Alþýðublaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 15
sögulegum stað, ungfrú"? —
sagði hann.
Jenny hrökk við. „Eg vissi
það ekki • • var það hér?“ ..
„Nákvæmlega á þessum
stað var bekkur og þar sat
hann, þegar þetta kom fyrir.
Bekkurinn var fyrir framan
kofann þarna, hann var tek-
inn niður. Það eru ekki marg
ir sem vildu standa þarna.
Kannske hafið þér rofið á-
lögin systir • •.. “ sagði
hann og brosti til hennar,
Jenny var hrærð. Þetta var
það bezta, sem hafði verið
sagt við hana á Castaníu
hingað til.
„Voruð þér hér þegar það
skeði?“ spurði hún og það
heyrðist ekki á mæli hennar
hve spennt hún var.
„Nei, ungfrú. Ekki ég. —
Heldur ekki hann, sem var
garðyrkjumaður hér á undan
mér. Það var maður, sem
heitir Hogan .... Josh Ho-
gan. Hann bar vitni fyrir-
réttinum, ef þér munið eftir
því, en það er ekki sennilegt
að þér hafið lesið um það
mál.“
hafði verið á ströndinni fyrir
neðan.
„Hvers vegna urðuð þér
svo hræddur, þegar þér sáuð
mig á ströndinni fyrir nokkr
um vikum síðan?“ spurði
hún. „Þá var ekki að óttast
að ég dytti niður!“
Hann nam staðar og leit á
hana. „Voruð það þér • ■ ég
var ekki hræddur, ekki beint
hræddur. Þér eruð enginn
ógnvaldur, ungfrú Thorne.
Hann brosti biturt.
„Þess vegna skil ég það
ekki,“ sagði hún, „þér lituð
út eins og þér hefðuð séð
vofu.“
Andlit hans varð rautt af
reiði og augu hans skutu
gneistum. „Kannske hafði ég
líka séð vofu“, sagði hann
lágt, svo bölvaði hann en ekki
að Jenny, heldur með sjálfum
sér og að sjálfum sér.
„Hvernig finnst yður að búa
í turnherberginu?11 spurði
Adam eftir smá þögn.
Henni kom þessi spurning
hans á óvart en tókst þó að
svara: „Mjög vel!“
Hann leit fyrirlitslega á
á svipuna. „Lærð hjúkrunar-
kona hefur allt stéttarfélagið
að baki sér“.
„Svo ekki sé minnst á Dean
lækni og“, — andlit hans
breyttist á ný, andlit hans
breytti mjög oft um svip og
það var auðvelt að lesa til-
finningar hans, „veslings móð-
ur mína!“
Reiði Jennyjar hvarf eins
og dögg fyrir sólu. Hún fann
í fyrsta skipti að reiði hans og
geðvonzka stöfuðu af sorg og
örvæntingu.
„Ég held að móður yðar sé
sízt vorkunn af öllum þeim
sjúklingum sem ég hef
kynnzt.“ (
„Ég veit það. Hún hefur ...
kjark dýrðlingsins. En við hin
erum víst ekki dýrðlingar
ungfrú Thorne. Við getum
ekki náð jafn hátt og hún“.
Nú var hann orðinn bitur á
ný. Hversvegna var hann
svona bitur? Var það hann,
Jenny eða jafnvel Felicia, sem
hann fyrirleit svo mjög?
Hann sagði ekki fleira enda
voru þau nú komin að gras-
vellinum þar sem frú Grise
Hún heyrði fyrir sér sorg-
mædda rödd móður sinnar:“
Það liggur hringstigi upp í
turnherbergið. Þegar ég fór
upp eða niður gekk ég fram
hjá vinnuherbergi Philips og
hann hafði fyrir vana að hafa
dyrnar opnar og með tímanum
komst það upp í' vana að hann
kallaði á mig og bæði mig að
gera eitthvað fyrir sig ...“
Adam gekk hreinna til
verks en faðir hans hafði gert.
„Komið þér inn augnablik
ungfrú Thorne“.
Og hún gekk inn í fallegt
ljósmálað herbergið.
„Sjáið þér allar þessar bæk-
ur?“
„Auðvitað sé ég þær!“ Vegg
irnir voru allir þaktir bókum.
„Ég hef hugsað mér ag gera
skrá yfir þær. Getið þér hjálp-
að mér í frítíma yðar?“
„Á hvern hátt herra Grise?“
„Ég er enginn bókavörður,
ég vil aðeins fá skrá yfir bæk-
urnar. Kunnið þér vélritun?“
„Já“, sagði hún stutt í
spuna. Hún varð aðeins kulda-
legri vegna þess að hann var
greinilega að reyna að vera
Jenny gagcíi honum ekk-
ert um það hve nákvæmlega
hún hafði lesið hvert einasta
blað frá þessum tíma sem hún
hafði getað fundið á blaða-
safninu í New York.
