Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 11
 Rnstjori: SÍ58B5 Sh 'n sa É$IÍÍts$P i ' ; Wm§iiWmteilSlli mmm sm ' . ■’: • •■;- ■■::•■ > . ■ Fyrra markið Þessi mynd er frá landsleik Svía oS Dana í Gautaborg sl, sunnudag og það er Rune Börjeson, sem sézt skora fyrra markið í leiknum, hann er lengst til vinstri. Sigur Svía í leiknum dugði þeim til sigurs í norrænu keppninni, á hagstæðri markatölu, en Danir og Norðmenn hlutu jafn-; mörg stig. R og KFR ANNAÐ KVÓLD fer fram körfuknattleikskeppni að Há- logalandi og leika þar iið' frá Keflavíkurflugvelli og ann’ars vegar íslandsmeistarar ÍR og KFR, sem eru tvö beztu körfu- knattleikslið landsins. Fyrst leika ÍR og urval úr hópi 150 körfuknatíleiksmanna vallar- ins, en síðan leika KFK-ingar við úrval úr 2 beztu liðMm vall arins. — Nánar á morgun. RÚSSINN Pjotr Bolotnikov keppti í 5000 m hlaupi í Kiev á laugardaginn og fékk timann 13:58,2, annar varð Konov á 13:59,0 og þriðji Artinjuk á 13:59,8 Gorjajev stökk lengst í þrístökki, 16,51 m, Kreer 16,49 m og Vostrovchov (nýr maður) 15,98 m. Tjen stökk 15,94 m. Keppt var einnig í tugþraut og sigraði Evrópumethafinn og fyrrverandi heimsmethafi Kus- netsow 7845 stig, Kutenko 7711 og Palu 7382. Guðm. Þórarinsson ÆFING meistarans, er ekkert fyrir byrjendur. Margir hlauparar, oft á tíðum byrjendur, vilja flýta sér að ná árangri, og í þess- um flýti hættir þeim t>l að vilja hlaupa yfir uppbygg- ingaæfingar fyrstu áranna og taka beint upp æfingar meistaranna, sem þá stund ina ber hæst á stjörnuhimni íþróttanna, og margir þeirra fara því miður mjög iHa út úr því, þar sem þeir þola ekki hina hörðu hlaupaæf- ingu. Leiðin til sigra cr löng og ströng. Ekki má álíta æfingakerfi meistarans, — þegar hann er á hápunkti getu sinnar og frægðar, — - vera það sem hezt sé og láta byrjandann taka þaö upp með litlum eða engum breyt ingum. Þá gleyjnist mönn- um því miður hvernig meistarinn, viljándi eða -é- viljandi, byggðj upp getu sína og líkamlegan kraft, áður en hann varö stjarna. Byrjendur, sern og aðrir þurfa í fyrsta lagi að æfa upp líkamskraftana og út- haldið, sem þeir svo not- færa sér í hlaupinu sjálfu. Sé farið út fyrir hina lík- amlegu getu einsíaklings- ins koma meiðslin fljótt í ljós og þá fyrst oi fremst í fóéunum, en síðar í innri líffærum. Hraðinn, eriíðið, — sem hlauparinn leggur á sig, skal vera sá, sem vcrkar á innri líffærin til góðs (batn aðar). Sá hraði, er ckki hámarks hraði mannsins, heldur er haiin talsvert hægari. Það er nóg að liraðinn sé dálítið meiri en meðalhráð inn viðkomandi, því þá styrkjast innri líffærin, — blóðrásin eykst og styikist lífstaktur líkamans verður hraðarj. Hægt er að lijálpa til við grundvöll þessa með því að ganga til og frá yinnu og til og frá æfingastað í stað þess að fara þetta í bif reið. Að þreyta sig, ganga 0g hlaupa, að vei’a sem mest á hreyfingu, e.c það, sem híauparar dagsiiis reyna um leið og þe*m er ljóst að hvíld 0g svefn tillieyra æf- ingunni. Hin aktíva þjálfun er til- gangslaus til iað auka geíu íþróttamannsins ef innri líf færi likamans fá ekki til- felli til hvíldar og svefns til að þroskast og verða nógu sterk til að þola htnar auknu kröfur, sem meiri æfiugahraði iitheimtir. Enska knattspyrnan í GÆR birtum við aðeins\ úrslit í I. deild ensku knatt- spyrnunnar um helgina. Hér eru úrslit í 2. deild: Charlton — Middlesbrough 6—6 Huddersf. — Liverpool 2-4 Lincoln — Derby 3—4 Luton — Leyton 0—1 Norwich — Leeds 3—2 Plymouth — Southamton 1—3 Sheff. Utd. — Brighton 2—1 Stoke — Ipswich 2—4 Sunderland — Rotherham 1—1 Tottenham er enn efst í I. deild með 25 stig, Sheff.Wed. er næst með 21 stig og Burn- ley í þriðja sæti með 20 stig. Burnley hefur leikið einum leik fleira en Tottenham og Sheff.Wed. Sheffield Utd. er efst í 2. deild með 25 stig dg Bury í 3. deild. ÁsfcraMd hJaupailinnj Herb. Elliott hefur tekiðj bátfc í keppni 92 sinnuna síðjJ an £ október 1957 og alls! hefur hann sigrað 84 sinn-j um og tapað 8 sinnum. Þettaj er stórkostlegt afrek, sér- staklega þegar þess er gætt,j að hann hefur aldrei tapað! á sínum beztu vegalengdunv þ. e. 1500 og 1 mílu hlaupij á þessu tímabili. Hér birtum við beztu af~j; rek Elliotts í nokkrum gi'eirrl . urn frá upphafi: j 440 yds 50,7 sek. 800 m. 1.46,6 mín. 880 yds 1.47,3 1000 m. 2.19,1 3/4 míla 2.57,4 1500 m. 3.35,6 1 ensk míla tl.54,5 3000 m. 8.09,6 2 mílur 8.37,6 3 mílur 14.02,4 5000 m. 14.39,9 nnwwwMmwtmwww* Alþýðublaðið — 26. okt. 1960 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.