Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 14
extugur í dag Framhald af 2. síðu. verið hans ánægja og ágóða- Vegur. Guðmundur aflaSi sér orð- stfe lijá lánadrottnum og pen- ingastofnunum með orðheldni og greiðslutrausti Þanni'g óx verzlun hans frá ári til árs og fyrir 15 árum byggði harm eitt' myndarlegasta verzlunar hús, sem þá haiði risið í Hafn arfirði. Árið 1950 hætti Guð- mundur verzlunarrekstri, — seidi vörubirgðir og leigði' út verzlunarhúsnæðíð. Guðmundur hefur rekið sláturhús í Hafnarfirði síðan 1928 og mörg undanfarin ár verið ei'ni atvinnurekandinn. á þessu sviði. í sjö ár rak Guðmundur búskap að Króki í Flóa með mikium myndarskap og frá- bærum dugnaði og var á þeim árum einn stærsti' fjáreigandi í Árnessýslu. Guðmundur hefur verið for mað'ur í Fjáreigendafélagi Hafnarfjarðar frá því er hann gekk í þann félagsskap, fyrir fjórum árum. Fyrir rúmiega 21 ári gerðist hann ‘hvatamaður og braut- rið-jandi að samtökum bifreiða eigenda í Hafnarfirð: að koma á fót viðgerðarverkstæði fyrir bifreiðar bæjarbúa. Þá þurfti' að sækja út úr bænum með all ar viðgerðir, sem reyndist rnjög til óhagræðis. Bíiaverkstæði Hafnarfjarð- ar, sem þá var stofnað, hefur aUflest árin starfað undir öt- uUi og sterkri formanr.sstjórn Guðmundar Þ. Magr.ússor.ar og 'Síðustu árin hefur sonur hans, Kristján, verið forstjóri fyx'írtækisi'ns. Þeir feðgar njóta báðir mikils og óskoraðs trausts hjá meðstjórnendum, starfsmönnum og viðskipta- mönnum fyrirtækisins. Guð- mundur hefur í forustustarfi sínu í Bílaverkstæði Hafnar- fjarðar sýnt í senn, hug- kvæmni og áræðni. Vakið stétt arbræður .sína í bi'freiðastétt til aukinna samtaka og bættr- ar aðstöðu í þýðingarmiklu hagsmunamáli. Guðmundur er kvæntur Ragnheiði Magnúsdóttur frá Stardal í Mosfellssveit. — Er hún íhi'n ágætasta kona og hefur búið manni sínum og börnunum fimm, sem nú eru flest farin að heiman og gift, fagurt og aðlaðandi heimili og haldast þau ihjónin í hendur að hefja til vegs glaðværð og gestrisni að Kirkjuvegi 16 í Hafnarfirði. Vinir afmælisbarnsi'ns senda honum í dag hlýjar kveðjur og árna honum heillrar heilsu og hamingju næstu áratugina og þakka tryggð og vináttu lið- inna ára. Hafnfirðingur. Myndlist Framhald af 13. síðu. viðfangsefnin eru oft æði hvimleið og útfærslan ó- skemmtileg. SIGFÚS HALLDÓRSSON er fjölhæfur listamaður, en þekktastur er hann sem tón skáld og söngvari, enda þótt hann sé einnig Hðtækur leik tjaldamálári og hafi lengi einnig helgað sér myndlist. Segja má að sýning Si'gfúsar í Listamannaskálanum í haust hafi sýnt einn ríkasta þátt í fari hans, þegar þess er minnst að hann er hvers manns hugljúfi. Yfir verkum hans, sem vel flest voru frá Reykjavík, hvíldi hugljúfur blær, en hins vegar var hvorki kafað í efnið eða byggt upp verk. „Mótívið“ var jafnan látið ráða og út, í æsar, en því miður vantaði Kveðjuathöfn um móður okkar ELÍNU ÞJÓÐBJÖRGU SVEINBJARNARDÓTTUR frá Eyri, Arnarstapa er lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 23. þ. m. fer fratn frá Fossvogskirkju fimmtdaginn 27. okt. kl. 3 e. h. Jarðsett verður að Hellnum, laugardaginn 29. okt. kl. 