — o-o eftir þann siðar-
nefnda gæt(i framhaldið orð--
ið: 12. Bh6, Re8. 13. Bdö, Dö7.
14. Dg4, Dxg4. 15. hxg4, gxhö.
16. Bxc6 og hvítur stendnr
mun betur, Gíigoric - Rosetto,
oroz 1958). 12. cxd4 Rg6
13. e5 Rei
14. Bxf7t Kxf.7
15. Df3t Rf6
16. exf6 BxE6
17. Dd5t Kfá
18„ Rc3 Re7
19. Df3 d5
20. Bg5 D«6
21. Hfel c6
22. Re2
(Hótar annarsvegar Rel •—•
d3 — c5 eða e5 og hinsvegar
Rg3 — h5).
22. — RgB
(Þessi leikur opnar hvita
riddaranum leið til f5).
23. Rg3 Kfr
24. Rf5 DdB
25. Hacl Hc8
(Ef 25. — Bxg5. 26. Rh6 mát!).
26. Bx<'6 gxfG
27. Dg3!
(Betra heldur en 27. Da3).
27. — Hc7
28. Rd6t Kg7
29. Re8t Hxe8
30. Hxe8.
30. Hxe8 og
svariiur gafst upp.
Ingvar ÁsmundssDn,
IMSTANT P0DWN6
PBE FIUÍNC
Royal köldu báðmgamie
þurfa ekki suðu^ Eru
bragðgóðir og handhægir
i ýö jnni: Bnd
Alþýðublaðið
11. okt. 1960
JF