Alþýðublaðið - 11.10.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Page 16
Sei ;|0 tonn YESTM EYJUM, 10.. okt. Mót- arbáturinn Hildingur kom li'figað í morgun frá Aberdeen, þar sem hann seldi 10 tonn af ' ír.uðum fiski. Mjög sæmilegt verð fékkst fyrir þessi tíu 1(onn, eða á milli 1300 og 1400 sterlingspund. Nokkuð af farminum var lúða. Athyglisvert er, að hér var ekki um kassafi'sk sfi ræða, ■ heidur ísaðan fisk. P,.Þ. Á SUNNUDAG var tefld f jórða Uiitferð á Fishermótinu. Leikar fóni þannig: Fischer vann Frið rik í 42. leik eftir harða hríð, eiakum af Friðriks hálfu. En Friðrik lenti í tímaþröng og síóðst ekki raunina. 5. og síðasta umferð var tefld í Sjómannaskólanum í gær- kvöldi. Arinbjörn vann Freystein. Jafntefli varð hjá Freysteini og ^M^cr. eftir mikil mannakaup WR. vann Arinbjörn. Urðu úrslití mótsi'ns sem hér segir: Bobbv Fischer hlaut 3Vó vinning, Ingi R. ‘IVi, Friðrik 2, Freysteinn og Arinbjörn 1 hvor. Athyglisvert er, að F'rey- ■ steinn gerði jaíntefli við báða stórmeistarana, en tapaði fyrir hinum. MæsH,komandi fimmtudag fer íslenzka skáksveitin, sem teflir á Óiympíumótinu í Leipzig, ut- an. Verður hún skipuð þessum iriönnum: Á fyrsta borði tefiir Freysteinn, á öðru Arinbjörn, á þriðja Gunnar Gunnarsson, á fjórða Ól. Magnússon. Til vara Kári Sólmundarson og Guðm. Lár Fararstjóri verður Ásgeir Þór Ásgeirsson. VjWWWAMWVMMWWMW Fundur í FUJ í Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn í FUJ í Hafnar- firði í kvöld. Kjörnir verða fulltrúar á 18. þing SUJ. Auk þess verður fætt um vetrarstarfið og önnur mál, ef einhver verða. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. tn^íKO) 41. árg. — Þriðjudagur 11. október 1960 — 230. tbl. fur deyr voðaskoti Vestmannaeyjum, 10 okt. Sextán ára gamall piltur, Örn Tryggvi Johnsen, lézt á sunnudaginn af völdum voða- skots, sem hann varð fyrir sl. föstudagskvöld. Tildrög slyssins voru þau, að þrír ungir piltar fóru á föstudag á trillubát á skytterí og komu aftur til baka milli 7 og 8 um kvöldið. Örn Tryggvi var að taka skeptið aí rifflinum, þegar úr honum hljóp skot. Félagar hans fóru þegar með hann á sjúkrahúsið. 'Við rannsókn kom í liós, að kúlan háfði far ið inn um kviðinn og út um spjaldhrygginn. Uppskurður var gerður á piltinum, en hann lézt á sunnudag. *IV«4WU’iiV.V Frétt frá orðuritara. Forseti íslands hefur í dag, að tillögu orðunefndar sæmt Jón Gunnlaugsson stjórnar- ráðsfulltrúa, riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, fyr ir embættisstörf og störf að 1 íélags- og mannúðaírmálum. Foreldrar Arnar eru þau Friðbjörg Tryggvadóttir og Gísli Friðrik Johnsen. ________P. Þ. Dregib í 10. flokki f GÆK var dregið í 10. fl. Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1156 vinningar að fjárhæð 1 465 000 krónur. 100 000 krónur komu á hálf- miða númer 28980 Voru báðir helmingarnir seldir í Grafar- nesi, Grundarfirði. 50 000 krónur komu á háif- miða númer 4525. Voru báðir hálfmiðarnir seldir í umbooi Helga Sivertsen, Vesturveri. 10 000 krónur: 7089 9025 22708 22748 27127 40972 42729 44257 47431. 5000 krón'ur: 986 992 1724 5271 6542 12442 14322 19554 20869 22333 23925 28979 28981 34778 38199 39099 43051 44591 46021 50911 REGLULEGT alþingi árið 1960 var selt í gær. Athöfnin hófst með guðsþjónustu í Dómkirkj uhni kl. 1.30. Til kirkju gengu forsetahjónin, ráðherrar, þing- menn (að flestum kommúnist- um undanskildum), fulltrúar er lendra ríkja og fleiri. Forseti' íslands, Ásgeir Ás- geirssop, setti síðan þingið í neðrideildarsalnum. Hann bað að því. loknu aldursforseta, Gísla Jónsson, að tþka við fundarstjórn. Aldursforseti byrjaði á þvi, að minnast tveggja fyrrver- andi þingmanna, sem látizt höfðu frá því alþingi kom sam an síðast. Þeir eru Helgi Jón- asson læknir og Pétur Hannes- son pós!(ifgreiðslumaður. Þing- menn risu úr sætum sínum í virðingarskyni við hina látnu. Borizt höfðu tilkynningar frá fjórum þingmönnum um að þau gætu ekki' mætt til þings fyrst um sinn, en það eru Benedikt: Gröndal, Ragnhildur Helga- dóttir, Þórarinn Þórarinsson og Jónas Pétursson. Þingi var sf«ð an skipt í nefndir til að ranri- saka kjörbréf varaþingmanna. Kosning fór fram um forseta Sameinaðs alþingis. Kjörinn var Friðjón Skarphéðinsson með 32 atkvæðum, en Karl Kristjánsson hlaut 16 og Hanni bal Valdimarsson 7 atikvæði. Fyrri varaforseti var kjörxnn Sigurður Ágústsson og annar varaforseti Birgir Finnsson, skrifarar Matthías Á. Matthí- sen og Skúli Guðmundsson. Utan dagskrár kvöddu sér hljóðs 'þeir Eysteinn Jónsson og Einar Olgeirsson Þeir mót- mæltu því báðir, að utannk- ismálanefnd hefði ekki fengið að -fylgjast ,með viðræðum þeim, sem fulltrúar ríkisstjórna íslands og Bretlands eiga nú um landhelgisdeiluna. Þeir kröfð- ust þess, að forsætisráðherra mummmmmummmmimmmm gæfi þegar yfirlýsingu um það, að þingið yrði látið fyigjasí með málinu. - 'Forsætisráðherra talaði einn- ig utan dagskrár og mælti á þessa leið: „Eins og álþingi er kunnúgt lýsti ríkisstjórnin því yfir. himi 10. ágúst sl., að hún væri reiðu- búin að verða við 'tilmælum brezku ríkisstjórnarinnar um að taka upp viðræður milli rík- isstjórna landanna um deilu þá, sem er um aðstöðu brezkra fiskiskipa á íslandsmiðum. Vlrt Framhald á 5. síðu. Efri myndin: Forsetalijón in og biskupinn, ráðherrar og þingmenn ganga til Dómkirkjunnar. — Neðri myndin: Drengurinn held ur á skurn eggjanna, sem kastað var að þinghúsinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.