Alþýðublaðið - 11.10.1960, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Qupperneq 15
„Eg á nægan mat til heils xnánaðar.“ „Gott,“ sagði hann, „Eg skal hjálpa þér að borða hann.“ „Eg er hrædd um að hótel- stjóranum þætti það hálf ein kennilegt, ef ég fengi mér annað herbergi.11 Hún horfði rannsakandi á hann. Moraine bandaði hendinni frá sér og saup á glasinu. „Hafðu bað hvernig sem þú vilt,“ sagði hann. Skyndilega reis hún á fæt- ur og gekk til hans. „Heyrðu.“ sagði hún. „Mér leizt alltaf svo vel á þig.“ „Gott!“ sagði hann. „Ekki er það verra. Eg slæst venju- lega við konur, sem ekki lízt á mig.“ „Þú slæst ekki við mig.“ Hún leit í augu hans og hló. Moraíne klappaði á öxl hennar. „Góð stúlka,“ sagði hann. „Skál fvrir okkur,“ sagði hún og lyfti glasi. „Fyrir okk ur einum.“ Moraine drakk í botn, — sleikti út um og sagði: „Fæ ég ekki meira?“ Hún kinkaði kolli og reis á fætur. „Heyrðu,“ sagði hún dræmt. „Þetta eru þýðingar- mikil skjöl. Hvar hefurðu þau?“ „Eg fékk að geyma þau í farangursgeymslu hótelsins. Hennar verður áreiðanlega vel gætt þar.“ Hún brosti til hans: „Af hverju læturðu ekki senda hana upp?“ „Eg verð að kalla á her- bergisþjón til að fá hana, nei, annars, ég verð víst að sækja hana sjálfur, bví ég sagði honum að afhenda engum hana nema mér sjálfum.“ „Já,“ sagði hún, „Eg hefði nú aldrei sleppt henni.“ „Það er allt í lagi með hana, ég vildi bara ekki skilja hana eftir á glámbekk.“ „Eg held að ég sé að verða drukkinn,“ sagði Moraine og hallaði sér aftur á bak f sóf- anum og lagði fæturna upp á sófaborðið. „Þú skalt ná í töskuna áður en þú verður drukkinn,11 sagði hún. Hann andvarpaði og reis þreytulega á fætur. „Allt í lagi, systir,“ sagði hann, „þú vinnur. 1 Drekktu ekki allt meðan ég er ekki við.“ „'Verður þú lengi?“ spurði hún áhyggjufull. „Fimm mínútur eða svo.“ „Gættu þín nú vel. Eg hef svo miklar áhyggjur af þér með þessa tösku.“ Ilann glotti til hennar. Þegar hann kom niður beið haim augnablik í ganginum og fór svo inn í símaklefann. „Hver tók við símskeytinu frá herbergi 306 áðan?“ spurði hann. „Eg,“ sagði símritarinn. — „Hvers vegna?“ „Konan upni bað mig um að breyta einu orði í því,“ sagðl hann. „Er búið að senda það?“ Símritarinn leit tortryggn- islega á hann. STANLEY GARDNER „Það er maður uppi, sem hún vill ekki að viti hvað stendur í skeytinu," sagði Mo -raine. „Hún bað mig um að sjá um það fyrir sig.“ Moraine tók fram dollara- seðil. : „Og fyrst ég ér á annað borð kominn hingað, þá getið þér farið með fárangur minn upp í herbergi númer 306.“ „Ætlið þér að ' vera þar?“ spurði afgreiðslumaðurinn. Moraine hló. v. „Því ekki það,“ sagði hann. „Eg er herra Chester.11 „0,“ sagði afgreiðslumað- urinn og náði í símskeyta- eyðublað, sem fáein orð höfðu verið hripuð á með blý anti. „Nei, það er ekki farið enn. Eg var að hringja í sendilinn. Hann fer að koma hingað.11 Símskeytið átti að fara til Thomas Wickes og það var svohljóðandi: „Lausnargjaldsmaðurinn er hér með tösku fulla af skjöl- nm viðvíkjandi hraðritunar- töskuna mína upp á herbergi 306?