Alþýðublaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 16
Sogði James H. Douglas AÐSTOÐARVARNA- MÁLARÁÐHERRA Raffldaríkjanna, James H. Ðoíaglas, kom til Kefla- vflmrfiugvallar klukkan tómlega 3 í gærdag. í fyfgd' með ráðherranum var Robert Knight, aðstoð Mjrndiji: James H. Doug- •así- ræðir við blaðamenn á' Keflavíkurflugvelli í gær. Ljósm,: G. G. arráðherra hans, ásamt hershöfðingjum og öðru fylgdarliði. Á móti Dougl- as tók Willis, yfirmaður varnarliðsins á íslandi. Ráðherrann ræddi um stund við blaðamenn, en hélt síðdegis til Reykja- víkur til viðræðna við ís lenzka ráðamenn. James H. Douglas sagði blaðamönnum, að hann hefði verið á ferðalagi um her- stöðvar Bandaríkjanna í NA- TO-löndunum. Hann kvaðst m. a. hafa farið í flugvél meðfram hluta af tékknesku landamær- unum, og séð landspildur sem plægðar eru alltaf öðru hvoru, svo hægt sé að sjá fótspor þeirra sem reyua að flýja. — Hann sagðist hafa séð varð- turnana og gaddavírsgirðing- arnar,' sem þjónuðu þeim til- gangi, að loka inni margar milljónir af góðu fólki og loka úti sömuleiðis margar millj- ónir af góðu fólki. Ráðherrann gat ennfremur um heimsókn sína til Napóli, þar sem hann skoðaði flugvéla móðurskipið Independence, og um heimsókn sína til Wiesbad- en og bandarísku stöðvanna í Englandi. Hann kvaðst hafa átt gagnlegar viðræður m. a. við yfirmenn brezka flughers- ins (RAF). Ráðherrann kvaðst hafa haft þá ánægju að koma hér nokkr- BAKID ÚM klukkan tíu á laug ardagskvöldið varð sá at burður á Álafossi', að mað ur nokkur, Haraldur Ragn arsson að nafni, var stung inn með hníf í bakið. Vinnufélagi Haraldar er grunaður um verknaðinn ■ og situr hann nú í gæzlu varðhaldi. Ármann Kristinsson, full- trúi sakadómarans í Reykja- vík og Björn Sveinbjörnsson bæjarfógeti í Hafnarfirði hafa rannsakað mál þetta, og er eft- irfarandi frásögn þeirra: Á laugardagskvöldið hafði Haraldur setið að drykkju með vinnufélaga sínum og fær- eyskri heitkonu hans. Mun Har aldur hafa gert sér eitt.hvað dælt við heitkonuna, en um’kl. 10 fór hún út úr herberginu hjá þeim félögum. og er haft eftir henni, að þeim muni þá eitthvað háfá sinnast. í sama húsi og atburður- inn gerðist búa þrír Spánverjar. Þeir sátu í herbergi sínu, þeg- ar vinnufélagi Haraldar kom að glugganum hjá þeim, og var þá mjög æstur. Kallaði hann eitthvað til þeirra, sem þeír þó ekki skildu nema einn þeirra heyrði vinnufélaga Haraldar Haraldar segja „blood“ og ,,doktor“, en þeir skiptu sér ekkert frekar af því. Litlu seinna opnast svo dyrnar á herberginu hjá þeim, og Haraldur reikar inn og foss aði úr lionum blóðið. Þá hafði hann verið stunginn nokkuð djúpum skurði j bakið rétt fyr- ir neðan herðablaðið. Síðan rannst hnífur í herberginu, sem Haraldur hafði setið að drykkju í, en þann liníf átti Haraldur sjálfur, og var nýbú- inn að kaupa hann. Hnífurinn var hárbeittur. FRUMVARP þingmanna Al- þýðuflokksins um launajöfnuð kvenna og karla verður til 1. umræðu í Efri deild í dag kl. 1,30. Mun þá fyrsti flutnings- maður, Jón Þorsteinsson, fylgja frumvarpinu úr hlaði. Ásbjörn Sigurjónsson, for- stjóri |var kvaddur á vettyang, og . kveðst hann hafa spurt Harald ag því hver hefði stung ið hann. ÁJ Haraldur sagði honum þá, að þessi : vinnufélagi hans hefði gert J>að. ‘Vinnufélaginn var síðan 'handtekinn og úr.skurð- aður 4 gæzluvarðhald. Við yfir heyrzíu sagðist hann ekkert muna, vegna ölvunar. Þegár hann var handtekinn fannst blóð í jakka hans, og í gær fór fram rannsókn á því hvort að hlóðið væri úr Haraldi. Rann- sókn fór fram í gær, og heldur áfram; í dag. ' I gáer átti blaðið tal við Ár- mann. Kristinsson fulltrúa saka dómara, og sagði hann, að all- ar líkur bentu til þess að vinnufélagi Haraldar hefði framið verknaðinn, en ekkert væri unnt að fullyrða á þessu stigi málsins. Haraldur lá á Hvítabandinu í gær, og var hann talinn úr allri hættu. iIFLJÚGANDll BLÓM VIÐ 1 RAUÐALÆKj UM miðjan dag á sunnu- <j| dag gerðust þau tíðindi j || við Rauðalæk hér í bæ, I*: að drukkinn maður byrj- jjí aði að þeyta blómapott- Jf um út um tvöfalda rúðu á ; j þriðju hæð í cinu hús- j! anna. Rúðan brotnaði !! mélinu smærra sem j[| nærri má geta, og mildi JÍ| var að ekki varð tjón á ![! gangandi mönnum. j [j Bíll varð fyrir barðinu ! j á hinum fljúgandi blóma .jf pottum. Lentu tveir á Jf honum og skemmdu ! > hann talsvert. J | Lögreglan var kvödd á !! vettvang. ; j Blómamaðurinn mun ; [ verða að borga bíleigand- !j anum skaðabætur. ; [ VWW&WWb* « b’i- - iV « »'V . i/ÍVi/ifífífíítA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.