Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 16
- fyrir þjóðina í heild FRUMVARP þing- manna Alþýðuflokksins í Efri deild um launajöfnuð kvenna og karla var til Í. umræðu í gær. Jón Þor steinsson, 1. flutningsmað ur, fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ítarlegri ræðu, en að því búnu urðu nokkrar umræður. Jón lióf mál sitt með því að minna á, að baráttan fyrir jöfnum Iaunum kve.nna og karla vgs-ri. ekki einungis kjarabarátta áf hálfu kvenna, heldur engu £Íður barátta fyrir jöfnurn mannréttindum. Ástæður fyrir mi'smUn launa væru oftast taLd- ar þær, að karlmenn byggju yf- ir meira líkamlegu atgervi en kónur og væru því hæfari og afkastameiri til flestra starfa. Þetta eru þó ekki' sterk rök, þeg aranálið er nánar atliugað, sagði Jón, og 'sýndi fram á það með nokkrum orðum. Sterkustu rökin fyrir launa- jafnrétti væru ihins vegar þau, að jafn kostnaðarsamt væri fyr- ir ko>nur sem karla að lifa í þessu landi, en konur gætu ekki bújð yið sömu lífskjör og karl- ar itiema hafa sömu laun, enda nytú'þæ1' engra forréttinda um útgjöld eða framfærslu. Með frumvarpi' þessu er stefnfr að því, sagði Jón Þor- steinsson, að lágmarkslaun kvenna Og karla fyrir sömu störf verði hin sömu. Launa- jafnré.ttið er viðurkennt við op- inber störf. þö að misbrestur sé táiinn vera á í framkvæmd. Úr J*vi. að launajöfnuður er viður- kenndur við æðrl embætli, væri caiklu ríkari ástæ'ður til að við- urkenna hann við lægst laun- uðu störfin, en til þeirra næði jootíar frumvarp fyrst og fremst. Þá minnti ræðumaður á, að íhefur fullgilt hina svo- aaéfndíi jafnlaunasamþykkt Al- þjóða •vinnumálaskrifstofunnar. Samkvæmt ákvæðum hennar á IfvííFf aðildarríki að stuðla að tftá; gð reglan Um jöfn laun kaifá og kvenna fyrir jafnverð- Ný frumvörp K'MÆDÓR E. Sigurðsson o. fl. Framsóknarmenn hafa lagt franx frumvari» til laga um vega^.oj brúasjóð. í*á iiafa Sigurvin Einarsson Kj.artan J. Jóhannsson og Henmann Jónasson lagt fram frumvarp um breyting á vega- Iögum. mæt störf taki til alls starfs- fólks. Jón kvað augljóst mál, að launajöfnuður vrði ékki tryggð ur hér á landi nema með lög- gjöf, en sú leið að leysa máhð með frjálsum samningum verkalýðsfélaga og atvinnurek- enda væri naumast fyrir hendi. Verkakvennafélögin heíðu ekki bolmagn til að knýja fram kröf una um . launajafnrétti, endá væri mest lágt upp úr löggjaf- arleiðinni í jafnlaunasamþykkt Álþjóða vinnumálaskrifstofunn ar. • Frumvarp þetta nær ti’ allra þeirra starfa, -sem almennast er að konur vinni við hlið karja; en sjálfsagt mætti tína .til ein- hverjar fámennar starfsgreinar, sem frumvarpið tekur ekki til. Vissulega ættu þser konur líka rétt á launajöfnuði, sagði Jón, enda mundu lögin hafa áhrif i jafnréttisátt fyrir allar konur, en það væri einn megintilgang- ur frúmvarpsins. Jón kvað það ekki váfa, að farsælast væri fyrir alla aðilá, að láunajöfnuðurinn næði fram að ganga smátt og smátt á nokkr um árum. 1 Svíþjóð hefði t. d. yérið sámið nýlega um að launa jöfnuður kæmist á næstu fi'mm áúin. Hins vegar mundi það valda mikilli röskun í atvinnu lífinu, að lögbjóða launajöfnuð í einum áfanga og afleiðingin Framhald á 5. síðu. 10 kvölda keppni í Hafnarfirði Á SPILAKVÖLDI Al-: þýðuflokksfélaganna í Hafn' arfirði annáð kvöld, fimmtu] dagskvöld, hefst 19 kvölda' keppnin í félagsvist. Spilakvöldin verða í A þýðuhúsinu og liefjast 1 8,30. Vandað verður verðlauna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. « tHWMMMHMMUHMMMHt