“ „Eg kem rétt bráðum,“ — sagði afgreiðslumaðurinn. Moraine hraðaði sér upp á loft. Doris Bender létti sýni- lega þegar hún sá hann. „Eg hélt að þú hefðir stung ið mig af,“ sagði hún. „Hvers vegna skildi ég gera það?“ „Eg veit það ekki, mér datt það bara í hug.“ „Gleymdu því þá aftur. Eg færj aldrei héðan nema nauð beygður.11 „Fer taskan ekki að koma?“ spurði hún. „Þegar þú ert búin að hella í annað glas.“ „Það er gott, ég hef hugsað mér að fá mér líka.“ „Fínt!11 sagði hann. „Við þurfum ekki að fara neitt út, er það?“ „Við getum verið hér inni í mánuð.11 Afgreiðslumaðurinn barði að dyrum og Moraine hleypti honum inn. Hann lagði tösk- una á gólfið. „Var það eitthvað fleira?“ spurði afgreiðslumaðurinn. „Ekkert sem stendur, en komdu með eina flösku a£ Skota eftir klukkutíma.11 Maðurinn glotti og kinkaði kolli. Moraine lét fara vel um sig á sófanum. Hann lét kodda undir hnakkann og Doris Bender færði honum glasið en aðeins sem bróður um systur.11 „Ann,“ sagði hann hugs- andi, „hún hefur verið vin- sæl.“ „Það var hún. Það var al- drei skortur á karlmönnum í kringum hana.“ „Þú hefur ekki enn sagt mér hvar Wickes var þegar þú fórst.11 „Eg veit ekkert hvar hann var. Eg.lét hann ekki vita, að ég væri að fara.“ „Hvar var Ann?“ „Eg veit það ekki heldur: Ann leit illilega á mig.“ „Hvernig?11 „Eg vil ekki tala um það núna, þegar hún er dáin.11 „Fórstu í leigubíl á járn- brautarstöðina?11 „Nei, í strætisvagni.*1 „Frá íbúðinni, sem þú bjóst í?“ „Eg var ekki þar, þegar ég fór. Eg fór þaðan fyrir klukk an átta.11 „Hvers vegna?11 „Það fór illa um mig þar.“ „Hvernig illa?11 „Vertu ekki alltaf að spyrja mig,“ sagði hún. „Eg sem hélt að við ætluðum á fyllirí sam- an?“ „Nei,“ leiðrétti hann hana. „Við ætluðum að borða sam- an.“ „Allt í lagi, ég skal búa eitthvað til.“ Hún lokaði dyrunum að eldhúsinu á eftir sér. „Hver var bað?“ spurSl hann. „Það var Tom Wickes11, sagði hún. „Ég veit ekkí hvernig hann fór að þ^ að finna mig. Hann vill M að| tala við mig. Hann sa^ðist ætla að koma upp“. -í i „Ég skal henda honum út“, sagði Moraine með þeirri alvöru sem drukkinn maður einn getur sýnt“, ef þú vilt ekki fá hann inn“. „Nei, nei, skilurðu það ekki. Hann er að reyna að bjarga sér með því að finna morðingjann, Ef hann finnur þig hér segir hann lögregl- unni frá því“. „Ég get hent honum út“. „Það geturðu, elskan mín, en hann getur hringt í lög- regluna, þegar hann er kom- inn niður11. Moraine kinkaði jafn graf- alvarlegur kolli. „Rétt“, sagði hann og drafaði við. „Heyrðu11, sagði hún, „feldu þig þarna inni. Ég skal reyna að fá hann til að leita ekki að þér“. Moraine settist upp og velti hugmyndinni fyrie sér. „Flýttu þér“. skækti nún. „Við verðum að gera eitt- hvað strax. Sérðu ekki í hvernig vanda þú ert?“ „Ég hélt, að hann væri vinur systur þinnar ...“ „Hann er það, en hann vill ekki vera dæmdur fyrir blokkum stop ef við högum okkur rétt er aldrei hægt að sanna svik á okkur stop kom du hingað eins fljótt og þér er unnt ég hef hugsað mér að taka upp náið .undirstrika náið samband við manninn meðan hagaðu þér sam- kvæmt því.