„Já, hann Hogan gat sagt
frá ýmsu fyrir réttinum,“
sagði garðyrkjumaðurinn.
„Þeir segja niður í Barent
að Dean læknir heimsæki
hann enn. Dean læknir
gleymir svo sannarlega ekki
vinum sínum!“
Það gladdi Jenny að heyra
þetta. Svo Hogan var enn á
lífi!
„Hvar býr Hogan núna?“
„Hinum megin við ána, ung
frú. Hann á smá býlir þar.
Hann skuldar engum neitt
og allt gengur vel hjá hon-
um. Sonarsonur hans hjálp-
ar honum.“ Hann nam staðar.
við vinnu sína, lyfti stráhatt-
inum, sem hann bar á höfð-
inu og steig eitt skref aftur
á bak: „Góðan daginn, herra
kapteinn!“
Adam kom eftir stígnum.
Hann var í reiðfötúm. Jenny
sá að a-ndlit hans var hvítt
sem kalk og svitinn perlaði
á enni hans. Hann hlaut að
hafa riðið hratt.
„Komið þér hingað!“ skip-
aði hann. „Þér standið allt
of nálægt gilsbrúninni!“
Hún brosti og gekk til hans
og gekk við hlið honum á-
frarn eftir stígnum.
j,Eg er ekki svimagjörn,“
sagði hún og minntist þess
allt í einu hvernig hann hafði
starað á hana áður en hún
kom til Castaniu, þegar hún
hana. „Ég bjóst við því! Ég sat og sólaði sig, Hún var ó-
býst við að þér lesið líka trúlega fögur og Jenny hevrði
vinnukonureyfara og ástar- að sonur hennar greip andann
sögur, ha?“ á lofti við Ihið hén'nar.
„Ég er ekki rómantísk, kap
teinn Grise!“
„Sleppið kapteininum. Ég
er ekki í einkennisbúningi
núna“.
„Ætlið þér að ganga aftur í
flugherinn?“
„Svo sannarlega um leið og
ég kemst héðan“.
„Eigið þér við ... þegar yð-
ur batnar?“
„Hver fjárinn ...“ hann
þagnaði og sagði svo eins og
hann hefði áttað sig: „Því
haldið þér að ég sé veikur,
ungfrú Thoorne?“
„Ég gerði ráð fyrir því, þar
sem þér eruð nýkominn af
hersjúkrahúsi“.
„Svo yður hefur verið sagt
ýmislegt um mig“.
Jenny roðnaði, reið yfir því,
sem hún fann að hann hélt um
hana ... eins og hún hefði
komið hingað uppfull af slúðri
og þvaðri!
„Lít ég út fyrir að vera
sjúklingur?“ spurði hann. —
Haga ég mér þannig?“
„Þér hafið að minnsta kosti
mislyndi sjúklingsins f ríkum
mæli og. eruð oft geðvondur“,
brosti hún og skemmti sér við
reiðina, sem skein úr augum
hans.
„Hjúkrunarkonur .. . halda
að þeim leyfist allt“, tautaði
hann og tók fast um svipuna.
Jenny hló hátt, þótt hún væri
enn neið honum.
„Ég ráðlegg yður að reyna
ekki að ráðast á mig með þess-
um þarna“, sagði hún og þenti.
Felice hrökk við og hendur
hennar gripu dauðahaldi um
stólbríkurnar, svo brosti hún:
„Óþekktaranginn þinn! Þú
gerir mig hrædda. Adam, þú
ríður of langt í einu og alltof
hratt. Garvey sagði mér að
hesturinn þinn hefði verið
votur og þú ... þú ert eins og
afturganga!“
Þau heyrðu skyndilega rödd
gömlu frú Grise, en hún hafði
staðið í skjóli við húsið, svo
þau sáu hana ekki:“ Mér
finnst þú tala einum of oft um
afturgöngur, Felicía!“
Adam kom þeim öllum á ó-
vart með því að hlæja hátt og
trylhngslega. Hann hló svo
mjög að svo virtist sem hann
ætlaði aldrei að hætta og Fel-
icia sagði:
„Hættu þessu Adam! Aktu
mér inn, það er farið að
kólna!“
6.
Dag nokkurn, þegar Jenny
gekk niður hringstigann frá
turnherberginu opnuðust dyrn
ar að vinnuherbergi Adams
og hann stóð á þröskuldinum.
