Alþýðublaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 13
Skaffar 1960 Skaítgreiðendur í Reykj avík eru hér með minntir á, að allir skattar álagðir í ár eiga að greiðast að fullu í síðasta -lagi um næstu mánaðamót. Atvi'nnurekendum ber einnig að hafa lokið greiðslu skatta starfsmanna sinna á sama tíma með því að halda eftir af kaupi þeirra tilskilinni upphæð. Skorað er á þessa aðilja að láta ekki dragast að gera full skil á sköttunum. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli Frá Slúkrasamlaginu: Frá og með 1. nóv. n.k. hættir Henrik Linnet lækn- ir að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasam lagið vegna burtflutnings úr bænum. Þess vegnk þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilislækni^ að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok þessa mánaðar, til þess að velja sér lækni í hans stað. FÉLAGSLÍF Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. 4. fl. æfing fellur niður á fimmtudag. Næsta æfing fimmtud. 3. nóv. að Háloga land kl. 20,30. 3. fl. æfing í Háskólanum sunnudag 30. okt. kl. 11,30 f. h. KFR Tilboð óskast Skrá yfir samlagslækna þá, liggur frammi í samlaginu. sem velja má um, Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Frá Körfuknattdeild KR. Takið eftir. Munið að aðalfundurinn er í kvöld (þriðjuda) og byrjar stundvíslega kl. 8,30 í félags heimili K.R. Eftir fundinn verða kaffi veitingar. PILTAR. Munið II. fl. æfingu á morg un (miðvikudag) kl. 10,15. Stjórnin. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vafnsveifa Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 í nokkrar Dodge weapon bifreiðir, fólksbifueiðir og jeppabifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Hér með filkynnist að samkvæmt byggingarsamþykkt Mosféllshrepps er óheimilt að byggja eða flytja hús í hreppinn nema til komi samþykki byggingamefndar. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Skrifstofur Hifaveitu Reykjavíkur eru fluttar í Drápuhlíð 14. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s o afslátfur af öllum í dömudeildinni 30% 50% vörum ÖiA, REYKT0 EKKI í RÚMINUI Reykjavfkur H úselgendaf élag Kaupmenn og kaupfélög Bökurum og öðrum þeim er nofa pappírspoka, filkynnum vérr að nú höfum við allar sfærðir úr sferkum gljáandi kraffappír Vinsamlega berið verð okkar við erlenda poka, ef yður verður boðin kaup á þeim. Hvíta poka framleiðum við ekki nema sérstaklega sé um það beðið. — Framleiðsla okkar er ódýrari en sú erlenda, og tökum við það aftur fram. Berið saman verðið — yðar og okkar vegna. Sendið okkur pantanir yðar nú þegar — og endurnýjið éf þér eigið pantanir hjá okkur Allt verð staðfest af verðlagsstjóra. Vegna fullkomins vélakosts okkar getur erlend framleiðsla ekkj keppt við okktir. Pappírspokageröin h.f. Símnefni: Kraft. — Vitastíg 3. — Símar 1 28 70, 1 30 15. Alþýðublaðið — -25. okt. 1960 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.