1 e. h. Vegna vandamanna Karólína Kolbeinsdóttir Jón Kolbeinsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS JÓHANNSSONAR. skipstjóra Sigrióur Pétursdóttir Jóhann Jónsson Berta Fróðadóttir. Þorbjörg Jónsdóttir Óskar Valdimarsson. Sigríður Gúðmundsdóttir Karl Petersen. þann „maisvisma^, sem ger ir slík verk skemmtileg og auðvitað hvarlar ekki að Sig fúsi að heimfæra hin elsku- leg verk sín undir alvarlega myndlist, enda þótt hafnn hafi gefið almenningi kost á að sjá þessa hlið sína. Næst á feftir hélt Sveinn Björnsson sýningu í Lista- mannaskálanum. Hann hefur í frístundum fengist við myndli'st, og stundað listnám um skeið í Kauipmannahöfn og haldið nokkrar sýningar áður, hér og í Hafnarfirði. Yfir fyrstu sýningum Sveins hvíldi hrjúfur blær, •sem gaf verkum hans nokk- urn persónulegan blæ, en með fágun og námi hefur þessi ferskleiki horfið. Tilfinning fyrir formi og lífi ' virðist all reikul og viss tilgerð er yfir málverkum, eins og af „huldufólki' í Krýsu vík“, það er nefnilega ekki nema Kjarval, sem sér slíkt fólk og kann að gefa því líf á lérefti. Árið 1944 veitti ég athygli ungum geðþekkum manni, sem málaði landslagsmyndir á Þingvöllum; verkin virtust einlæg og lofa góðu. — Þessi' ungi maður var Pétur Friðrik, sonur Sigurðar Þórð- arsonar bankafulltrúa. Síð- an hef ég marg oft séð mál verk eftir hann, en ekki enn þá samfærst um listræna hæfileika hans. Vissulega hefur hann máð mikilli leikni og góðu valdi á penslinum og getur næstum brugðið sér í annarra ham, t. d. Ásgríms eða málgast Ssheving og eru þessi verk allsnotur við fyrstu sýn. Hins vegar virð ist honum erfiðara að skapa ný og sjálfstæð verk, enda þótt fyrirmyndimar séu landslag, að ekki sé fastar að orði kveðið. Kann að vera að slík vinnubrögð, að stæla verk annars, sé hollur skóli um stutt skeið, en það má líka ganga of langt í því efni og ler hætt við, að sé þetta gert árum saman, að listamaðurinn finni aldrei sjálfan sig. Með sýningu Einars G. Baldvinssonar í Bogasalnum rís myndlistin aftur úr öldu dalnum. Sýning Einars er at hyglisverð og listrænir hæfi leikar hans leyna sér ekki. Verkin eru jafnari og sam stæðari en áður og iitameð- ferðin er samræmd, þannig að yfir þessari látlausu sýn ingu hvílir geðþekkur hedd- arblær og hún er skemmtileg til skoðunar. G. Þ. FÉLAGSLÍF Frjálsíþróttamenn Ármanns. Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í Blönduhlíð 12. miðvikudagur 8 ly«*v*r»storask er opin allan aólarimngiim Læknavörður fyrir vitjanit er á sama stað kl. 18—8. SímJ 15030. o------------------------« mM ^uííélág •*W!: Islands Millilandaflug: | á Hrimfaxi fer til Glasgow og K,- hafnar kl. 7 í |_, | fyrramálið. Inn- anlandsflug: í dag er áæilað að fl úga tii Akur- eyrar, Husavik- ur, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna- ,eyja og Þórshaínar. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 5.45 frá New York, fer til Glasgow og Am sterdam kl. 7.15. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 22 frá Stafangri, fer til New York kl 23.30 Ríkisskip. Hekla fer frá | Rvík kl. 16 í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið Þyrill er á Aústfjörðum. