Alþýðublaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 10
Bikarkeppni K.S.Í.:
sigurvegan
vann Fram 2:0
BIKARKEPPNINNI í knatt-
spymu, þeirri fyrstu í röðinni
hérlendis lauk á sunnudaginn
var og með henni lauk einnig
keppnistímabilinu, að þessu
sinni. Bikarkeppnin hófst í á-
gústmánuða sl. með þátttöku
II. deildarliðanna og liða úr 1.
fl. félaganna, síðar bættust svo
l. deildar-Iiðin í hópinn. Meg-
intilgangur keppnj þessarar, er
að lengja keppnistímabilið í
heild og hvetja til áframhald-
andi æfinga, auk þess sem II.
déildar Iiðum og I. flokkum,
veittist tækifærj til aukinnar
keppni og möguleika að keppa
við I. deildarlið, sem annars er
ekki fyrir hendi. Knattspymu-
unnendur hafa vel kunnað að
meta þessa nýbreytni, það sýn-
ir aðisóknin hvað bezt. Véður
hefur verið mjög hagstætt og
ótt sinn mikla bátt í því, hversu
þessi tilraun hefur tekizt vel.
Vaxandi gengi Bikarkeppn-
innar, eftir þeirri reynslu, sem
fengizt hefur nú, ætti að vera
fyrir hendi og aukin þátttaka
sem víðast að af landinu. Þá
verður þessi keppni sú lyfti-
síöng, er fraiamí sækir, fyrir
knattspymuna, sem ætla má að
m. a. hafi vakað fyrir yfirstjórn
knattspyrnumálanna, er henni
var kornið á. En þó því aðeins,
að knattsnyrnumeímirnir sjálf-
ir íáta ekki deigan síga við æf-
ingarnar, er frammá haustið
kemur. En nóg um það að sinni.
Fyrrj hálfleikur 1:0.
ÞA£> voru Fram og K. R. sem
til úrslita kepptu í þessarri
fyrstu Bikarkeppni, og leikar
fóru svo að K. R. sigraði. Skor-
aði tvö mörk gegn engu. Sitt
markið í hvorum hálfleik. Það
fyrra úr vítaspyrnu, stuttu fyr-
ir leikhlé, en bað síðara á 25.
mín síðara hálfleiks.
í heild var leikurinn hvorki
sérlesra snennandi né vel leik-
inn. Skorti miög á réttar send-
ingar os samleik, en því meira
af ónákvæmum langspymum,
sem alla jafna höfnuðu hiá mót-
herjum. | fyrri hálfleiknum
voru Frammarar sýnu röskvari,
og hefði þeim þá átt að takast
að ná frumkvæðinu að því er
til marka tekur. En. þverspil og
óáræðni í markskotum tók fyr-
ir það, þó tækifæri væru til. í
þessum hálfleik voru Framm-
arar yfirleitt miklu fljótari og
ákveðnari í allri baráttu. Þeir
fengu fimm hornspyrnur en
enginn nýttist til neins gagns.
Snemma í leiknum varð Hreið-
ar Ársælsson að yfirgefa völl-
inn, vegna meiðsla, en kom inn
nokkru síðar þó ekki hálfur
maður það sem eftir var leiks.
Það var á 43. mín., sem KR fékk
homspymu eina af þrem í
hálfleiknum, var hún vel tekin
af Gunnari Guðmundssyni, —
skotið var að marki úr henni.
Geir var ekki staðsettur við
skotinu, en Birgir bakvörður
bjargaði á línu, með því að
skaila fi'á út á teiginn. Örn
Steinsen náði þar til knattarins
og skaut þegar aftur, knöttur-
inn var inni, en Halldór bak-
vörður þreif til hans, báðum
höndum og vamaði þannig að
hann færj inn. Vítaspyrna var
dæmd og tók Gunnar G. hana
go skoraði auðveldlega. Geir
reyndi ekki að verja.
KR sækir { sig veðrið.
EFTIR hléið komu KR-ing-
ar vígahreifari til leiks. Markið
sem þeir skoruðu í fyrri hálf-
leiknum hafði sýnilega „rétt
þá af“. Leikur þeirra var nú all-
Þarna sést Þórólfur leika
og skora síðara mark KR
ur annar en áður, miklu á-l
kveðnari og sigurstranglegri.