Framhaldssaga
vingjarnlegur við hana. Hann
gekk framhjá henni að stóra
glugganum. •— Þegar hann
brosti ekki sínu feimnislega
og hálf biðjandi brosi var and-
lit hans hörkulegt.
„Ef þér- viljið hjálpa mér,
getið þér byrjað á einum
veggnum og skrifað niður
nöfn höfundanna og heiti bók-
anna“.
„Ég vil gera það og ég hef
nægan tíma til umráða“. —
Þetta boð hans var henni eins
°g gjöf frá himnum. Henni
hafði verið boðið að vinna í
þessu herbergi sem hún hafði
ákveðið að rannsaka.
„Getið þér byrjað núna?“
„Já ... ef þér viljið“.
„Ég vil það. Hér...“ hann
gekk yfir að skrifborðinu. —
„Hér er blokk og blýjantur.
Þér byrjið á veggnum hérna
meginn við gluggann ég á
veggnum hinu megin. Ég á
bækurnar undir glugganum
... síðan ég var barn. Faðir
minn leyfði mér að hafa þær
þar þegar ég var fimm ára,
ef ég man rétt“.
Jenny byi’jaði strax að
vinna og það sama gerði hann,
Þau sneru bökum saman og
allt herbergið var milli þeirra.
„Meðan ég man, ég þarf að
eftir KATHRINE N. BURT
1
1
biðja yður um að hrista
hverja bók“, tautaði hann.
„Faðir minn var að skrifa bók
og hann hefur ef til "vill skilið
eftir laus blöð inn í einhverri i
þeirra“.
Það lá við að hjarta Jennvj-
ar hætti að slá, Bréfið, seiri
móðir hennar hafði falið í
einni af bókum Philips, bréfið
sem aldrei fannst! Það hafði
aldrei verið lagt fram í rétt-
inum ... það var sönnunar-
gagn, sem gæti breýtt öllu ef
það þá er þar enn!“
Hvers vegna skyldi hún
ekki segja Adam allt? Því
skyldi hún ekki fá hann tíl að
aðstoða sig? Hún gat reynt að
fá hann til að skilja sitt sjón-
armið, hún gat hrifið hann
undan illum áhrifum gömlu .
frú Grise!
„Gættu þín, litla flónið
þitt,“ sagði hún við sjálfa
sig. Þú getur eyðilagt allt fyr
ir öllum, fyrir Enid og Ad-
am, fyrir Feliciu og gömlu
konunni og ekki sízt fyrir
sjálfri þér! Það eru nægilega
■litlar líkur fyrir að þú verðir
nokkru sinni hamingjusöm
sjálf, reyndu ekki að taka
hamingjuna frá öðrum.“ Hún1
lokaði augunum. „Góði
guð“, bað hún, „hjálpaðu mér
að fara varlega!“ Og í fjarska
fannst henni hún heyra rödd
Feliciu: „Það verður bani
Feliciu Grise.“
Það var engin ástæða fyrir
undrun Jennyjar, þegar hún
sá, að Roger Dean kom í mat
næsta dag. Ekkert var eðli-
legra. Hann var heimilisvin-
ur á Vastaníu, en það kom
henni samt sem áður svo á ó-
vart að sjá hann, að hún rak
upp undrunaróp.
Hann hló.
„!Er það svona hryllilegt -að
eiga ,að sitja til boðs með
lækni, ungfrú Thorne?
Jenny gekk til hans og rétti
fram hendina, hann tók í
hönd hennar og brosti.
„Þetta er til að bjóða yður
velkominn Dean læknir. Eg
held ég hafi aldrei orðið jafn
fegin að sjá neinn!“
Hann var virðulegri en
nokkru sinni fyrr í samkvæm
isklæðnaði. Jenny var f ein-
um kjólanna sem hún hafði
pantað og hún sá að læknir-
inn starði á hana.
„Frú Grise pantaði þennan
kjól handa mér,“ sagði hún
afsakandi,“ hún heimtar að
ég sé í honum. Henni finnst
einkennisbúningur ekki fál-
legur. En ég verð að viður-
kenna, að mér finnst ég ósið
söm í honum.“
„Ekki ósiðsöm, mjög fög-
ur. Það gerir okkur aðeins
auðveldara fyrir með að
gleyma starfi okkar og er það
ekki gott? Rautt er eftirlæt-
islitur minn, litur hugrekkis-
Rúmdínw
Baldurgöfu 30.
Alþý^þl^ðiþ ;-^5. ofe :J9þþ, 15 | „■