Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 10
Ford 1957 4dyra, keyrður 26 þúsund og 300 km., er til sölu hjá sendiráði Bandaríkjanna að Laufás vegi 21. — Verður til sýnis alla virka daga nema laugardaga til 5. nóv. Eyðublöð fyrir tilboð verða. afhent í sendi- ráðinu. Fyrsti heiðurs- horgari Isafjarðar ÍSAFERÐI, 25. okt. Á I»ESSU hausti hefur Jónas Tómasson tónskáld gegnt org- anis^astarfi við ísafjarffar- kirkju í 50 ár. í tiiefni af þessu anerka starfsafmæli samþykkti . bæjarstjórn ísafjarðar á fundi sínum í dag (að gera hann að , heiðursborgara ísafjarðarkaup- staðar, og er hann sá fyrsti, sem lilýtur þann heiður. Með þessari samþykkt vottar bæjarstjórnin Jónasi Tómassyni almennar þakkir bæjarbúa fyr- ir farsælt og fjölþætt starf að söngmennt og öðrum tónlistar- máluna bæjarins um hálfrar aldar skeið, en þau störf hefur Ihann unnið af sérstakri alúð, 'lipurð og samvizkusemi í stop- Sextugur ' Framhald af 7. síðú. t- á auknum menningar og við- í- skiptasamböndum mi'lli lands síns og íslands, og hefur á þeim sviðum náð miklum ár- angri. Hann hefur án efa átt höfuðþátt í því, að í ýmsum viðkvæmum málum hafa Vest- ur-Þjóðverjar sýnt íslending um hinn mesta skilning og hjálpfýsi, sem seint verður of- metið. Ambassadorinn er hinn ágætasti fulltrúi lands síns cg lifandi tákn hinna beztu eig- inleika, sem þjóð hans á tii að bera. Hinir mörgu vinir hans senda honum í dag beztu afmæliskveðjur og árnaðar- óskir. ulum tómstundum frá anna- sömu aðalstarfi, en hann hefur rekið og veitt forstöðu til skamms tíma umfangsmikilli bókaverzlun, og einnig prent- stofunni ísrún. Jónas hefur verið söngkenn- arj við barnaskólann 1910—1918, 1945—1948 og einnig kennt sam kórum frá 1910, þar á meðal Sunnukómum. Hann hefur aí og til stjórnað Karlakóp ísa- fjarðar, verið orgelkennari Tón listarskóla ísafjarðar frá 1948 og auk þess tekið mikinn þátt í öðrum félagsmálum, m. a. setið í bæjarstjórn fyrir Alþýðu- flokkinn, í stjórn Kaupfélags ísfirðinga og látið kirkju og kristindómsmál mikið til sín taka. Jónas er og vel þekkt tón- skáld og mörg lög hans eru löngu orðin landskimn. Sóknar nefnd ísafjarðar og Sunnukór- inn halda Jónasi samsæti að Uppsölum i kvöld. B.S. Fréttabréf Talsvert hefur verið um vega gerðarframkvæmdir hér eystra í sumar. Var byrjuð bygging nýs vegar frá Eskifjarðarkaup- túni upp á Hólmaháls en vegur- inn þar á milli er vægast sagt heldur leiðinlegur. Unnu tvær jarðýtur og vegagerðarflokkur í veginum um tíma í haust og miðaði vel áfram. Þá var tek- inn £ notkun alllangur kafli á Fagradalsbrautinni (á milli Héraðs og Reyðarfjarðar). Nær Um allan heim er nú hægt að ferðast með hinum viðurkenndu Boenig 707 og DC8 þotum félagsins. Við bjóðum nú hin hagstæðu vetrarfargjöld til Norður Ameríku: 17 daga fargjald fram og til baka til New York fyrir aðeins kr. 8108,00 auk söluskatts. Fjölskyldu afslátturinn er kr. 3810,00. Þannig verður fjölskyldufargjald ið aðeins kr. 3063,00 til NEW YORK.— Athugið, að sami afsláttur gildir til GANDER á NÝFUNDNALANDI, KANADA, þannig að fjölskyldu far- gjaldið verður aðeins 358,00 kr. Fyrir útflytjendur er fargjaldið tU NEW YORK aðeins kr. 4812,00. Leitið yður nánari upplýsinga um þessi sérlega hagstæðu fargjöld, því nú er ódýrt að ferðast. Allir farmiðar greiðast í íslenzkum krónum. Aðalumboðsmenn: G. HELGASON & IVIELSTED Hafnarstræti 19 — Símar 10275 — 11644. WORLD'S MOST EXPERIENCED AIRLINE kafli þessi frá Fagradalsá, sem anlega borið ofan í hann næsta þeim, þegar þar að kemur. er rétt fyrir utan Kofa og út í ár. Þá var og byrjað að undir- Lagður var vegur gegnum Fagradalskjaft. Er hin mesta byggja veg á milli Stöðvar- Möðrudalstúnið (á Fjöllum) og samgöngubót að vegkafla þess- fjarðar og Breiðdals og annars þó nokkru lengra. um og hefur snjóahætta stór- vegar á milli Jökulárhlíðár og Svo voru og smærri vegagerð minnkað. Vopnafjarðar. Verða það hvort ír víða sem of langt yrði upp að Ýtt var upp vegi milli brúna tveggja miklar vegagerðir, telja. á Breiðdalsheiði og mun vænt- enda mikil samgöngubót að Fréttaritari. N S s s FAFF saumavéiasýriing í Breiðfirðingabúð (uppi) Opin kl. 2-7, allir velkomnir. Sýndar eru vélar til heimilis og iðnaðar. — Ennfr emur PASSAP-prjónavélar. — Sýnikennsla daglega. — Kvikmyndasýningar kl. 3—4 daglega. , - VERZLUNIN PFAFF h.f., Skólavörðustíg 1. S s s V s V s s S' s i s s s s |_p 26. okt: 1960 ^ Alþýðúblaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.