Hinsvegar var nú af Frömmur-
um dregið. Skorti þá nú fyrri
snerpu og dugnað. Þó þeir ættu
á stundum allgóða spretti. Þeir
fengu hornspyrnu þegar á
fyrstu mínútum, en illa var
hún framkvæmd, svo sem hin-
ar fyrri. Hinsvegar fengu KR-
ingar stuttu síðar hornspyrnu,
sem Þórólfur Beck tók lagl. og
Sveinn Jónsson skaut vel úr ein
beztu viðbrögð hans í leiknum.
Þar munaði mjóu að KR bætti
öðru marki við, en Birgir bjarg-
aði á línunni. Tvívegis, nokkru
síðar áttu Frammarar tvö tæki-
færi, það fyrra: ágætt skot Guð
mundar Óskarssonar, af all-
löngu færi, en knötturinn skall
utan á stöngina, það síðara skot
:á Baldri Scheving, snöggt og
fast, en lenti á einum sóknar-
leikmanna Fram, hefði annars
sennilega hafnað í netinu. Loks
á 25. mínútu bæta KR-ingar
seinna markinu við. Beck skor-
aði, eftir að Rúnar hafði nfigt
af honum ínnfyrir og Geir kom
fram gegn honum, en Beck lék
laglega á hann, og skáskaut
síðan í autt markið. Rétt fyrir
leikslok átti svo Guðjón Jóns-
són, Fram, langskot að marki. j
Knötturinn kom niður rétt,
framan við márkið og hoppaði |
yfir. Skömmu síðar gall flauta
dómarans við. Fyrsta úrslita-
leiks. Bikarkeppni hérlendis
var lokið með sigri KR.
EINS og áður segir náði hvor.
ugt liðanna neinum verulegum
tökum á leik sínum. Þó Fram-
liðið sýndi meiri snerpu í fyrri
hálfleiknum kom það ekki að
neinu haldi. Markskotin vant-
aði. Áræðið skorti til að skjóta
af lengra færi, ef svo bar undir;
og sóknhörkuna sömuleiðis er
í námunda var komið. Guð-
mundur Óskarsson gerði eina
tjlraun { seinni hálfleiknum,
hún mistókst að vísu, sömuleið-
is Guðjón Jónsson aðra tilraun,
sem einnig mistókst, það var
’ allt og sumt. Hitt var svo tæt-
) ingslegt spuð inni á markteig,
á Geir Kristjánsson, markvörS Fram( sem oftast endaði í því að mót-
leiknum. Ljósm. Sv. Þormóðsson. i herjarnir hirtu knöttinn.> I liði
Bikarmeistarar KR 1960,
fremri röð, talið frá vinstri:
Helgi Jónsson
Hörður Felixson
Gunnar Guðmannsson,
Heimir Guðjónsson og
Bjarni Felixson.
Standandi frá vinstri:
Óli B. Jónsson þjálfari
Reynir Smith
Örn Steinsen
Þórólfur Beck
Hreiðar Ársælsson
Sveinn Jónsson
Ellert Schram.
Ljósm.: — Sv.
Unnu þeir allir mikið, og ekki
hvað síst Baldur.
Sá, sem hvað mest lagði á.sig
í framlínu KR, var Ellert
Schram, hinir fóru sér að engu
óðslega, og sumir hverjir, eins-
og Sveinn og sérstaklega þó
Steinsen, sem alltaf hefur átt
góða leiki, voru áberandi lakir.
Þórólfur Beck vann mjög vel
að síðara markinu, sem hann
gerði að mestu upp á eigin
spýtur. Það var líka hans meg-
inframlag í þessum leik, enda
nokkurt. Hörður átti oft erfitt
með Grétar, sem bæði er snar
og harðvítugur. Gat hann þó
annaðslagið neytt líkamlegri
yfirburða sinna, einkum er
hann kom skallanum við. —
Harðskeyttasti varnarleikmað-
Framhald á 11. síðit.
að sigurvegarinn x 100 jn.
hlaupi I. Oylmpiuleika
uútímans í Aþenu 1806,
var Burke, USA og bann
hljóp á 12,0 sek, í und-
anrásum náði hann 11,8
sek.
að sigurvegarinn x mara-
þonhlaupinu í Aþenu ^
1896 var Grikkinn Spiri-
don Loues, hann var®!
þjóðhetja eftir sigurinn.
:! 1Ó 25- okt- "1960 ^ Alþýðutílaðið