Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 2
kfeáUuidU ii.tMi iiibii iU-iM aJikil ...«JL -*JkUi. —Ui ._.t, —tíkii --Jtll -itiíi. ^ÚUi «ituA -l.fci 4>JuiU .-uiiU JiIalU —l_iíJí.o-úUiíi Ljttn tUuli.uLMuL-at j—u ^....nmmhiL-iiýii— i-niiLi.j.Jí±.-í<j f BMJónr: Gisll J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrtiar rit- 1 MJómar: SigvaldX HjállEarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl: ■jörgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasím. -M 906. — ASsetur: AijjýðuhúsiS. — PrentsmiSja AlþýðublaSsins. Hverfis- tjata 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 ó mánuSi. í lausasölu kr. 3,00 eint Iftgefandl: AiþýSuflokkurinn. — Framkvæmdastjórl: Sverrir Kjartansson NIÐURRIFSMENN | FYRSTU útvarpsumræðum haustsins er lokið, | og almenningur hefur fengið tækifæri til að hlýða | á boðskap stjórnar og stjórnarandstöðu um kjarna landsmálanna: fjárlögin. Stjórnarsinnar, fjármálaráðherra Gunnar Thor oddsen og Birgir Finnsson alþingismaður, gerðu grein fyrír ástandi fjármálanna: þrátt fyrir afla leysi og verðhrun afurða miðar viðreisnin í rétta átt, fjárlög hækka í heild mjög lítið en margvís legur sparnaður hefur verið framkvæmdur og 10 af 14 útgjaldagreinum fjárlaga lækka. Gjaldeyris Iiorfur eru bátnandi, sparifé er vaxandi. Stj órnarandstæðingar, Lúðvík Jósefsson og Eysteinn Jónsson, höfðu aðra sögu að segja. Pað er allt að hrynja, útgerðin tapar en bankar, olíu iiringar og tryggingaíélög græða. Þetta er sam- særi til að festa ísland í vestrænt efnahagsnet. Og svo er stjórnin að svíkja í landhelgismálinu. Ey- steinn þolir ekki, að aðrir stjórni kassanum og trú ir ekki á neinn sparnað. Hann kvartar um, að -menn skuli ekki fá atvinnutæki, þótt þeir leggi -ekkert til þeirra sjálfir, Hitt tókst þeim félögum Luðvík og Eysteina að forðast eins og eldinn að nefna nökkur úrræði ^jálfir. Þeir hafa stjórnað landinu áður, og þá jafnan fordæmt það, ef stjómarandstséðingar rifu miður án þess að benda sjálfir á nokkrar leiðir. Nú rífa þeir niður án þess að benda sjálfir á mokkrar leiðir. Nú rífa þeir niður af áfergju og Jbera á stjórnina föðurlandssvik og óta! afglöp — en þeir segja ekki orð um sín eigin úrræði. Hvað mundu þeir félagar gera, ef þeir tækju við stjórn aríaumunum á morgun? Ef þeir vita það sjáifir, þá halda þeir því vandlega leyndu. Sannleikurinn er sá, að stjórnarandstaðan er algerlega stefnulaus. Þær tillögur, sem hún hefur gert um að rífa niður einstök atriði viðreisnarinn ar, eru engin stefna. Þeir bjarga ekki þjóðinni á þann hátt úr þeim vanda, sem þeir telja hana vera í. 1 3 Umræðurnar sýndu, að íslendingar eru að sökkva dýpra en nokkru sinni í fen ábyrgðarlausr ar stjórnarandstöðu. Það er gott og blessað að skammast og svívirða þá, sem ábyrgðina bera. En -það er ekkí lýðræðisleg eða þjóðholl stjórnarand staða, sem ekki gefur þjóðinni einhverja hugmynd vim, hvernig hún myndi sjálf stjórna. Frá þessu er aðeins ein undantekning, í utan rjkisxnálum. Stjórn kommúnista og framsóknar -xnundi, að því er bezt verður séð, losa ísland úr samtökum vestrænna þjóða og draga það yfir þúsund mílna sjó í fang kommúnistaríkjanna. Á því sviði hefur stjórnarandstaðan skýra stefnu. f2 |p. 109 Aíþýt^ia$i&cfiji. H a n n es ■fc Tveir alþingismenn segja frá. ýV Hreinn spíritus eða eitraður á áttavitum. ýV Sjómaður tekur til máls. W Prestar á þveitingi. FRÁSAGNIR Stefáns Jóns- sonar hreppstjóra í HXíð og Björns Jóhannssonar frá Vetr- arhúsum á fyrstu kvöldvöku vetrarins eru ein sönnunin fyr- ir því, að víða er að leita fræða, góðs máls og viðkunnaijlegs flutnings en hjá hinum svoköll uðu heru mönnum. Værj æski- legt að dagskrárstjórn útvarps ins vildi gera meira af því en gert hefur verið, að leita eftir efni hjá slíku fólki. SJÓMAÐUR skrifar mér: Ný lega birtist grein í einu af dag blöðum bæjarins þar sem ]y£- sali ræðir um eitraðan spíritus á kompásum. Telur lyfsalinn að það sé vítavert að ihafa spíri- tusinn eitraðan og ræðst á Vil- mund Jónsson fyrrverandi land læknj fyrir það, að hafa fyrir- skipað þetta. ÉG BJÓST sannarlega við því að einhver myndi taka opinber lega til máls af þessu tilefni, en þar sem nokkuð er nú umliðið síðan greinin birtist langar mig til að biðja þig að birta þessar jínur. ÉG HEF verið á sjó áratug- um saman á nær öUum skipa- gerðum og allskonar veiðum. Ég þekki