Sýna 40 gerðir af saumavélum í GÆR var opnuð Pfaff-1 saumavélasýning í Breiðfirð-1 ingabúð. Á sýningu þessari eru sýndár um 40 vélar, bæði iðn- aðar- og heimilisvélar. Jafn- framt sýningunni fer fram sýni kennsla, og kvikmyndir verða sýndar alla daga. . Meðal þeirra véla, sem sýnd ar eru, eru vélar til fataiðnaðar, vinnufatagerðar, skó- og leður- gerðar, lífstykkjagerðar og bólstrunar. Má m. a. nefna sjálfvirkar hnappagatavélar, hnappafestivélar, . heftivélar, sjálfsmurðar hraðsaumavélar, sem sauma 5000 spor á mínútu, þræðivélar, blindsaumsvélar, samansaumingarvélar fyrir prjónles og fjöldann allan af sérvélum. Vélarnar á þessari sýningu, þó margar séu, eru aðeins lítið brot af þeim fjölda sérhæfðra véla, sem Pfaff-verksmiðjan framleiðir. Til að leiðbeina iðn- rekendum um val véla, þá hef ur Pfaff sent hingað tækni- íégan ráðunaut, sem verður til v'iðtals meðan á sýningunni stendur, en sýningin verður op iii daglega kl. 2—7 til nk. sunnudags. : Á sýningunni eru einnig hinar vel þekktu Passap- prjónavélar, og fer fram sýni- kennsla á þær vélar ásamt Pf aff-heimilissaumavélunum. Pfaff-verksmiðjan var stofn- uð fyrir nær 100 árum, eða 1862. Verksmiðjan er stærsta saumavélaverksmiðja í Evrópu og framleiðir um 1000 vélar á dag, og í verksmiðjunni starfa um 9000 manns. Umboð fyrir Pfaff hér á ís- landi hefur verzlunin Pfaff á Skólavörðustíg 1 a — og hef- ur umboðið nú starfað hér á laiidi í 31 ár. keppni unglin UMDÆMISSTUKAN nr. 1 hefur ákveðið að efna til rit- gerða- og ljósmyndakeppni fyrir börii og unglinga. Hefur Hilmari Jónssyni, Hafnargötu 76 í Keflavík, verið falið að annast keppnina. Urlausnir verða að hafa borizt honum fyrir 1. janúar næstk. _______ í ritgerðásamkeppninni verð ur þátttakendum . skipt í tvo fíokka eftir aldri, annars vegar 14—16 ára unglingar, en hins vegar þeir, sem eru yngri en 14 ára. Þeir, sem eru í eldri flokknum geta valið á milli eftirtalinna. verkefna: a) Ferða saga, b) Smásaga, c) Skáld- sagan Sólarhringur og vanda- mál æskunnar í dag. Skáldsaga þ'essi var flutt í útvarpið sl. vetur. í yngri aldursflokknum verð Fyrirlestur AMERÍSKI sendikennarinn við Háskóla fslands, dr. David R. Clark, prófessor við Há- skólann í Massachusetts, flytur fyrsta fyrirlestur sinn fyrir al- menning næstkomandi fimmtu dagskvöld 27. okt. kl. 8,30 í I. kennslustofu háskólans. Fyrirlesturinn fjallar um skáldverkið Walden: or, Life in the Woods eftir ameríska rithöfundinn Henry David Thoreau. ur eitt verkefni: Skemmtileg- asta bókin, sem ég hef lesið. AS- ins eina ritgerð má þátttak- andi senda. í ljósmyndakeppninni geta allir 16 ára og yngri tekið þátt, en sami þátttakandi skal þó að eins senda eina mynd og skal gefa henni heiti. Þátttaka í keppnum þessum er bundin því skilyrði, að við- komandi sé í stúku. Reynt verður að vanda til verðlauna. Ef mikið berst af góðum ljós- myndum, verða veitt þrenr* verðlaun í þeirri keppni. Föndur- námskeið Föndurnámskeið í leður- vinnu hefst á vegum Kven félags Alþýðuflokksins nk. mánudagskvöld, 30. okt. —■ Kennari er Ragnhildur Ól-; afsdóttir. Ef nægileg þátt taka verður, verða haldin tvö námskeið samhliða, 10 konur á hvoru námskeiði. Kennsludagar verða mánu- dags- og miðvikudagskvöld; kl. 8—10. Þátttakendur gefi sig fram fyrir næstu helgi við formann félagsins í síma 12930, eða gjaldkerann í síma 33358, og veita þær allar nánari upplýsingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.