“ Undirskriftin var „Ger- trude.11 Moraine las þetta hægt, tók fram blýant og strikaði yfir ,,svik.“ „Eg verð að finna eitthvað annað orð yfir þetta,11 sagði hann. „Við gleymdum því al- veg að það er hægt að mis- skilja þetta.11 Afgreiðslumaðurinn sýndi ekki minnsta vott af áhuga. Eftir augnablik skrifaði Moraine orðið „neitt11 { stað- inn fyrir „svik“. „Þá er þetta í lagi,11 sagði hann. „Vilduð þér'fara með hans. Hún leit á töskuna. „Full af skjölum?11 spurði hún. „Lyftu henni,11 sagði hann. Hún tók um handfangið og reyndi að lyfta töskunni og undrunarsvipur kom á and- lit hennar. Hún tók um and- fangið með báðum höndum og henni tókst að lyfta henni frá gólfi. „Guð minn góður!11 sagði hún. Moraine kinkaði kolli, — „Full af sprengiefni,11 sagði hann. „Eigum við ekki að fá okk -ur eitthvað að borða?11 „Jú, ég á nægan mat hérna og get vel eldað hvað sem ég vil. 'Við þurfum ekki að láta senda okkur neitt, annars er hægt að fá sendan mat tipp.11 „Gott,“ sagði hann, „ég vil heldur borða hér. Hvar var vinurinn, þegar þú fórst með lestinni?11 „Hvaða vinur?11 spurði hún. „Hvað heitir hann — nú Wickes?11 „Ó,“ sagði hún og hló við. „Hann var ekki vinur minn. Hann var vinur Ann. Eg held að honum þyki vænt um mig, Moraine andvarpaði af létti og sofnaði strax. 17. Sam Moraine lá á sófanum. Andlit hans var þrútið og augun blóðhlaupin. Síminn hringdi. Doris Bender ygldi sig og leit á Sam Moraine. „Veit einhver að þú ert hér?“ spurði hún. Hann hristi höfuðið sein- lega. Hún gekk að símanum og tók heyrnartólið af. „Halló11, sagði hún. Það heyrðust skrækir í símanum. „Hvernig vislsirðu, að ég var hér?“ spurði hún. Aftur skrækti í símanum. Hún leit á Sam Moraine. „Nei, nei, nei!“ sagði hún. ,.Þú mátt ekki koma hingað! Ég vil ekki hitta þig. Ég vil ekki vita hvernig þú fórst að því að finna mig... Já, vit- anlega er ég ein... Nei, ég vil það ekki... Hálló, halló, halló.. .“ Hún lagði símtólið á og leit skelfingu lostin á Sam Moraine. morð' Hann er að koma, ég heyri það. Farðu inn í skáp- inn!“ Sam Moraine reis á fætur og leyfði henni að fara með sig að skápnum. Hún opnaði dyrnar og ýtti honum inn og sagði: „Bíddu, ég skal reyna að láta hann ekki ikomast! lengra en í ganginn11. Hún hljóp að dyrunum og var rétt komin þangað, þeg- ar Tom Wickes sagði lágt:“ Halló Dorrý!11 „Ég þarf að tala við þig Tom“, sagði hún. Hún fór fram á ganginn og lokaði á eftir sér. Sam Moraine hreyfði sig með öryggi kattar og alger- lega hávaðalaust. Hann lædd ist út úr skápnum, lokaði honum gætilega og hljóp að eldhúsdyrunum. Skömmu seinna kom Doris Bender inn ásamt Tom Wickes Moraine hafði smá rifu á elthústyrunum svo hann gat séð hvað fram fór. Hún læddist að skápdyr- unum og sneri lyklinum í skránni. Svo kinkaði hún kolli til Wickes. Wickes sagði hátt: „Hvað Alþýðublaðið -r- 11. okt. 1960 J£

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.