bæði' tímann þegar breinn spíritus var á kompásum og ei'ns síðar. þó að það hafi ef til vill komið fyrir að ein- hver hafi glapst á því að bera sér að vörum eitraðan spíritus úr kompás— og við það látið lífið, en til þess munu þó sárafá dæmi. Þá fullyrði ég að breytingin frá hreinum spíritus í eitraðan spíritus, hefur bjarg að fjölda mannslífa. ÉG SEGI þetta ekki af fét- gróinni andúð á víni yfirleitt, heldur af því að oft var komið að landi — jafnvel varla kom- ist alla leið á miðin, með komp ásinn virkan; vegna þess að drukkið hafði verið af honum, og stunclum munu skip hafa farist af þessum sökum. Ég þekki ekki einu sinni fyrrver- andi landlækni í sjón. Ég get blátt áfram ekki þagað þegar' svona asnaspörkum er beint að mönnum fyrir það að gera rétt. MÝRAMAÐUR skrifar mér fyrir nokkr.u: „Þú sagðir frá því í dálkum þínum að íjórir h o r n i n u þjónandi prestar utan af landi munu nú eiga búsetu í Reykja- vík og fást hér við kennslu störf. — Bágt er að heyra þetta. Hætt er við að sálgæzlan í viðkomandi sóknum verði af skornum skammti hjá einhverj um þeirra. ÞÚ SEGIR að presturinn á Borg á Mýrum hafi ekki getað fengið leigt í Borgarnes^ eftir að brann á Borg. Ljótt er að heyra þetta, að Borgnesingar skuli ekki hafa getað hýst prest inn sinn þegar ýmsi'r aðrir ó- prestlærðir hafa fengið leigt hús næði á ,sama tíma. Staðarhrauns prestur á Mýr.um hefur vantað húsnæði. Það prestakall var á- kveði'ð sem kennsluprestakall. í DAG er Guðmundur Þor- keli Magnússon, kaupmaður i Hafnarfirði, sextíu ára. Hann er einn þekktasti og vinsælasti borgari þessa byggð arlags, enda borinn og barn fæddur Hafnfirðingur og hef ur alið allan ,aldur sinn í Hafn arfirði_ Guðmundur fæddist bann 26. október 1900 að Hjaltarkoti á Hvanneyri, Foreldrar hans voru Guðbjörg Þor.kelsdóttir og Magnús Benjamínsson. Þau eignuðust fimm sonu og vav Guðmundur þeirra yngstur. — Oftast var þröngt í búi fjöl- skyldunnar í Hajltarkoti og einkum á fyrstu árum þessarar aldar En dugnaður húsbænd- anna var annálaður og með hörkuvinnu, vökum og ósér- hlífni, 'barðist aliur hópurinn gegn allsleysi og örbirgð til bjargálna og manndóms og urðu þrír bræður Guðmundar kunnir skipstjórar í Hafnar- firði. Hinn fjórði er B. M. Sæ- berg bifreiðaeigandi í Hafnar firði. Innan fermingar fór Guð- mundur þrjú sumur í sveit en að loknu námi við barnasköl- ann í Hafnarfirði fór hann ti; sjós og réðist á sk-psrúm tii elzta bróður síns, er þá var skipstjóri á m.b. Sólveigu. Guðmundur sótti sjóinn í sjö ár, en féll eigi' sem bezt sjómennskan, sökum sjóveiki er hann œtíð kennái. Árið 1920 hóf hann bifreiða akstur ,og héf.ur meira og minna ekið farbcgabifreiðum í fjörutíu ár að undanförnu enda þótt hann haú samhliða Nú í sumar hefur verið auglýsS eftir kennara við barnaskólann í Varmalandi (Mýrasýsluskóla- hverfi). ÞAÐ virðist því vel hafa mátí henta séra Óskari' að sækja um þetta starf og þá hefði hann þó verið í sömu sýslu og sóknar- börnin. — Nú þegar þetta e? ritað mun ákveðið að prófast- urinn í Mýrasýslu flytji til Reykjavíkur til kennslustarfa, Verður þá prófastuv Mýrapró- fastsdæmis búsettur í Reykja- vik ásamt ölium prestum próf astsdæmisins — en Stafholt —• prófastsetrið lagt í eyði“. EF PRESTAR hætta að sitja í brauðum sínum, en þjóta þang að úr öðrum störfum sínum í Reykjavík, þá er hlutverki þeirra gjörbreytt og þjóðfélag'ð hlýtur að endurskoða afstöðu sína til kirkjunnar. Kannski dugar einn prestur að lokum fyrir allt landið? Hann gæti þá búið í Skálholti og flutt þaðan útvarpsmessur sínar. Hannes á horninu. haft önnur störf með höndum, sem síðar verður frá sagt. 013 þessi ár hefur Guðmundur Ver ið ákaflega happasæll bifreiða stjóri'. Hann hefur aldrei verið viðriðinn hið minnsta slys. — Enda er Guðmundur þaulvan- ur bfreiðastjóri, glöggur og at- hugull, aðgætinn og stjórnsam urv Á-ri'ð 1930 hóf Guðmundur verzlunarrekstur i kjallara hins gamla íbúðarhúss, er hann átti við Kirkjuveg í Hafn arfirði. Til Þingvalla brá hann sér með úti'bú og verzlaði dag og nótt í sjö daga þegar Al« þingishátíðin stóð yfir. Við verzlunarstörfin sýndi Guðmundur sama dugnaðinn og hyggi'ndin sem einkennt hafa hans langa og giftudrjúga starfsdag. Vinnan hefur ávalit Framhald á 14. síðu Sextugur í dag Guðmundur Þ. Magnússon, kaupmaður, Hafnarfirði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.