Alþýðublaðið - 11.10.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Page 8
 í?t :; : :■',/://://// :■//■:',::/ ■ '■ :/-/;í: fijji ■Pl . . ■ . . * . .■■/'■■' ■■/■'.'; TAKIÐ eftir þessu! Skórnir eru komnir með band um legginn eins og tíðkaðist hér á árunum, þegar amma var ung. Og sokkarnir . •. eins og svört blúnda. ■. •. Hvort tveggja samkv. nýjustu tízku. Ellin TVÖ þúsund sérfræðing- ar í háum aldri héldu méð sér þing í San Franciscö til þess að reyna að komast að því, hvað það væri sem lengdi lífdagana mest, — en allir þingfulltrúar voru að sjálfsögðu afgamlir — og það var þeirra eigin reynsla, sem átlti að vera sannur mælikvarði á lífs- meðalið. En það kom í ljós, að þeim bar yfirleitt ekki sam an í neinu, körlunum, — hvernig bezt væri að lifa, hvaða vítammpillur bezt að taka, hvað lengi' ætti að sofa p. s. frv. Það eina, sem þeirn kom nokkurn veginn saman um, var, að nauðsynlegt væri að taka alltaf virkan þát't í lífi og störfum venjulegs fólks. | Carmen sveií á Sönn Carmen Rosaire sýndi Ijstir sínar á hverju kv ist um sýningartjaldið, en féll á endanum STÓR górilluapi. nefnd- ur Guy, er í dýragarðin- um í London. 59 ára gam- all næturvörður, Archie Filmer að nafni, tók sér- stöku ástfóstri við þennan apa, sem er ekkert smá- smíði, 2,20 m. á hæð og vegur 200 kíló. Sváfu ekki í 1000 ár en... A hverjum einasta sunnudegi kom Filmer tii að heilsa upp á eftirlæti sitt, stóð fyrir utan búr- ið og talaði við hann. Guy er eini vinurinn, sem ég á, sagði hann. 1 KIRKJUGARÐINUM í Br'entwood í Englar^dj, er nýorpin gröf. Á leið- inu eru mörg blóm og þau mynda hringsvið og krans arnir eru gjarnan í lag- inu eins og svifrár og cirkustjöld. Undir þessu Þessar tvær litlu systur, — the sleeping beauties, — eins og þær eru kallaðar í heimaálfu sinni, Ameriku, voru vaktar af löngum þyrnirósarsvefni. Bernadette, (sú til vinstri), er þriggja ára. Hún svaf í ellefu mánuði, og Um daginn gat hann ekki lengur á sér setið að fara inn í búrið til hans, til að geta heilsað innilega upp á hann. Hann ætlaði að klappa vini sínum, — en Guy, sem var önnum kafinn við að borða ban- ana beit um hendi Film- ers og hélt áfram að bryðja. Ánægjuurr fylgdu — en Filmer æpti af sárs auka. Þegar apinn loks fékk sér svolitla matar- hvíld, gat Filmer kippt að sér hendinni, en var þá fjórum fingrum fátækari. systir hennar, Venita, — sem er fimm ára, — sofnaði einnig og svaí bæði daga og nætur í heilan mánuð. — Nú hefur móðir þcírra, sem er nýbúin að fæða fimmta bam sitt, verið leidd fyrir rétt og ákærð fyrir að hafa gefið dætrum sínum svefnmeðal, — því eítir að þær komust undir opinbert eftirlit hafia þær ekki sofið meira en eðlilegt má telja. Filmer hörfaði frá, en sagði: Þetta er ekki honum að kenna. Hann vissi ekki hvað hann var að gera — og hann er eftir sem áður bezti vinur minn. — Eg kem aftur á sunnudaginn. Dvergurinn grét vinkonu sina. hválir Carmen Ro- salire, stúlkan, sjem á. hverju kvöldi í fjögur ár sveif á hinum lausu svif- rám í Chipperfield-cirk- usnum, en eitt sunnudags- kvöld í september féll hún til jarðar og lézt þegar í stað. Taugin, sem hélt henni er hún þeyttist hring eftir hring í stóra isýningartjaldinu, slitnaði. Carmen var yngsti meo fimur Rinn(ar frægu Ro- saire-fjölskyldu, frægasta cirkusfólks, sem nú er uppi. Rosaire-fjölskyldan hefur í fimm ættliði ver- ið cirkusfólk, og frá því að börnin geta skriðið er þeim kennt að ganga á línu, kasta hnífum, temja ljón og snúast um sjálft sig í svimandi hæð sýn- ingartjaldsins. Á hverju kvöldi í fjög- ur ár hafði Carmen leik- ið listir sínar á svifránni og lokaatriðið var, er hún hékk í mjóu bandi og snarsnérist um sjálfa sig. Þútta sunnudfagskvöld voru starfsmenn brezka útvarpsins að taká mynd af cirkusnum fyrir sjón- varpið. Rétt áður en sýn- ingin hófst, sagði Carmen við föður sinn og dverg- inn Alan Dixon, sem var trúnaðarmaður hennar: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá kvelst ég ekki neitt. Það gerist allt — allt í einu.“ En svo slitnaði snúran. Carmen hrópa£ og féll. Allt \ einu vetfangi. Það fylgdu 1 til grafar, ljóna ir, reiðmennirr færaleikararnir, dvergurinn. Og eftirmynd af 1 leiðinu og settu í svifrá. Þetta ’ kveðjan til Cai snérist kringum undir rjáfri í 31 sýningart j aldinu Chipperfield. Dúkkan í s\ a 3 11. okt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.