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöid til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Norðfirði, fer þaðan til Reyðarfjarðar. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell fór í gær frá Hull áleiðis til íslands. DísarfeU kemur X dag til Gdynia frá Hamborg. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyrj. Helgafell er í Gdansk, fer þaðan áleiðis til Leningrad. Hamrafell fór 18. þ. m. frá Batum áleiðis til íslands. Jöklar. Langjökull er í Grimsby. Vatnajökull er í Reykjavík. Eimskip Dettifoss fór frá Rvík 18/10 til New York. Fjall- foss fór frá Keflavík í fyrri- nótt til Akureyrar, Siglú- fjarðar, Norðfjarðar og Grimsby. Goðafoss fór frá Abo í gær tíl Leningrad. Gull foss fór frá Khöfn í gær til Leith og Rvíkur Lagarfoss hefur væntanlega farið frá New York 24/10 til Rvíkur. Reykjafoss, kom til Rvíkur 23/10 frá Rostock Selfoss fór frá Norðfirði' 24/10 til Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Tröllafoss kom til Hamborgar 24/10, fer þaðan til Antwerpen, Hull og R.- víkur. Tungufoss kom íil K,- hafnar 23/10, fer þaðan til Gdynia og Rostock. Merkjasöludagur Kvenfélags Hallgrímskirkju er 27. okt., dánardagur sr. Hallgríms Péturssonar, okkar ágæt- asta sálmaskálds. Foreldr- ar, leyfið börnum yðar að hjálpa okkur að selja merkí' og þar með ljá góðu mál- efni iið og leggja þar með stein í veglegasta Guðshús landsins. — „Þeir, sem sá með tárum, uppskera með gleðisöng11, segir í Guða orði. — Sölubörn Hallg- rímskirkjumerkja fá merk in afgreidd á eftirtöldum stöðum: Guðrúnu Fr. Ryd- én, Blönduhlíð 10. Guð- rúnu Snæbjörnsdóttur, Snorrabraut 75. Petru Ara dóttur, Vífilsgötu 21. Dagskrá alþingis. Sameinað alþingi: 1. Fyrir spurnir: a. Lántökur ríkis- ins. b. Vörukaupalán í Banda ríkjunum. c. Rafstrengur til Vestmannaeyja. d. Virkjun- arrannsóknir. 2. Fjárlög 1961, frv. 3. Lán til veiðar- færakaupa, þáltill. 4. Skaöa- bótaábyrgð ríkis og svei'tar- féfaga, þáltill 5. Síldariðnað ur á Austurlandi, þáltil. 6. Sjálfvirk símstöð fyrir Aúst urland, þálitill. 7. Slys við akstur dráttarvéla, þáltill. 8. Útboð opinberra fram- kvæmda, þáltill. 9. Lánsfé til Hvalíjarðarvegar, þáltill. 10. Rafmagnsmál Snæfell- inga, þáltill 11 Umferðar- öryggi á leiðinni Rvík—Hafn arfjörður, þáltill, 12. Ferða mannaþjónusta, þáltill. 13. Hlutleysi íslands, þáltill 14. Fiskveiðar við vesturströnd Afríkur, þáltill. 15. Bygging- arsamvi'nnufélög, þáltill. 16. Hafnarframkvæmdir, þáltill. 17. Verndun geitfjárstofns- ins, þáltill. 18. Virkjunar- skilyrði í Fjarðará, þáltill. 13 „Við vinn- uná.“ 18 Úx- varpssaga barn- anna. 20 Upp- lestur: Séra Jón Thorarensen les úr nýrri skáid- sögu sinni, „Ma- rínu“ 20.20 ís- lenzkt tónlistar- kvöld: Karl O. Runólfsson sex- tugur 24. þ. m. 21110 Vettvang- u-r raunvísi'ndanna: Úr sögu erfðafræðinnar 21.30 Úl- varpssagan: „Læknirinn Lúk as.“ 22.10 „Rétt við háa hóla“: Úr ævisögu Jónasar Jónssonar bónda á Hrauni í Öxnadal. 22.30 Djassþáttur. LAUSN HEILABRJÓTS: A—d. B—f. C.—a. D-—c. E—g. F—e. G—b. £4 26. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.